Hirðir - 18.07.1859, Qupperneq 5

Hirðir - 18.07.1859, Qupperneq 5
133 1. baíiáveit: Kjóáarsýsla, 2. -----Seltjarnarnes- og Alptaneshreppur og Reykjavfk, 3. ----- Vatnsleysustrandar-, Rosnihvalaness-, Ilafna- og Grindavíkur-hreppar, og útnefnast þeir 1. Ásgeir Finnbogason, 2. Magnús Brynjólfsson á Pálshúsuni, 3. Erlendur Jónsson á Bergskoti, til ab stjórna böbunum í ofannefndum babsveitum, liver eptir sínum tölulife; ef einhver þessara er löglega hindrabur, verbur sjálfsagt a& útnefna annan á- reibanlegan mann, sem skynbragb ber á, hvab gjöra skal, í staö hlutaöeiganda. Sjerhver baöstjórnanda hlýtur fyrirfram, hver í sinni baösveit, aö undirbúa þaö alstaöar, aÖ allt sje til reiöu, sem til baösins þarf, hinn ákveöna dag. 2. Aö svo miklu leyti senr því má viÖ koma skal baöa sauöfje í hverjum Iireppi í sameiningu þannig, aö þær Iijarbir, sem hafa kiáöavott, verÖi teknar saman; eins skal fara meö þær hjaröir, seni eptir útlitinu eru ósjúkar. í þessu tilliti má enga undanfœrslu þola afþeim, sem eiga kláöugt fje; þar á móti má hafa sanngjarnlegt tillit til þeirra, sem eiga heilbrigt fje, og eru hræddir viö aö láfa þaö ná samgöngu viÖ fje þaÖ, sem meÖ ástœöum er grunaö um sýkina. Þegar svo stendur á, sem vonandi er aö ekki veröi víöa, má eptir kringumstœöunum baöa hverja hjörö fyrir sig, eöa má ske ásamt meö öörum öldungis heilbrigöum hjöröum. 3. Áöur en baöa skal, verÖur aö sjá um, aÖ hinarveiku skepn* ur sjeu tilblýöilega undirbúnar meÖ smyrslum, sem borin sjeuáskorp- urnar, samansoönum af jafnmiklu af tjöru og grœnsápu, og aö blettir þeir, sem boriÖ hefir veriö á, verÖi þvegnir meö volgu vatni, svo aö skurfurnar Iosni viö hörundiö litlu áÖur en skepnurnar eru baöaöar, og veröur þeim aö halda í baöinu aö minnsta kosti 5 mínútur. Sje kind ekki úr öllu reifi, veröur aÖ klippa burt þaÖ, sem eptir er, áöur en smyrsl eÖa baö er viö haft. Baöiö skal vera (hiö walziska) ein- mitt svo sterkt, sem lyfsali Randrúp eptir tilsögn vorri býr þaÖ til og lætur þaÖ úti. 4. þess skal grandvarlega gæta, aö hiö baöaöa fje hinn fyrsta sólarhring ekki nái samgöngu viö óbaöaö fje úr nágrenninu. 5. Til aö sjá um, aÖ bööunum veröi framgengt þann tiltekna dag, hlýtur bæöi sýslumaöur sjálfur og meölimir sýslu- og hreppa- nefnda aö hafa allt mögulegt eptirlit meö undirbúningnum, og í því skyni skipta meö sjer bœjum til umsjónar. þaö veröur aö álíta vel falliö, aö í öllum sýslum sje fylgt sömu

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.