Hirðir - 28.11.1860, Blaðsíða 14

Hirðir - 28.11.1860, Blaðsíða 14
110 Fullorb- ib fje. Lömb. Fullorb- ib fje veikt Lömb veik. Fjártala ÖII. Iloltamannahrepp . . Vesturlandeyjahrepp. Samtals 1858 1097 1142 671 99 99 99 99 3000 1768 2955 1813 9,9 99 4768 Vjer höfum nú hjer á undan skyrt frá heilbrig&isástoeímm sauS- fjáritts, eptir skýrslum þeim, sem lögregluþjónarnir í kláSamálinu hafa samiS, og vitum vjer eigi betur, en ab þær sjeu ab öllu leyti samkvæmar sannleikanum; en samt liefur verib nóg af klába- sögunum á slœbingi; en bæbi er þab, ab vjer leggjum lítinn trúnab á þær, enda hafa þær reynzt ósannar, þar sem rannsakab hefur verib. þannig kom einn Skagfirbirigurinn meb þá fregn hingab til bœjarins í sumar, ab hann hcfbi sjeb klábamaurinn í haugum á höfbum kindanna í Stardal, en þegar fjeb var skobab rjett á eptir, reyndist þab alheilt, og engin hláöabóla sjáanleg, og maburinn hafbi heldur ekki skobab neina kind þar, heldur ab eins sjeb fjeb álengd- ar. Eins reyndist um klábann í Strandarhrepp í Borgarfjarbarsýslu, sem Þjóbólfur var ab dylgja yfir í 12. ári, 40. blabinu, Hinn eini klábi, sem vjer vitum um, og sem eigi er um getib hjer á undan, var á Kjalarnesi á fáeinum kindum; og var sá vottur þó ab eins lítill. En úr þeim hrepp hafa eigi skýrslur komib fyrir liina síbustu mánubina. Enn þá eru niburskurbarmennirnir áb berjast fyrir því, ab fá eytt hinu læknaba fje, og hafa mest brögb verib ab því í Borgarfjarbarsýslu, enda hefur þar verib fundnr haldinn ab Saurbœ, til ab fá boendur í Strandarhrepp, til ab skera nibur, en á þeim fundi varb þó lítib ágengt, cnda vonuin vjer, ab Sunnlendingar láti eigi lengur tæla sig til slíkrar heimsku, meb því þab er næsta valt fyrir þá, ab reiba sig á heilbrigba fjeb úr liinuin umdœmum lands- ins; þab sýna próf þau, sem vjer látum bjer prenta á eptir, um norbanfjeb, og tekin voru af sýsluinanninum í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, og hljóba þau þannig: „kx 1860, 26. dag sept.mán., var aukarjetturinn settur og haldinn ab Ellibavatni í viburvist undirskrifabra votta af settum sýslumanni í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Páli Melsteb, til þess eptir áskorun landlæknis jústizrábs Hjaltalíns ab gjöra

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.