Hirðir - 28.11.1860, Blaðsíða 1

Hirðir - 28.11.1860, Blaðsíða 1
13.-14. blaíl. HIRÐIR. 3. árgangur. 28. nóvember 1860. Um J»að, er gjörzt hefnr, síðan í júnimán- nði, í fjárkláðamálinu. Eins og kunnugt er, hefur nefndin í fjárklá&amálinu haldib á fram störfum sínum í sumar, og þab meU hinni sömu stefnu, eins og liún tók sjer þegar í upphafi, er hún var sett. þannig hefur liún manaharlega látib halda á fram fjárskobunum allt sumarib, og hafa lögregluþjónarnir gengizt fyrirþví, sem þeim hefur verib fram- ast aubib, eins og skýrslur þeirra bera vitni um. t>ab, sem mest tafbi fyrir nefndinni og þeim í vor eö var, var þessi apturkippur, seni kominn var í stjórnina meí) þaÖ, ab láta babiyfin vera ókeypis, eins og veriÖ haföi í fyrra-sumar, því aö hann gjöröi þaÖ um, aÖ eigi varö kveÖiö neitt á um bööin, fyr en svo seint, því aö brjef stjórnarinnar um, aÖ þau mættu veitast gefins, kom eigi hingaö, fyr en meö gufuskipinu íjúnímánuÖi; en eins og póstgöngur ganga hjerálandi, gat vitneskj- an um þetta eigi komizt um kring til hlutaöeiganda, fyr en í lok júnímánaÖar og öndverölega í júlím. Eptir aÖ lyfin voru fengin, tóku menn til aö baöa alstaöar, þar sem enn þá þótti eigi öldungis uggvænt um sýkina, og meÖ því þaÖ er nú búiÖ aö koma inn í al- menning slíkri afskapa-hræbslu fyrir hverjum bólunabba, sem finnst á nokkurri kind hjer á Suöurlandi, þá munu bööin allvíöa hafa veriö viö höfö, þar sein vel mátti komast Iijá þeim sökum kláöans. Nefndin sá sjer samt eigi gjörlegt, aö takmarka þetta fremur, en dýralækn- arnir og lögregiuþjónarnir rjeöu til; því aö hún gat cigi annaÖ en fundiö, aö hún átti einkis annars úrkosti, en trúa þeim fyrir því; því aÖ eigi var henni auöiö, aÖ feröast um fjórar sýsiur og skoöa fjeb á hverjum bœ. A hinn bóginn þótti henni og langtum óhultara, aö heldur væri baöaÖ of mikiö en of lítiö, því aÖ eins og hiö fyrra gat aldrei orÖib til annars en ábata fyrir sveitirnar, þar sem baöiö eykur svo mjög ullarvöxtinn, þá var auövitaö, aö ógjörningur var, aö sleppa nokkrum einum staÖ, þar sem nokkur kláöavottur eöa ó- þrifakláöi, sem svo er nefndur, hafÖi sýnt sig í fyrra-vetur, hvort sem þetta var á hinu læknaöa Qe eöa á hinu aökeypta, sem menn vissu um aö víöa haföi haft hin títtnefndu óþrif í fyira-vetur. 13-14

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.