Hirðir - 28.11.1860, Síða 7

Hirðir - 28.11.1860, Síða 7
103 þar. Finnist nú gómstórt þykkildi eba títuprjónsbóla í nokkru Iambi, þá er undir eins sagt, aí> allt fjeb sje útsteypt á þessuin bœ; en þó þab sje gott, ab menn gjaldi varhuga vib öllum klábavotti, þá er þa& illmannlega gjört móti lækningunum, a& afbaka svo sannleikann, a& skurfur, skóf og brií&ur sjen saklaus, ef þau sjást á nor&anfje e&a vestanfje, en finnist ein bóla á kind einhversta&ar a& sunnan úr hinuin svo köllu&u lækningasveitum, þá á þa& þegar a& vera merki upp k drepldáðann, og þó hei&vir&ustu og vöndu&ustu menn hjer á Su&urlandi finni hinn sama klá&avott í kindum a& nor&an e&a vest- an, og þeir hafa fundih hjer fyrir sunnan, þá er slegi& vi& þessu skolleyrunuin, og einungis svara& því, a& menn sjeu sannfœr&ir um, a& þetta sje allt annars kyns vottur; en enginn gáir a& því, a& þessi þeirra svo kalla&a sannfœring geti steypt landinu öllu, eins og hún nú þegar liefur gjört, í mesta vo&a. Fyrir skömmu var sko&a& fje úr ýmsum stö&um a& nor&an, og fannst í því óyggjandi klá&avottur. þa& er raunar satt, a& vottur- inn var enn ekki magna&ur, en hann var þó fullt eins mikill, og hann hefir veri& hjer á fje því, sem klá&asögurnar hafa gengi& um fjöllunum hærra um allt Nor&urland á sí&ari tímum, og mjög var þa& undir hættu a& eiga, a& láta slíkt fje vera a&gjö-r&arlaust, e&a rei&a sig fastlega á þa&, a& votturinn gæti eigi or&i& verri, þegar þa& á lijer a& mæta þessum algengu haustrigningum og rosave&rum, þar senr fje gengur gagnvott, svo mörgum dögum, og jafnvel vikum skiptir. l>a& er sannarlega í þessu máli ekki nóg, a& þykjast vita allt, en vita þó minna en ekkert um þa&, sem um er a& rœ&a, og bágt er til þess a& vita, a& velfer& landsins skuli vera komin undir því, sem menn trúa, hversu vitlaust og gagnstœtt sannleikanum scm þa& svo er; já, vjer þorum a& segja, a& almenningur me& sjálfuin sjer ver&ur a& finna þa&, aÖ þa& er allt of mikill ábyrg&arhluti fyrir hann, a& vera allt af a& staglast á þessu sama, þvert ofan í þa&, sem þeir segja, er vit hafa á, og hva& skyldi þeim liinum sömu ganga til, a& vilja draga landa sína á tálar ? e&a tala anna& í þessu máli, en þeir vita rjettast og sannast? Vjer höfum nú í liaust, eins og a& undanförnti, gjört oss far um a& sko&a innýflin úr hiqu slátra&a fje hjer' í bœnum, einkuin lungun, er á sí&ari árum almennt hafa veri& svo einkennileg vi& sjúkdóm þann, er í þeim hefur fundizt, og sem a& öilu leyti ber saman vi& þa&, er landlæknir Bjarni heitinn Pálsson segist hafa fundi& í fjenu, er haf&i hinn svo kalla&a gamla klá&a, sern rita&

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.