Ingólfur - 09.06.1854, Síða 6

Ingólfur - 09.06.1854, Síða 6
118 aðra hönd ýmsan fróftleik fyrir tillög sín. IÞegar {ressa er nú gætt, liver vill f)á neita j»ví, aö Miönefndin hefur mikið hjálpaft til að efla útgöngu 3>jóðólfs? Og var f>að ekki verð- ugra fyrir ábyrgðarmanninn að viðurkenna að- gförðir hennar, heldur enn að lýsa öðrum eins sjálfbyrgingsskap og hann gjörir? Að því leyti fjá sein stefna jijóöólfs hjálpar honum til vinsælda, f)á vil jeg gjarnan unna sjáifuin honum maklegs heiðurs; en að f>ví leytí sem hin skynsainlega uppástunga hinnar kollóttu Miðnefndar, og hinar vinsamlegu undirtektir landsmanna hafa rutt honum til rúms, f>á til- heyra f)eim og henni fwkkir fyrir f)að, en ^jóðólfi ekki. En fiað mun f»ó eiga að heita fiakkarvert af ^jóðólfi, sem hann segir þrátt fyrir horn- auga f)að, sem hann gefur Ingólfi, „að enginn geti borið á móti því, og sízt sjálfur hann, að (/óðs yfirvalda blaðs megum vjer ekki án vera“. 5að er hvorttveggja að ábyrgðarmaö- urinn hefur með annarlegu letri auðkennt orð- ið ffóðs, enda er jiað flestra ætlun, eptir því sem hann plagar að lita á og dæma um aðrar aðgjörðir yfirvalda, að það blað mundi vand- fengið frá þeirra hendi, sem hann kallaöi ffott. Hann hefur og lýzt yfir áliti sinu um f)au yfir- valda blöð og j)á ritstjóra þeirra, sem hingað til hafa verið, og verður ekki annað af því dæmt, enn að hanri vilji prjedika lýðnum, að hatast við yfirvaldablööin, og jafnvel fyrirlíta þá menn, sem starfa að þeim eða vilja styrkja1 til þeirra. Og þetta er honum, ef til vill nokk- « ur vorkun, því skyldi það dyljast fyrir honum, sem allir sjá, að (/ott yfirvalda blað yrði hans hættulegasti óvinur, með því það sýndi mönn- um fram á, að flest, sem hann byggir fyrir land og lýð, ern vindblásnar hrófatyllur, byggð- ') I Ingólfsffrein pjóðólfs 15. d. aprílm. eru nokkr- ar línur neðanmáls, par sem ábyrgðarm. segir, að haft sje eptir kostnaðarm., að nokkrir nafngreindir embætt- ismenn norðanlands, gangist helzt fyrir að kaupa Ingólf. Hjer við er það tvennt athugandi, að eigi hikar þjóð- olfur við að færa mönnum sögur, þó hann viti að þær haltri á einuin fæti, og svo nefnir hann að eins til þá embættismennina norðanlands, sem hann hefur opinher- lega gengið í berhögg við, allt eins og hann linni þeim það nú tíl nýrrar sakar, að þeir skuli sjálíir kaupa og útbýta öðrum Ingólli. En sje það satt, að stjórnin sjálf leggi fje* til þess að halda blaðinu úti, þá ætti ekki að taka hart á þeim embættismönnum hennar, sem heldur vildu greiða því veg. I ar á lausum sandi. Ef embættismenn vorir innanlaiid.s færu að svara 3>jóðólfi upp á rit- gjörðir haris, viðlíka og gjört hefur herra Odd- geir Stephensen í K.höfn, þá mundi það fljótt sjást, hve kjarngóðar þær væru, þegar búið væri að blása úr þeiin vindinum. Og er það þá að furða, þó að herra ábyrgðarinaðurinn kvíði fyrir góðu yfirvalda blaði, enda þótt hann vilji eigi láta á því bera? Jacob Peter IHynster. Skarpvitur sem Páll, djúpvitur sein Jóhannes. VTjer höfum nú lieyrt lát þessa merkis- manns, og af því að liann er mörgtim löndum góðkunnugur vegna hinna ágætu „Hugleið- inga“, sem við hann eru kendar, þá þótti oss tilhlýðilegt að bjóða lesendum vorum dálítið ágrip æfi hans, er vjer höí'um snúið úr dönsku dagblaði. J. P. Mynster var fæddur 8. d. novem- berm. 1775 í Kaupmannahöfn. Jegar hann var 15 ára gamall útskrifaðist hann úr skóia, og gekk þá á háskólann, las þar guðfræði og lauk sjer af á 4 árum. Eptir þetta var liann barnakennari í 7 ár hjá J. G. Moltke, sem þá var ráðgjafi konurigs, kenndi hann skólalærdóm syni hans Adam Moltke, greifa af Bregentved, sem opt hefur sýnt rausn sína hinu islenzka bókmentafjelagi, og útskrifaði hann 1801. Sama ár vígðist Mynster og varð prestur í Spjellerup, þjónaði liann þarí 10 ár, en fluttist svo til Kaupmannahafnar, er hann varð aukaprestur við Frúarkirkju. Árið 1815 samdi hann rit og fjekk fyrir doktórsnafnbót. Árið 1826 varð hann hirðprestur og tveim ár- um siðar skriptafaðir konungs. llinn 9. d. septeinberm. 1834 varð liann biskup yfir Sjá- landi, og 30. d. s. m. umsjónarmaður hinna kon- unglegu riddaramerkja. Jannig var Mynster heitinn Sjálandsbiskup allt að 20 árum. — Seni prestur hjelt Mynster fast með klerka- veldi, og bryddi á þeim myndugleika hans í veraldlegum efnum; þess vegna var honum aldrei mikið gefið um tólfkóngavit aldarinnar, eins og það koin fram í stjórnmálefnum; sýnir það bezt hversu hnnn kom fram á þingunum í Hróarskeldu, þar er hann sat fjórum sinnum sem konungkjörinn þingmaður andlegu stjett- arinnar; þá var hann lika konungkjörinn á þingi

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.