Hirðir - 18.07.1859, Blaðsíða 3
131
á húsunum kostar lítií), en er, næst nógum forba af gó&u heyi,
eitt hinna kröptugustu mebala til góbrar heilbrigbi skepnanna. A
þennan hátt verbur komib í veg fyrir ab fjárhúsin vcröi of heit, og
er þab eptir ebli saubfjárins eins áríbandi, eins og ab þau sjcu þurr.
Til aí> hafa eptirlit meb, aí> reglum þeim, sem hjer er á drepib,
verbi fylgt, hljótum vjer ab álíta þaí) mjög naubsynlegt, ab sýslu-og
hreppanefndir þær, sem þegar hafa kosnar verib, haldi áfram starfi sínu,
og væntum vjer þess stabfastlega, ab þær framvegis í máleíni þessu muni
sýna þolgóba alúb og áhuga, því freinur, sem ekki mun verba gengib fram
hjá þeim, sem öbrum freniur gjöra sig launa og viburkenningar verba;
en vjer hljótum ekki síbur ab geta reitt oss á kröptuga abstob og alúb
sýslumanna og hreppstjóra, því hún er eflaust þab atribi, er mesta
verkan hefur á hegbun hreppanefnda og hreppsbúa. Vjer hljótum
einnig ab alíta þab naubsynlegt, ab fá sýslumanni abstobarmann, sem
um sinn gæti haft eptirlit meb framkvæmdunum, þegar sýslumabur,
sökum annara áríbandi embættisanna, er ekki þola bib, er ekki viblátinn.
l>ab mun þóknanlega ntega sjá af því, sem ab framan er tilfoert’
ab vjer ineb fúsri hjálp og nytsamri tilsögn vonum ab geta vakib áhuga
landsbúa á því, ab halda lífinu í svo mörgu fje, sem naubsynlegt
er til hinna verulegustu naubþurfta þeirra, og til ab afstýra hallæri
meb öllum þess hryggilegu afleibingum, og vjer þykjumst þess full-
örnggir, ab allir embættismenn landsins og þjónar hins opinbera
muni láta sjer annt um ab abstoba oss í þessari stefnu, til ab ná
tilgangi vorum. En í svo alvarlegu þjóbmálefni, sem þessu, getur
valdstjórnin ekki leyft sjerhverjum ab fara eptir sínu höfbi. Vjer
höfum því tekib fram þær rábstafanir, sem eru öldungis naubsynleg-
ar, og hljótum alvarlega ab minna á þab, ab ekkert brot móti hinum
gefnu reglum má láta óátalib eba óhegnt, hver sem í hlut á, til
abvörunar fyrir abra.
Eins og vjer nú hjer meb felum herra stiptamtmanninum, ab
framkvæma framannefndar rábstafanir í amti því, sem ybur er trúab
fyrir, og erum þess öruggir, ab þjer munub gæta þess meb sömu alúb,
sem þjer hafib sýnt ab undanförnu í þessu mikilvæga inálefni, svo
bibjum vjer ybur, svo opt sem þjer getib, ab gefa oss þær skýrslur,
sem geti veitt oss leibbeining í framkvæmd þess erindis, er oss
allramildilegast hefur verib falib, og gefa oss vitneskju um árangur
tjebra rábstafana, um hindranir þær, er þeim kunna ab mœta, og
mebulin til ab afstýra þeim".
í>ó jeg sje sannfœrbur um, ab allir innbúar í þessu amti nákvæm-
17—18*