Ingólfur - 06.01.1855, Blaðsíða 3
143
ósk. aft árifi, sem í liöntl fer, láti enga af vor-
uni' skynsamlegu vonuni til skammar verfia.
(Aibsent).
„Hciptin er eitt andskotans reiðarsla.g“.
Jón Vídalín.
Jiegar jeg skrifa^i ritgjörtiina í 4. og 5. blaíii þjóV
ólfs, sem autikeDiid er með málshættinum: „sjón er sö.gu
rikari“, Jiá datt mjer ekki í hug, aí> út af henni mundi
rísa nein illdeila, Jiví hún beinist ekki aí neinum manni
einstökum, hvorki einum nje fleirum í neinu ,illu skyni,
og inniheldur engin })au ort), sam gæti orí)i% meitsandi
fyrir nokkurs manns heil&ur. En í 6. bl:Æi jij öijölfs kem-
ur nú svar upp á þessa ritgjörí), og þaij incij þeirri bræfti
og ofsalegri reiíii, aþ þat) gegnir undrum; og efastjeg okki
um, aþ höfundur þess haíi spýtt galli, einkum ef hann er
linnr fyrir brjóstinu; og skil jeg þó ekkert í því, hversu
ritgjörþ mín hefur farii) a'b verka þennan óttalega uppgang
og niþurgang meí) slíkum reiþarþrumnm og illum látum.
Jiat) er autisjáanlega tvennt hjá mjer, sem haun hefur reitist
og komist í hamfarir út af, því hann er svo opt aþ klifa
á því; nefnilega þaþ, at> jeg sagþi, at) sumir af þeim, sem
ljeku í fyrra, væru orþnir „forframaþir" og „ófrjálsir" (þetta
seinna ort) hef jeg raunar aldrei haft; en hann segir þat),
og jeg ætla því 3% halda því núna). Skárri eru þaí) nú
skammirnar! — þ>essi reitii maþur segir, at) jeg ráí>-
ist aí) allmörgum ognitíi þániþur. Hann kallar
inig ósvífinn og óskammfeilinn. Hvar eru slík orþ
hjá mjer, sem lýsi nokkru þess konar? A?) hverjum rætst
jeg? Étia mec) hverju? Kannske meí> því, ab segja aí)
mmir sjen forframaí)ir? Jeg held þaí) megi vera, -aíi
höfundurinn flnni sig snortinn af þessu orbi: en má jeg
spyrja: forfrömumst vjer ekki allir meþ degi hverjnm?
Sýnir líflt) oss ekki á hverjum degi nýjar tilbreytingar sín-
ar met) reynslunni, sem lætur oss alla og þig og mig reka
eig á á hverjum degi, og forframar mann meir og meir?
Forframast maíiur ekki þegar maþur giptist, og konan ann-
aþhvort lofar manni allt af út, eí)a konan lofar manni aldrei
út ? Forframast maþur ekki, þegar maíiur verþur reiþur
og lætur reiþarslagiþ koma á prent í fyrsta sinn? — Jú í
iannleika; maþur forframast og rekur sig á um leiþ.
En jeg sje aíi þú veizt ekki almennilega, herra reiþi
maþur, hvernin á þessu orí)i stendur, „forframaí)ur“.
þaþ er tekiþ úr níunda ári Fjölnis, og Jónas.sálugi Hall-
grímsson liefur haft þaþ í sögunni um legg og skel.
Ekki veiztu nú mikií). því lítt’ á, þaþ var einusinni legg-
ur, sem lá hjá skel í gullastokk, en skelin þóttist forfrömut).
En leggurihn vár líka forframaíiGr, því þkþ var imdinn á
hann þráþur og gylt látúnsbóla var rekin í endann á hon-
um. þetta er nú allt og sumt, sem er grundvöllurinn til
þessa háskalega orbs, sem þú verþur svo reiþur af, aí) þaþ
má fara at) syngja aptur þetta: „öll í Flóannm hristast hús“.
Ed, minn góþi herra, þú ort nú líka svona þráþar-
leggur meí) gylta bólu £ endanum. Sá vondi, sem allt
af spinnur upp þráí) lýginnar og reiþinnar, hann hefur und-
it) þessum þræþi utan um þig, og haft þig fyrir þráþarlegg.
Jiví þegar þú segir, aí) jeg ráþist aí) mönnum og níþi
þ í niþur, þá lýgur þú algjöriega, og talar ekki af þínu
eigin, heldur af þeim, sem hefur þig fyrir þráílarlegg; og
jeg kalla þig „ófrjálsan“, á meíian þú ert vaflnn innan í
þeunan þráþ. Blessaþur reyndu aþ vinda hann alveg utan
af þjer, og þó þaí> verþi met eldingum og reiþarþrumum,
því þab lítur svo út, sem þaþ ætli ekki a?> veríia þegjandi.
þaí) litur annars svo út, sem þú haflr eitthvaí) saman
aþ sælda viþ prestaskólann, því þjer er mikií) annt um
hann í ritgjörþ þinni. En ef svo er, og ef mín ritgjörþ er
eins fólsleg og þú dæmir, þá hef%ir þú ekki átt aí> svara
henni í þessum tón, því boí) trúarinnar er hógværþ, en
ekki frekja. Jeg hef heldur ekkert sagt um prestaskól-
ann honum til niþiunar í nolikru tilliti. En ef þig tekur
svona sárt í þessu efni, þá ættirþu aí> ráþgast viþ forstöþu-
mann prestaskólans um þa%, hvort þaí) muni vera sæmilegt
aí) spinna heiptyríii og smánarleg illmæli um náunga sinn
út af þeirri stofnun, sem er heilög og háleit, ef þj e r kem-
ur þetta annars nokkuí) viþ. Og hafl mín „andagipt“
(sem þú kallar svo, þó jeg ekki skilji þar samanhengi?) hji
þjer), orþiþ mjer til minnkuuar, þá gerir þín ritgjörí) þjer
engan sóma. — þú heldur, aþ -jeg þekki prestaskólann
meira enn aí) nafninu einu; en jeg segi þjer satt, jeg
þekki hann ekki meira en svo; og jeg þekki ekki þessa,
sem þú kallar „prestaskólamenn" — eru þa?> þeir sem þvo
prestaskólann eþa moka frá honum, svo sem eius kouar
púlsmenn ?
þú scgir líka í grein þinöi, reiþi maþur, aí) jeg láti
ekki kvennfólkií) í friþi. Jæja greyií) mitt, viþ erum líklega
báþir góþir í því efni; og hvaí) því vií) víkur, aí) kvennfólkií)
kynoki sjer viþ &b leika meo einhverjum vissum manni. ...
nú hváí) ætlaþi jeg aí> segja Jón Gníimundsson — hvur
kom sjer aptur bezt viþ £ fyrra vetur í leiknum? Annars
ætla jeg al> segja þjer þaþ um mig, a?) jeg kem mjerund-
ur illa viþ allt kvennfólk, því þær segja allar um mig:
„nei! miki’ makalaust getur hann veriþ dónalegnr" — og
so skúrra þær í hálsinn sumar og hrista höfuþiþ. — En
þó jeg ætli mj'er aþ vera hetjulegur (sem þú leggur út
á grisku e?)a latmu, af því þig hefur líklega minnt aí) allir
Islendingar væru sama sem Grikkir eþa Rómverjar, því þú
ert svo reiþur, atíþ og rúm hverfur þjer meþ öllu), þá
verþ jeg samt aldrei eins hetjulegur eins og þú ert í sjötta
blaþi þjóþólfs. því ef þú hefur lesiþ lýsingu Miltons á
Satan í 2. bók Paradísarmissis, þá geturþu sjeí) hjer um
bil, hvernig þú haflr verií), þegar þú skrifaþir þessa ritgjörb
— þú hefuT ekki veriþ svo ljótur skal jeg segja þjer.
Reicii maþur! öll grein þín ísjötta blaþi þjóiiólfs sýn-
ist lúta ab því, aí) þú haflr einn mann fyrir, sem þú reynir
aí) særa meí) persónulegum skömmum, og þa% er rjett eptir
þjóíiólfl, aí) taka vií) slíkum ritum. þú fyrirverþur þig
ekki a?) blanda orímm heilagrar ritningar innan um þetta
bull og reiíliþvaþur, sem þú vindur utan af þjer; en þab
er náttúrlegt aþ þú sjert nokkuí) grautarlegur enn, á meft-
air þú ert aþ forframast á prenti meí) skammarriti, þó gáfu-
legu mjög, , og þaí) svo mælsku og fullu af „andagipt“, aí)
þú gætir tekií) þjer þab til fyrirmyndar, ef nokkurn tíma
kæmi fyrir þig ab snúa syndaranum frá villu hans vegar.
Sæll ertú, aþ þú hefur slíka ritgjörí) til aþ lesa á prenti
eptir sjálfan þig, á me%an jólahátíbin er aí> líþa ogá meþ-
an árin skiptast um I því þaþ er án efa hin unaþarríkaata