Hirðir - 18.07.1859, Blaðsíða 2
130
til afe útrýma sýkinni, meí> því ab taka upp á sig kostnatinri,
væri til ónýtis, eí>a aí> minnsta kosti yríii ekki afe þeim notum, sem
til er ætlazt, ef nokkur sá, er á sjúkt efca grunafe fje, getur komizt
iijá afe lækna, og vjer hljótum því ab vera samdóma því, er herra
stiptamtniaburinn ljet í ljósi á fundi vorum um þetta mál, aí> þving-
un eí>a liegning sje vib lögb, ef á þarf afe halda, og vonum vjer þó,
a<b ekki muni þurfa aí> koma til þess. Sjerhver amtsbúi hlýtur ab
skyldast til og strengilega ámÍHnast um, afe skýra yfirvaldinu frá
því, ef hann verfenr nokkurs hörundskvilla var á fje sínu.
Asamt mefe lækningunum eiga menn framvegis afe afegreina og
afeskilja hife sjúka fje og þafe, sem menn gruna um sýki, frá hinu
heilbrigfea, og kostgæfiiega afe sjá um, afe því sje framfylgt svo, ab
fulltryggt sje. í þessu tilliti á þafe afe vera regla, afe í þeim hjerufe-
um, sem sýkin er, sje haldife því fje út af fyrir sig í einu lagi, sem
sýkin er mest í, epir því sem unnt er, og sömuleifeis því, sem virfeist
vera heilbrigt. Ef einhverr sýnir viljaloysi til afe framkvæma lækn-
ingar efeur veitir mótspyrnu tilhlýfeilegri framkvæmd þeirra, þá hlýt-
ur enn strangar afe afegreina fjefe. En einluim á afe afe-
greina og afeskilja fjefe á þeim stöfeum, þar sem heilbrigfei
er á takmörkum. Afe reka fje á afrjetti í sumar, ættu
menn helzt afe komast hjá, þar sem þær ekki geta álitizt verulega
naufesynlegar, mefe því fjefe er orfeife svo fátt; á þennan hátt munu
menn komast miklu nær til afe útrýma sýkinni bráfelega, því þafe verb-
ur aufeveldara afe hafa eptirlit mefe heilbrigfeisástandi skepnanna,
og lækningar geta þá fram farife svo opt, sem þörf virfeist; en afe
engum kosti má reka veikt efea grunab saufeíje á afrjetti, og þegar
fje kemur af afrjetti, skal nákvæmlega rannsaka heilbrigfeisástand
þess, og sjáist þá minnsti vottur til hörundskvilla, skal allt fjefe taka
til lækninga-mefeferfear, og halda því út af fyrir sig, uns þafe getur
álitizt læknafe. Sem grunafe um sýkina skal álíta þafe fje, sem á
heima þar, sem sýkin hefur sýntsigá þessu ári, ellegar þafe, sem eptir
greindra manna áliti hefur getafe átt samgöngur vife sýkt efea grunafe fje.
þafe er og einkar-árífeandi, afe hreinsa hin meingufeu fjárhús, og
skal því framvegis mefe þau fara, svo sem hlutafeeigandi dýralæknir
álítur bezt vife eiga. þafe má gjöra ráfe fyrir, afe um sinn sje mifeur
naufesynlegt afe stœkka fjárhúsin, þar sem fje er orfeife svo fátt, en
þetta verfeur þó afe gjöra þar, sem ekki er nœgilegt húsrúm fyrir þafe
fje, er á vetur verfeur sett, en þar hjá skal nákvæmlega gæta þess,
afe húsiri liafi nœgan loptsúg og dagsbirtu, mefe því breyting þcssi