Hirðir - 18.07.1859, Qupperneq 14
142
aí> hugsa, ab eitthvab kynni nú ab vera hæpio mcð heimildarmenn
þá, er dr. Hjaltalín er ab skírákota til, fyrst hann hefur flaskab svo
iila á þessu; en jafnvel þdtt hann hafi oríiib til þess aí> œtla mjer
og bera opinberlega upp á mig þá óskammfeilni, a?> skírskota til
heimildarmanna, sem eru á ö£ru máli en jeg, skal mjer samt ekki
koma tii hugar aí> ætla landlækninum slíkt hib sama, en vil samt
rábleggja honum, afc treysta ekki um of minninu, svo ab þab leibi
hann ekki á villigötur, eins og þab hefur gjört ab þessu sinni.
t’ab er nokkub skrítib, þegar dr. Hjaltalín fer ab tala um, ab
þab mundi þykja lítt þolandi í öbrum löndum, ab mannalæknar fœru
ab setja sig upp á móti dýralæknum. Já, þab kann ab vera, ab
þab yrbi ekki libib í Rússlandi, en alstabar annarstabar mundi eng-
inn taka til þess, þótt mannalæknar ekki væru á eitt sáttir vib dýra-
lækna, og ljetu þessa meiningu sína í ljósi, og mjer getur heldur
ekki skilizt, ab þab skyldi þykja ósambobib menntubum lækni, ab
finna ab því, er honum þcetti abfinningarvert, jafnvel þó sjálft dýra-
lækningarábib ætti í hlut.
þab er ab vísu margt fleira í svari landlæknisins, er jeg ekki
get verib samdóma, en þar jeg ekki ætlabi mjer ab halda áfram
blabastríbinu vib herra landlækninn, heldur einungis bera hönd
fyrir höfub mjer, sleppi jeg meb öllu ab tala um þab, og ætla nú
ab láta tímann og reynsluna skera úr, hvor okkar hafi haft rjettara
fyrir sjer í þessu máli, sje hún ekki þegar búin ab skera úr því.
Jón Finsen.
Atlmg'asemdir
við svar hjeraðslæknis Finsens.
í grein þeirri, er herra J. Finsen ritabi í 24.- 25. blabi 6. árs
„Norbra", stendur: „Um þennan klába, sem á ab spretta upp sjálf-
„krafa, segir With enn fremur, ab hann komi af illri abhjúkrun,
„slæmu og skemmdu heyi, hungri, þegar fje gangi úti í langvinnum
„rigningum, og þegar þab er á beit í mýrum eba forarflóum, og sje
„þab álit manna, ab þegar klábi kvikni á fje á þennan hátt, þá komi
„hann á margar kindur í einu, og taki fyrst kindur þær, er veik-
„astar eru fyrir. Hjer hjsir With auðsjáanlega kvilla þeim, er vjer
„köllum óþrifaklába". Svo mörg eru þessi orbjogþau eru ritub af
herra hjerabslækninum um haustib 1858. Nú í vor, 1859, segir
þessi sami höfundur, eins og lesa má hjer abframan: „Herra land-