Hirðir - 18.07.1859, Síða 16

Hirðir - 18.07.1859, Síða 16
114 Herra Finsen er ab ráfeleggja mjer, aí) rifja npp fyrir mjer þaS, sem Henle hafi ritaö um þetta, en jeg met þab sára-lítils, þegar þab er í lireinni mótsögn vib þab, sem hinir lærbustu og fróbustu menn í náttúrusögunni, eins og t. a. m. Buffon, Humbolt og fleiri, hafa ritab nm þetta mál; jeg held, ab herra Finsen væri sjálfum hollast, ab lesa rit þessara manna, og leggja Henle á hylluna, fyrst hann hefur villt hann svo herfilega, a?) hann álítur, ab hann hafi sannab þab, er eigi verbur með nolrfcru móti sannað. Um skobanir próf. Eschricts get jeg verib stuttorbur; vib munum bábir hafa verib lærisveinar þessa manns, og þar eb nokkur ár liggja í millum lær- dómstíbar okkar, þá getur þab vel verib, ab hvor hafi skilib hann á sinn hátt, eba ab þessi okkar lærimeistari hafi nokkub breytt skob- un sinni um þetta mál; þegar jeg heyrbi fyrirlestra þessa manns, þá fœrbi hann ab eins rök ab því, ab bendilormurinn mundi mynd- ast af eggjum, en síbar hefur þab komib í ljós, ab bendilormurinn er ummyndunar-skepna, eins og herra Finsen getur sannfœrt sig um, ef hann vill lesa þab, sem próf. Carpantier nýlega hefur um þab ritab. Eit þau, er próf. Eschrict og abrir skrifa fyrir leikmenn í læknisfrœbislegum málefnum, les jeg sjaldan, því ab jeg þykist hafa nœgilegt af öbru betra, og oss læknuin fróblegra ab lesa. Mjer hef- ur auk þess verib sagt af sannorbum manni, ab herra próf. Eschrict mundi fúsari á, ab afneita skobun þeirri um klábamaurinn, sem herra Finsen bar á borb fyrir oss í 17. blabi „Norbra" f. á., enab styrkja hana, og jeg vil alls eigi fortaka, ab jeg kynni ab verba svo djarfur ab skrifast á vib hvern þann lærban mann, sem vera skyldi, er bæri þann lærdóm á borb fyrir menn, ab klábamaur gæti eigi kviknab á Islandi, nema hann kæmi úr útlöndum, utan yfir pollinn. Slíkar hjegiljur eiga þab sannarlega skilib, ab þær sjeu rifnar og tættar í sundur, sem frekast verba má, eigi sízt, þegar reynslan er búin ab syna, hvílíkri villu og hjátrú og skabræbi þær geta til vegar komib. Loksins \il jeggeta þess, ab um samaleytib og herra Finsen er abberaámáti sjálfsmynduninni útiálslandi, er prúf. Ponchet að verja sjálfsmyndunina í Parfs, ogkallarhana inattaqnable (úmútmælanlega). Sjá Archives generales de Medecin. Paris 1859, bls. 267. Reykjavík, 12. d. júlím. 1859. J. Hjaltalín. Ritstjórar: J. Hjaltalín og II. Kr. Friðriksson. Prentabur í prentsmibju íslands, hjá E. J)órbarsyni.

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.