Hirðir - 18.07.1859, Blaðsíða 1

Hirðir - 18.07.1859, Blaðsíða 1
HIRÐIR 2. árg. 18. jtílí 1850. Umburðarbrjef til sýslumanna og sýslu- og hreppancfndamanna. Erindsrekar konungs í klá&amálinu, prófessor Tscherning og skjalavörhur Jón Sigurbsson, hafa þann 22. þ. m. skrifab mjer á þessa leií): „Samkvæmt þeim fregnum, sem vjer hjer höfum fengiö, er hör- undskvilli sá, sam geisar mebal saubfjárins á íslandi, enn svo al- mennur í suðuramtinu, þótt hann sje á batavegi, a?) menn þurfa ekki einungis ab hafa vib hin hentugu mebnl, er hingab til hafa ver- ib notub, til þess ab útrýma þessum kvilla, heldur hvetur þab oss einnig til, ab koma í verk frekari rábstöfunum til framkvæmdar þess- um tilgangi. Sem undirstaba fyrir háttalagi voru í þessu málefni er þab álit, sem er byggt á stöbugri reynslu, ab hentug Iækning ásamt samsvar- andi almennum góbum abbúnabi sje, ef ab saubfjenaburinn á ab verba ab nokkru gagni fyrir Island, abalmebulin til ab útrýma honum og koma í veginn fyrir hann framvegis. Til þess ab fjarlægja sjerhvert undanfoeri frá því ab lækna hib sjúka saubfje og þab, sem menn gruna ab sjúkt sje, höfum vjer ákvebib, ab lækningunum skuli framfylgt á opinberan kostnab, þó á þann hátt, ab fjáreigendur skuli skyldir ab veita sjálfir alla þá hjáip, sem fólkshald þeirra leyfir og sem þeir á annan hátt geta veitt heima fyrir. Lækningar hljóta ab fara fram ekki einungis alstabar þar, sem vart hefur orbib vib kvillann, heldur verbur þeim einnig ab beita sem varnarmebali í tryggjandi fjarska kringum hinar sjúku skepnur, eptir því sem sá dýralæknir fyrirskip- ar, sem þar hefur umráb. Alstabar þar, sem lækningar eru vib hafb- ar, hljóta þær ab fram fara nákvæmlega, eptir því sem dýralæknir fyrir segir, svo þær verbi ab þeim notum, er samsvarar kostnabinum og fyrirhöfninni vib þær. Sje dýralæknir ekki nálægur, þar sem lækn- ingar fara fram, verbur hib opinbera ætíb á annan hátt ab hafa eptirlit meb, ab rjett sje ab þeim farib. Menn hljóta í tœkan tíma ab sjá fyrir því, ab nœg mebul sje fyrir hendi í hinum sýktu sveitum, og skulu eigendur hins sýkta fjár sjálfir sœkja þau á hentugan stab í sýslunni. f>ab segir sig sjálft, ab sú hjálp, sem hib opiubera veitir 17-18

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.