Hirðir - 18.07.1859, Qupperneq 13
141
ab vib þekkjum ekki allt út í æear enn þá. Mjer virbist ekki torvelt,
ab sjá, hvern kostinn eigi ah taka“1. Eptir þennan inngang fœrir Henle
ástœímr á móti og hrekur sjálfsmyndunina frá bls 412—456, og
væri sannarlega vert fyrir dr. Hjaltalín ab rifja upp fyrir sjer þaí),
sem Henle hefur skrifab um þetta efni, fyrst hann hefur gleymtþví
svo herfilega. Loksins segir herra landlæknirinn, aí) próf. Eschrict,
er jeg einnig hef skírskotaí) til, hafi aldrei, þa& hann til viti, neitab
sjálfsmynduninni; hann hafi aí) eins verib ab fœra rök a& því, a&
blö&ruormar og bendilormar kvikni vií) myndun úr ö&rum dýrum.
(Landlæknirinn meinar líklega, a& Eschrict hafi fœrt rök a&^því, a&
blö&ruormar myndist af bendilormum og bendilormar aptur á hinn
bðginn af blö&ruormum, því hvorki Eschrict nje nokkrum ö&rum
manni mun nokkurn tíma hafa komib til hugar, a& blö&ruormar og
bendilormar myndu&ust úr öfcrum dýrum en einmitt úr bendilormum
og blö&ruormum). Herra landlæknirinn hefur víst ekki munaö eptir
því, a& jeg er lærisveinn Eschricts í lífsfrœbinni, fyrst hann fór aí>
vefengja mig um meiningu þessa manns um þetta efni. Jeg skal
nú taka til kafla úr lífsfrœ&i þeirri, er prðf. Eschrict hefur skrifaö
fyrir leikmenn, þar vera kynni, a& einhver ætti hana. Hann kemst
þannig a& or&i, eptir a& liann er búínn a& fœra rök á móti sjálfs-
mynduninni: „Samkvæmt þessum lífsfrœ&islegu sko&unum hef jeg
ætí& oröiö a& hafna sjerhverri trú á sjálfsmynduninni e&a svo nefndri
generatio aeqvivoca‘í2.
Þannig er jeg nú búinn a& sýna, a& landlæknirinn hefur enga
ástœ&u haft til a& vefengja heimildarmenn þá, er jeg hef skírskotaö
til. þa& kynnu nú, ef til vill, margir a& ver&a til þess hjer á eptir,
J) Fiir solche Geschópfe glaubte man ehedem annehmen zu miissen, dass sie
elternlos, aus den Sáften oder Elementartheilen des von ihnen bewohnten Organis-
mus hervorgehen. Alle die erwáhnten Schwierigkeiten sind hiermit aus dem Wege
geráumt, aber es entsteht dafiir eine neue, die vielleicht jene aufwiegt, ein Wi-
derspruch námlich mit den Naturgesetzen, welche fiir den bei weitem gróssten
Theil der organischen Kórper ohne Ausnahme gelten. So ist in diesem Augen-
blicke nur die Frage, was man fur wahrscheinlicher halten solle, dass ein Funda-
mentalgetz, wie das der gleichartigen Zeugung, dennoch Ausnahmen zulasse, oder
dass in unseren Detailkenntnissen sich noch Liicken beflnden. Die Wahl scheint
mir nicht zweifelhaft“. Sjá Dr. Henle, Ilandbuch der rationellen Pathologie. Zweiter
Band. Zweite Abtheilung, bls. 412.
2) „Disse ere de physiologiske Anskuelser, ifólge hvilke jeg stedse har maattet
íorkaste enhver Antagelse af en Selvdannelse eller saakaldt Generatio æqvivoca".
Eschrict. Læren om Livet. 1850, blat)síí)u 61.