Hirðir - 23.06.1859, Blaðsíða 14
126
og af rát)ií) veturinn 1857- 58), lj;sti hann því yfir, a& liann vildi
eigi taka fram fyrir hendnrnar á Havstein í rá&stöfunum þeim, er
hann þegar heföi gjört; en þa& er sjálfsagt svo a& skilja, aí> liann
vildi eigi krefja hann ábyrgöar þess, er hann hefÖl gjört, en aÖ ráö-
herrann þó yrÖi aÖ ráöa til, aö hætta þessum niöurskuröi"1.
Vjer skulum enn frcmur geta þess, aö ráöherra Simony var
sjálfnr á þessum fundi, og talaöi um þetta fjárkláöamál, en sveigöi
alls eigi aö því á nokkurn hátt, aö skilningur framsögumannsins á
brjefinu væri skakkur, og verÖum vjer þó aö telja þaö víst, aö hann
heföi skýrt frá því, ef svo hefÖi veriö; og því verÖum vjer aö telja
þaö enn eina sönnun fyrir því, aö skilningur vor á þessu brjeíx sje
rjettur, en eigi sá, sem Noröri eöa eigandi hans læzt hafa.
(AÖsent).
Frá hjeraðslœlmi J. Finsen.
Jeg var bóinn aö ásetja mjer, aö fara ekki lengra út í blaöa-
stríö þaö, er jeg hef átt viö Dr. Hjaltalín um uppruna fjárkláöans,
jafnvel þótt landlæknirinn kynni aö svara einhverju upp á grein
mfna í 24.—25. blaöi „NorÖra". En þegar jeg var búinn aö lesa
svar landlæknisins til mín í 5.-6. blaöi HirÖis, og sá í því hversu
hann aptur og aptur hafÖi rangfœrt orö mín, vefengt heimildarmenn
þá, er jeg hafÖi skírskotaö til, og jafnvel kveöiö upp dóm þann yfir
mjer, bæöi sem manni og lækni, er jeg sjálfs mín vegna ekki gat
boriö meö þögn og þolinmœöi, áleit jeg þaÖ skyldu mína, aÖ verja
mig fyrir slíkum ójöfnuöi, og fer jeg því aptur á staÖ, nauöugur vilj-
ugur, og vona, aö Hiröir álíti sjer skylt aö taka þessa vörn mína.
Herra landlæknirinn byrjar á því aö segja, aö jeg hafi boriö
upp á próf. With, aÖ hann kannist viö óþrifakláöann. þetta hefur
mjer aldrei dottiö í hug, og því síöur hef jeg skrifaö þaö. Jeg
hef sagt, aö þar sem With tali um kláöa þann, er spretti upp af
almennum orsökum, þá lýsi hann auösjáanlega hörundsveiki þeirri,
er vjer köllum óþrifakláöa, eöa meö öörum orÖum, aö hinn svonefndi
óþrifakláöi spretti upp af sömu orsökum og hagi sjer aö öllu, eins
,) Danskan er svona: „Da Ministeriet erfarede dette, da der kom Bod
lierned, erklærede det, at det ikke vildi gribe ind med Hensyn til de af Havstein
trnfne Foranstaltninger hvilkct vel vil sige, at det ikke vilde drage ham til An-
svar for, livad han havde gjort, men at det dog maatte tilraade, at standse denne
Nedslagtning“.