Hirðir - 18.07.1859, Blaðsíða 7

Hirðir - 18.07.1859, Blaðsíða 7
135 Borgnnin til hreppanefndanna fyrir starfa sinn við fjárkláðalælmingarnar. Vjer höfum ábur skýrt frá því í Hirfei, 2. ári, 11. og 12. blabi, bls. 93, ab stiptamtmafcur hafi fengib þa6 6000 rdda. lán handajafn- abarsjóbi suburamtsins, er hann beiddist eptir í haust, eptir undir- lagi fundar þess, er haldinn var hjer í Reykjavík 28. dag septem- berm. í liaust er var, og ab hann mundi greiba hreppsnefndarmönn- um þóknun nokkra fyrir starfa sinn vib fjárlækningarnar, er hann hefbi fengib skyrslu um þab frá sýslumönnum, liverja alúb hrepps- nefndarmenn, hver fyrir sig, hefbu lagt vib starfa sinn. Nú hefur stiptamtmabur fengib þessar skýrslur, og hefnr hann úthlutab þókn- un hreppsnefndarmönnum þeim, sem nú skal greina: 50 rdd. hafa fengib : I Arnessýslu: G. Thorgrimsen, verzlunarfulltrúi á Eyrarbakka. Gubm. Olafsson, sáttamabur á Asgarbi. Jón Halldórsson, sjálfseignarbóndi á Búrfelli. Magnús Sæmundsson, hreppstjóri á Aubsholti. Hannes Ilannesson, bóndi á þórustöbum í Ölfusi. þ’orkell Jónsson, hreppstjóri á Ormstöbum í Grímsnesi. Vigfús Daníelsson, hreppstjóri á Ilæbarenda í Grímsnesi. Magnús Gíslason, hreppstjóri á Villingavatni í Grímsnesi. í Gullbringusýslu: Asgeir Finnbogason á Lambastöbum. Magnús Brvnjólfson^ hreppstjóri á Pálshúsum. Erlendur Jónsson, bóndi á Bergskoti. í Borgarfjarbarsýslu: Bjarni Brynjólfsson, breppstjóri á Kjaransstöbum. Sveinbjörn Arnason, bóndi á Oddstöbum. Sigurbur Vigfússon, hreppstjóri á Englandi. Eiríkur Reykdal, hreppstjóri á Askoti. Jóns Kristjánssonar dánarbú á Kjalvararstöbum. 30. rdd. hafa fengib: I Arnessýslu: Ingimundur Gíslason, bóndi á Króki í Grafningi. Ögmundur Jónsson, bóndi á Bíldsfelli í Grafningi. Gubmundur þórbarson, fyrirvinna á Ulfljótsvatni. Magnús í'órbarson, á Eyvík í Grímsnesi. Sigurbur Einarsson, bóndi á Gölt í Grímsnesí. þorsteinn Vigfúss., á Arnarbœli í Grímsnesi. í Gullbringu- og Kjósars.: Ólafur þorvaldsson, hreppstjóri í Ilafnarfirbi. Jón Jónsson, bóndi á Grund. Bjarni Bjarnason, iireppstjóri á Esjubcrgi.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.