Hirðir - 23.06.1859, Blaðsíða 2
114
amtmanns, til a& leita urskurfear hans. Stiptamtmaíiur ritabi þá sýs-
lumanni enn á ný, og baub honum iiib allrabrábasta a<3 taka á ínóti
skýrslu mannna þeirra, er skoba áttu fje sjera þórbar, og eptir þab
prófa málib nákvæmlega, og setja prestinn, eptir kringumstœbum,
undir lagaákæru fyrir óhlýbni hans v}í) úrskurí) yfirvaldsins; þó mætti
presturinn, ef hann vildi þab heldur, skjóta málinu til úrskurbar yfir-
valdsins. Jafnframt þessu baub stiptamtmabur, ab sýslumabur skyldi
kröptuglega sjá um, ab saubfje Selvogsmanna yrbi haldib í strangri
vöktun á kostnab eigandanna, uns hreppsnefndin í J01fusi og Grafn-
ingi teldi þab ailæknab; en Selvogsmenn skyldu tafarlaust byrja á
lækningunum ab fyrirsögn og undirlagi hreppsnefndanna í 01fusi og
Grafningi.
Ab síbustu baub stiptamtmabur, ab sýslumabur skyldi láta baba
allt fje í Árnessýslu í vor, í síbasta lagi, þegar þab fœri úr ullu.
Vjer skulum eigi fara mörgum orbum um háttsemi og abferb
sjera þórbar í Vogsósum í þessu máli; því ab þab er eigi nema
citt dœmi af mörgum upp a þab, hvernig margir prestarnir taka ó-
hyggilega í þetta fjárklábamál, enda verbursannlega eigi kastab þungum
steini á alþýbuna, þótt henni farist eitthvab skakkt úr hendi, þegar
sóknarpresturinn gengur svona á undan, enda er þab hörmulegt,
þegar þeir sýna slíkan heimsku-mótþróa á móti bobum yfirvaldsins,
ab þeir eigi vilja láta sjá fje sitt, hvort þab sje heilt eba veikt.
II.
í Ölfushreppi er nú svo ástatt meb fjárklábalækningarnar, ab
nú sem stendur er saubfje þar allt klábalaust, nema á einum bœ;
þab er á Illíbarenda, þar er fje illa útlítandi. þetta fje, um 30
kindur, er ab keypt úr Rangárvallasýslu, og mun hafa verib lítt hirt
um lækningar á því fje í vetur, enda þótt einn af hreppsnefndar-
mönnum búi þar á næsta bœ. Hib læknaba fje í Ölfushrepp er í
beztu þrifum. Saubburburinn hefur heppnazt sjerlega vel, og fá
lömb munu hafa drepizt ab tiltölu. Þab er trú margra þeirra manna,
er mest hafa fengizt vib lækningarnar í þessari sveit, ab lungna-
veikin í saubfjenu batni vib böbin, og ab fjeb vib þau þannig verbi
hraustara innan. þab er og trú þessara manna, ab „Walzishi“ babib
muni Iauna sig sjálft, þar eb ullin vib þab bæbi verbi meiri og betri.
Stnddír í Kej-kjavík, 7. júuímán. 1859.
M. Sæmundsson. S. Sæmundsson. E. Gíslason. H. Hannesson.