Hirðir - 18.07.1859, Page 15
143
„læknirinn byrjar á því a& segja, ab jeg Iiafi borib þab upp á próf.
„With, aí> hann ltannist við óþrifalcláðann. — Hvernig fer herra
„landlæknirinn ab leiSa af þessu, ab jeg beri upp á próf. With, ab
„hann kannist vib óþrifaklábann?"
}>eir geta nú gjarnan, sem vilja, fundib samstemmu í þessum
ritmáta herra Finsens, en mjer virbist, ab þab muni verba bágt,
og ab hver einn verbi ab sjá, ab rithöfundur þessi er í algjörbri mót-
sögn vib sjálfan sig. Ef próf. With hefur ly'st óþrifaklábanum í
dýralækningabók siuni á þessa leib, svo verbur hann víst að hannast
við þann sjúkdóra, er hann sjálfur lýsir; en sje svo (og þab hygg
jeg vera hib sanna), ab próf. With sje yfir höfub ab lýsa fjárklába,
þá mun niburstaban verba sú, ab hann alls eigi kannist vib neina
slíka sjerstaka tegund, er kalla megi óþrifakláða, eba meb öbrum
orbum: Idáðalausan kláða, því annab er eigi þessi títtnefndi óþrifa-
klábi, eptir skobun herra Finsens.
t>ar sem herra hjerabslæknirinn í riti sínu er ab bera þab á borb
fyrir lesendur sína, ab jeg hafi misskilib Próf. Valentin um sjálfs-
myndunina, þá hefur honum sjálfum orbib þab á, er hann ætlar
mjer, því ab bók sú, er hann skýrskotar til, er ekki ritub af próf.
Valentin, heldur af Dr. Hannover í Kaupmannahöfn. Reyndarseg-
ist Dr. Ilannover hafa lagt kennslubók próf. Valentins til grund-
vallar fyrir þessari líffrœbi sinni, en hann getur þess jafnframt í
forniálanum, ab hann hafi breytt bókinni á morgum stöðum. Jeg
hef sjálfur undir höndum kennslubók próf. Valentins á þýzku, og
er herra Finsen eba öbrum heimilt ab sjá hana, ef þeir vilja, en
hann segir, eins og ábur er sagt, allt annab hjer um,
Ilerra hjerabslæknirinn þykist hafa fœrt sönnur á móti því, er
jeg sagbi um próf. Henle og hans sjálfsmyndunarskobun, en annab-
hvort er um þab, ab próf. Ilenle er sjálfum sjer harbla ósamkvæm-
ur í þessu máli, eba eru þab ailt markleysur, er liann hefur skrifab
bæbi í hans „Vaihologie“, og í ýmsum ritum, sem eptir hann eru
í Canstattfs ársriti 1849; því ab þar er hann aubsjáanlega á öllu
öbru máli, en hann er í bók þeirri, sem herra hjerabslæknirinn er
ab skýrskota til. Herra Finsen læzt undrast yfir því, ab jeg hafi
gleymt því svo herfilega, er Henle hafi ritab um þetta efni; en jeg
vil svara því á þann hátt, ab mjer þykir þab langtum lakara, ab
herra Finsen skuli vera svo ókunnur því, er hinir nafnfrægustu nátt-
úrufrœbingar hafa ritab um þetta mál, náttúrufrœbingar, sem all-
ur liinn lærbi lieimur lýtur meb undrun og virbingu.