Hirðir - 18.07.1859, Síða 12

Hirðir - 18.07.1859, Síða 12
140 raunir hafa mjer bezt gefizt til afe lækna fjárklábann, af því sem jeg hef reynt. Skrifaí) 27. dag júnímánaliar 1859. S. (Aíisent). Frá hjeraðslœkni J. Finsen. (Framhald). þab mun nú öllum verba ljóst, afe jeg hef haft satt ab mæla, er jeg sagbi, aS próf. Valentin væri á því, afe sjálfsmynd- unin ætti sjer ekki stab. Dr. Hjaltalín foerir aS vísu til stab úr sömu bók, er segir, ab þab sje óútkljáb, Iivort sjálfsmyndunin á sjer stab eba ekki. þetta er mjer ab vísu óskiljanlegt, en jeg get mjer tvenns til, er hafi getab valdib því, og finnst mjer í rauninni hvort- tveggja jafn-ólíklegt; annab þab, ab landlæknirinn hafi haft fyrir sjer fyrstu útgáfuna, er kom út 1846, og ab próf. Valentin hafi þá ekki verib kominn ab þeirri niburstöbu um sjálfsmyndunina, er hann hefur lýst yfir í 4. útgáfunni, seni jeg hef fyrir mjer, eba hitt, ab herra landlæknirinn af vangá hafi tekib bókavillt úr skápnum sínum, og hafi lagt klausuna sína út úr einhverri annari bók. Próf. Henle, er jeg einnig hef skírskotab til, lieldur landlæknirinn ab sje enn þá minna á móti sjálfsmynduninni, en hann segir ab Valentin sje. Hann segist reyndar ógjörla muna orbin um þab efni í lækningabók hans, er hann hefur lesib fyrir nokkrum árum, en hann minni þó, ab hann sje heldur meb sjálfsmynduninni en á móti henni. En jeg get nú sagt dr. Hjaltalín, ab þó hann muni ógjörla orbin um þetta efni, þá man hann alls ekkert til efnisins, og er þab verra. Ilenle kemst þannig ab orbi, er hann er ab tala um innýflisorma þá, er finnast í þeim pörtum mannsins, er svo skyldi sýnast ab ómögulegt væri ab komast ab utan frá, og sem þar ab auki vanta œxlunartól: „Þess konar skepnur álitu menn fyrrum ab vera foreldralausar, og ab þær væru myndabar úr vessum og frumefnum líkama þess, er þær höfbu absetur í. Öll þau vandræbi, er jeg hef um getib, hverfa meb þessu, en í stab þeirra koma önnur ný, sem ef til vill, eru á vib hin, sem sje mótsögn sú, er þá kemur fram vib náttúrulög þau, sem án undantekningar ná til langflestra hinna lifandi skepna. þann- ig er nú sem stendur einungis ágreiningur um þab, hvort líklegra muni vera, ab grundvallarlög þau, ab allar skepnur myndist vib hina samkynja fjölgun, sjeu samt sem ábur ekki undantekningarlaus, eba

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.