Hirðir - 23.06.1859, Qupperneq 1
HIROIIl.
2. árg.
23. júní 1859.
Frjettir.
I.
Snemma í maímánubi kom kvörtun yfir því frá nokkrum bú-
endum í Ölfushreppi, a?) grunur Iægi á, ab saubfjo sjera þúrbar
Arnasonar á Vogsósum hef&i kláfea, en hann þó hefbi engar lækn-
ingar vib þab; en af því væri fje Ölfusmanna hætta búin, ab þab
sýktist aptur; jafnframt var og kvartab yfir því, ab sjera þórbur ættl
ab hafa haft þau ummæli, ab hann skyldi stybja ab almennum nib-
urskurbi þar nærsveitis í haust. Ut úr þessari umkvörtun Ölfusbúa
ritabi stiptamtmabur sýslumanninum í Arnessýslu 5. dag maímánab-
ar og baub honum, ab útnefna óvibkomandi menn, sem vel þekktu
klábann og vasru vanir lækningum, til ab skoba allt saubfje sjera
þórbar nákvæmlega, og ef kvitturinn um klába á fje hans reyndist
sannur, þá ab uppáleggja prestinum, ab hafa babab allt saubfje sitt í
hinu „Walzisl<a“ klábababi innan 8 daga, frá því brjef stiptamtmanns-
ins kóemi honum til vitundar, og jafnframt skyldi sýslumabur al-
varlega tilhalda hrepsnefndinni í Selvogshrepp, ab hafa eptirlit meb,
ab þessu bobi stiptamtmannsins yrbi hlýtt. Jafnframt brýndi stiptamt-
mabur þab fyrir sýslumanni, ab gæta þcss vandlega, hvort hirbuleysi
í lækningunum ætti sjer víbar stab í sýslu hans, meb því eigi væri
grunlaust um ab svo væri1. Þegar sýslumabur fjekk þetta brjef
stiptamtmannsins, setti hann 11. d. maírn. menn til ab skoba fje sjera
þórbar. En er þeir komu til prestsins, og heiddust ab skoba fjeb
eptir bobi sýslumannsins, kvab hann þá eigi fá ab skoba ncitt sitt
fje, og gaf þeim jafnvel óþægbaryrbi ofan í kaupib, og urbu þeir
ab hverfa frá vib svo búib. Sýslumabur kvabst þá eigi geta
sökum annríkis snúizt vib málinu, og vísabi þeim beinlínis til stipt-
]) þetta mun einkiim líta til þess, ab fjeb á Mlfbarenda í 01fusi hefur liaft
klába, og ab sögn hreppsnefndarinnar í 01fusi eigi svo lítinn, seiu eigandiun eigi
hefur læknab. Ilafbi hreppsnefndin bobib horium ab skera fje þetta, svo ab ann-
ab fje eigi sýktist af því. Eigandinn var tregur til þess, og leitabi úrskurbar
stiptamtmanns, og bar þab fyrir, ab hann sóknm heyleysis hefbi eigi getab haft
þab heima vib, og því eigi getab vib hai't lækningar. Stiptamtmabur leyfbi hon-
um ab láta fjeb lifa, meb því móti ab liann þegar fœri ab iækna þab undirnm-
sjón og ab fyrirsvgn hreppsnefndarimiar.
15 — 16