Hirðir - 18.07.1859, Side 11

Hirðir - 18.07.1859, Side 11
139 ■rfburfcinn ööruhverju, til þess bólgaíi lieíur verib úr meS öllu; en hafi blettirnir verib bólgulitlir undir ullinni, og skinnib sprungib inn í kjöt meb langsprungum, þvf nær hverri vib abra yfir allan vætublettinn, og ullin dottib af eptir srfpuþvottinn, hef jeg borib feiti á allan þennan sprungna blett, annabhvort gott hrossaflot, hnýsulýsi, eba sjálfrunnib hrfkarlslýsi, og hefur allt þetta gefizt vel; en áríbandi er, ab heitt sje á þessum blettum, svo ab eigi slrfi ab kindinni. Sjeu þessir blettir ekki vel klæddir, sýnist bólgan reyndar ab batna og klrfb- inn ab minnka, en þrátt fyrir þab, leggur kindin af, fer ab standa í bugbu, og bólgan cykst í öllum kirtlum, og loksins drepst kindin úr hor, jafnvel þótt hún jeti og drekki, og hafa þess verib mörg dœmi hjer í grenndinni. Svona hef jeg haft blettina klædda, til þess nóg- ur fylldingur hefur verib kominn, og vel hef jeg borib út fyrir blettina, fulla 3 þumlunga út á hreint skinn, hvort heldur hefur verib þurr eba votur klábi. Eins hefur mjer gefizt betur, ab láta hreinan og þjettan snjó í jötuna meb heyinu, handa fjenu, meban veikast hefur verib, og allir kirtlar hafa verib bólgnir, og veikin mest, en ab láta fjeb drekka vatn í vetrarkulda, sem þab drekkur mjög mikib af, ef veikt er og sjálft má rába. þetta er ab eins mebferb fjárins og lækningatilraunir á vetrardag, sem jeg hjer tala um, en eigi á sumardag. þurraklábinn hefur mjer verib Iiœgri vibureignar; jeg hef reyndar klippt og reytt verstu blettina, og borib á þá klába- lyfin Nr. 1, eba þá tóbakssósu; líka hef jeg klætt þá bletti, hafi stórir verib, eins og hina, og eins haft snjó til svölunar, meban kindurnar hafa verib sem veikastar; en valzislcu böbin eru hin beztu á sumardag, þegar fje er komib úr ull, sjeu þau nógu sterk, hjer um bil 1 pund í 8 potta af þvæli, mest 10, og kindin liggi nógu lengi nibri í babinu, og hún sje vel þvæld og nuggub, þar sem eigi finnst klábi; en í klábablettina verbur ab bera 2 dögum ábur grœnsápu, og brjóta brot og sprungu í skorpuna, ef mikil er, og þvætta hana svo í babinu og klóra meb þar til gjörbri járnklóru eba látúnsklóru, smátenntri, þangab til skorpan er öll burt úr skinninu, og þótt skinnib verbi blóbrisa, sakar ekki, verbur og eigi abgjört. Þó ab grafi smærri og stœrri kýli í klábablettunum á eptir, hef jeg fœrt út úr þeim jafnóbum og jeg hef sjeb þau, og eru kýli þau ein- mitt af vessa, sem fyrir hefur safnazt í holdib, og náttúran er ab hreinsa burtu. Aríbandi er þab, ab kindur hafi holt og gott fóbur, meban veikar eru, sje þab á vetrardag. Þessar þegar greindu til-

x

Hirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.