Hirðir - 23.06.1859, Blaðsíða 1

Hirðir - 23.06.1859, Blaðsíða 1
HIRÐIR. 15. —16 l>laí>. •¦ * HJLf 1 II* 23. jiíní 1849. Frjettir. I. íánemma í maímánubi kom kvörtun yfir því frá nokkrum bú- endum í Ölfushreppi, ab grunur lægi á, ab saubfje sjera þdrbar Arnasonar á Vogsósnm hefbi klába, en hann þó heffci engar lækn- ingar vib þao; en aí' því væri fje Ölfnsmanna hætta biíin, ab þaí> sýktist aptur; jafnframt var og kvartab yíir því, ao sjera l'órbur ættl ab hafa haft þau ummæli, ab hann skyldi stybja aí) almennum nib- ursknrbi þar nærsveitis í haust. Ut úl þessari umkviirtun Olfnsbíía ritaoi stiptamtmabur sýslumanninum í Árnessýslu 5. dag maímánab- ar og baub honum, ab útnefna óvibkomandi menn, sem vel þekktu klábann og værn vanir lækníngum, til ab skoba allt saubfje sjera fórbar nákvæmlega, og ef kvitturinn um klába á fje hans reyndist sannur, þá ab uppáleggja prestinuin, ab hafa babab allt saubfje sitt í hinu „ Wahiska" klábaba&i innan 8 daga, frá því brjef stiptamtmanns- ins kœmi honum til vitundar, og jafiifnunt skyldi sýslumabur al- varlega tilhalda hrepsnefndinni í Selvogshiepp, ab liafa eptirlit meb, ab þessu bobi stiptamtmannsins yrbi hlýtt. Jafnf'ramt brýndi stiptamt- mabur þab fyrir sýslumanni, ab gæta þess vandlega, hvort hirbuleysi í lækningunum ætti sjer víbar stab í sýslu' hans, ineb því eigi væri grunlaust um ab svo væri1. þegar sýslumabur fjekk þetta brjef stiptamtmannsins, setti hann 11. d. maírn. menn ti! að skoba fje sjera fórbar. En er þeir komu til prestsins, og heiddust ab skofta fjeb eptir hobi sýslumannsins, kvab hann þ;í eigi fá ab skoba ncitt sitt fje, og gaf' þeim jafnvel óþægbaryrbi ofan í kaupib, og urbu þeir ab hverfa frá vib svo búib. Sýsluma&nr kvabst þá eigi geta sökum annríkis snúizt vib ma'linu, og vísabi þeim beiulínis til stipt- ]) J>etta muu eiuktim líta til þess, afc fjeíi á Hlíbaienda í Olfusi hefur liaft klába, og ab s'ign hreppsiiefndariiinar í 01f'usi eigi svo lítinn, sem eigandinn eigi hefur læknaí). Haflfci hreppsnefndin bol&ií) honuni alb skera fje þetta, svo aí> anu- ab fje eigi sýktist af því. liigandinn var tregur til þess, og ieitabi úrskur&ar stiptamtuianns, og bar þab fyrir, ab hann si'ikmn heyleysis hefbi eigi getab haft þaí) heima vib, og því eigi getab vií> haft lækningar. Stiptanitmabur leyfl&i hon- um ab láta fjefe iifa, meí) því móti a& liann þegar fœri ab lækna þafe undirum- sjón og ab fyrírs'ign hreppsnefiidariiinar. 15-16

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.