Hirðir - 28.11.1860, Qupperneq 3

Hirðir - 28.11.1860, Qupperneq 3
99 mælti fram mcö þeini. Nefndinni þótti nefnilega ógjörningur annaö, en mæla fram meb öllum, er vildu baba, ab þeir a?> minnsta kosti nú, meban áhrif babanna eru svo Iítt kunn mebal almennings, fengju lyfin ókeypis; því ab þess er vel gætandi, ab þó margir mebal al- mennings hafi haft ótrú á böbunum, þá er þab meir en vorkun, þegar embættismenn landsins hafa gengib fremstir í flokki, til ab bœla nifeur allar fjárlækningar, jafnvel þó ríkisins œbsti dómstóll í þessu máli nú fyrir tveim árum væri búinn ab lýsa því yfir, aö sjer þœtti aubsætt, a& fjárveikindi þau, er hafa geisab yfir land þetta, síban fjeb fór ab fjölga, mundu vera komin af gömlnm og inngrón- um hörundskvilla, sem Iengi hefbi legií) hjer í fjárkyninu, jafavel þótt langtum minna hefbi borib á honum, en verib liefur hin síbustu árin. Nefndin hefur, eins og dýralækningarábií), allt af verib á þeirri skobun, ab hinn svo kalla&i óþrifaklá&i þyrfti allt eins baba meb, eins og hin svo kallaba sunnlenzka fjárklábasýki; hún þykist sann- fœrb um, ab óþrifaklá&inn sje eigi annab cn samkynjabur hörunds- kvilli á lægra stigi, sem bæbi geti farib í hina verri myndina, óbar en varir, þegar árferbib, illt fó&ur eba ili hirbing á fjenu stu&lar a& því, eins og hann líka á liinn bóginn er langtum hættulegri fyrir fjárrœkt vora, en almcnningur heldur; því bæbi er þab, ab hann spiliir ullarvextinum, og sviptir skepnuna ullinni, sem er hennar einka-hlíf móti hinu kalda lopti á voru landi, enda er þab marg- reynt, ab þessar óþrifarollur þurfa tvöfalt fóbur vib ullarmikib fje, og þrífast þó ekki, heldur velta þær út af í vorkuldunum, og gefa tilefni til þessara vanalegu smáfella, sem kallabir eru, og sem á þessari öld hafa verib svo tíbir, a& þeir bera stundum ab 5. hvort ár eba jafnvel optar. Hvílíkt tjón landib hafi li&ib og líbi af þessu árlega, er hœgt ab sanna; þa& er í raun og veru ógurlegt og langt- um meira, en menn hafa hugmynd um, og skal nú betur skýra frá því meb reynslu hinna tveggja síbustu ára hjer á Su&urlandi. þa& ber ötlum, sem reynt hafa bö&in, saman um, ab þau auki ullina og þa& eigi alllítib; margir, sem hafa babab fje sitt nú í 2 ár, eru fastir á því, ab þeir fái af því þri&jungi meiri ull en nokkru sinni ábur, og mega allir nærri geta, hvílíkur ábati þetta getur orbib fyrir bœndur, þegar fjeb fer a& fjölga. þab mun nú hafa verib babab hjer í su&urumdceminu í sumar nærfellt 50,000 fullorbins fjár og lamba, og meb því allir eru sam- dóma í því, a& hver böbub kind gefi af sjer ab minnsta kosti og a& öllum jöfuubi 1 pund ullar meira, en nokkru sinni íyr hefur verib, 13-14*

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.