Ingólfur - 09.06.1854, Page 8
120
hann niá vita, aft allir Húnvetningar, sem ekki
eru vaidir af' ah hafa ritaft þetta brjef, munu
finna sjer skylt, aR frýja sig frá því opinber-
lega. Sömuleiftis skorum vjer hjer með á á-
byrgðarmann j>jóf)ólfs um það, aft liann í blaði
sinu Jjóðólfi skýri frá fiví — að svo miklu
leyti sein hann kann að vita það—fyriráður
nefndan tíma, hvcr höfundur sje að nefndu
brjefi. En verði ábyrgðarmaðurinn f)á ekki
búinn að fiessu, og ekki lieldur höfundurinn
að auglýsa í einhverju áðurnefndu blaði sitt
fulla nafn og heimili þekkjanlega, fiá höfum
vjer í ráði, að auglýsa í blöðunum bæði hjer
á landi, og svo líka — ef oss svo sýnist —
i Danmörku, að ábyrgðarmaður Jjóðólfs, al-
þingismaður, lögf’ræðingurherra Jón Guðmunds-
son, hafi sjálfur logið upp fiessubrjefi, og sömu-
leiðis þá, að láta lögsækja hann fyrir lýgi og
má ske fleira.
Er þá likast til, að vjer munum fá lierra
Magnús Grimsson til að sækja það mál.
Nokkrir Húnvetningar fyrir norðan Blöndu.
Gjafir til sœluhússins á Kolviðarháli.
(Framhald). Hóndi Jón Bjarnason Hæringsstaða-
hjíleigu Iti sk. Hreppst. Bjarni Oddsson Sandlækjar-
koti 1 rbd. B. Hjörtur Eysteinsson Gljúfri Ölvesi
24 sk. Vinnum. Vigfús Jónsson Auðsholti Öl-
vesi 1 rhd. V. Gísli ^órðarson Borgarkoti Skeiðum
16 sk. B. Olaíiir Jiormóðsson Hjálmholti Flóa 64 sk.
B. Sigurður Einarsson Gölt Gríinsnesi 1 rbd. B.
Ögmundur Markiisson Völluni Ölvesi 8 sk. B. Isleil'-
ur Eyvindsson Ásgarði Grímsnesi 32 sk. B Hannes
Ilannesson Hvoli Ölvesi 64 sk. B. Einar Gíslason
Álfsstöðum Skeiðum 32 sk. B. Eirikur Hafliðason Ossa-
hæ 32 sk. B. Einar HaUiðason Helgastöðnm 44 sk.
B. Guðmundur Sigurðsson Vota-Mýri 1 rhd. 16 sk.
B. Jón Björnsson Egilsstöðum Ölvesi 16 sk. B. Vig-
fús Jónsson Yðu Skeiðum 16 sk. V. Bjarni Sveinsson
Kýlhrauni 16 sk. V. Guðinundur Jorsteinsson Brúna-
vallakoti 24 sk. B. Gunnar Árnason Hreiðurhorg Flóa
16 sk. V. Björn Jjorhjörnsson Arnarhæli Ölvesi 2 rbd.
V. Jón Hannesson Hvoli 16 sk. Sjera J. Mattíasson
Arnarbæli 2 rhd. Sjera H. Jónsson Mosfelli Grims-
nesi 1 rlid.
Gullbringusýslu:
t'. Hinrik Árnason Langarnesi 38 sk. Assistent A. J.
Mattíassen Hafnarfyrði 3 rhd. B. Kristján J. Mattías-
son Hliði 1 rhd. Barn Jón Jónsson Elliðavatni 16
sk. B. Einar Gnðmundsson Brekkubúð 32 sk. B.
Guðmundiir Olafsson Bygðarenda Hafnarfjörð 8 sk.
Reykjavik.
Kaupmaður Th. Johnsen Reykjavík 1 rhd. Kaiipm. H.
St. Johnsen Rvík 1 rhd. Söðlasmiður Torfi Steinsson
Rvík 1 rhd. Kaupin. M. K. Bjering Rvík 1 rhd. 4rerzl-
unarfulltrúi S. Benediktsen Rvik 1 rhd. Kaupni. M.
Havstein Rvik I rlul. Kaupm. (> Jónathansson I rhd.
Lögfræðingnr J. Giiðmiindsson Rvik 1 rhd. Bóka-
vörður J. Árnason Rvík I rlul. Verzlunarfulltrúi O.
Möller Rvík I rhd. Assistent L. Knudsen Rvík. I rhd.
Verzlnnarfulltrúi W. Fischer Rvík I rhd. Bókhindari
E. Jónsson 1 rhd. Skólalærisveinn Ole Finsen Rvík
I rhd. Kaiipm. C. O. Rohh Rvik 64 sk Svh. Ilall-
grímsson 64 sk. Assessor Th. .lónassen Rvik 1 rhd.
iills 45 rhd. 82 sk.
Brjef til útgefara Ingólfs.
Jó jeg riti þjer linur þessar, heiðraði úlgefari lng-
ólfs, þá leiði jeg hjá mjer, að segja þjer frjetlir hjeð-
an úr sveitinni, af því jeg er ekki viss um, að jeg í
því gcti — þó vildi — verið sem rjettorðastur, en
ósannindi vil jeg ekki skrifa þjer; jeg veit líka, að
þeir, sem standa í samhandi við skrifstofu jvjóðólfs,
munii koma því markverðasta þangað. En það er
annað, sem hvetur mig til að skrila þjer, og það er
áform þitt, að láta ekki lngólf verða netna !t arkir
næstkomandi ár. Mjer þykir uudarlegt, að kaupendur
lngólfs skuli hafa fækkað svo mjög, að þú verðir að
neyðast til, annaðhvort að iiætta við blaðið með öllu,
eður minka það mörgum til óánægju. Jeg hugsaði
líka, að flestum niundi nú á þessum tímiim ekki flnn-
ast ofmikið, þó Ingólfur gengi ekki allur saman, ekki
eldri drengur. Jeg ætla strax að láta þig vita það,
að jeg er enginn óvinur stjórnarinnar, svo jeg amast
ekki við Ingolfi fyrir það, þó liann sje kallaður stjórn-
arhlað, og ann lionuiu ekki lieldur meira, þó liann hjeti
þjóðblað, því það er hverjum næst sem hann er sjálf-
ur, livað svo sem liann heitir. Eptir stefnu þeirri, sem
Ingólfur og í>j óðólfur lial'a tekið með orðahnippingar,
linnst mjer að þú iminir liala nóg næsla ár, að setja í
Ingólf, með því þú lofar lika, að taka móti greinum
frá háupplýstum sýsliiyUrvöldum, póliskum prestuin,
og hændiini með liálfu tólfkóngaviti, m. fl. j>að er
ekki trútt um, að mjer og má ske fleiruin, þyki gam-
an að meinlausri hlaðakeppni, því það setur þó ætíð
nokkurt líf í hlöðin. iNorðri heliir nú gengið uiu eitt
ár, og ætlar að verða 12 arkir næsla ár; en þú ætlar
að draga 3 arkir af Ingólfi; Jijóðólfur vex til 18 arka,
og er jeg ekkert á móti því, að hann sje slærsta tíma-
ritið okkar, og heiti hlaðakóngurinn, ekki einasta fyrir
stærðina, lieldur fyrir andlegan röskleik áhyrgðarmanns-
ins í því, að fræða þjóðina um marga liluti, og koma
henni á rjetta stefnu. Jað kemur margt fyrir í Jijóð-
ólfi, sem er nógu gott að lesa og lieyra, en margt er
það líka, sem lýsir köldum hug áhyrgðarmannsins til
stjórnarinnar og yfirvaldanna og jafnvel fleiri manna.
(Framli. síðar).
Prentaður í prentsmiðju íslands, hjá E. þórðarsyni.