Alþýðublaðið - 01.02.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1921, Síða 1
Alþýðublaðið Geftð út ai A.lþýðuflokkBum. 1921 Þriöjudaginn 1, febrúar. 25. tölubl. Leiðbeining Við alþingiskosningar þær, er í hönd fara, eru sem kunnugt er 4 listar, og líta þeir þannig út ókosnir; Kjör seðíli 5/2 1081. Aalistinn UilÍHtinn C-listinn U-lifetinn Jón Porláksson Jón Baldrinsson Magnús Jónsson Pórðnr Svelmson ■ Einar H. Kvaran Ingímar Jónsson Jón Ólafsson Pórður Thoroddsea Ólafur Thors Ágúst Jósefsson Pórður Bjarnason Bórðnr Sveinsson Þegar kjósandi kemur inn í kjördeildina segir hann til nafns síns og er honum þá fenginn einfi seðill samanbrotinn. Fer hann þá inn f kjörklefann og setur kross fyrir framan þann lista, er hann vill kjósa. Sfðan brýtur hann kjörseðilinn saman eins og hann var og stingur honum niður f kjörseðlaskrfnuna, sem honum verður vísað á. — Þeir, sem B listaan kjösa, merkja kjörseðilinn þannig (setja kross fyrir framan B-ið): Kjörseðill ö/2 1081. Æ-listinn X B-listinn C-listinn D-listinn Jón Þorláksson Jón Baldvinsson Hagnús Jónsson Pórður Sveinsson Einar H. Kvaran Ingimar Jónsson Jón ólafsson Pórðnr Thoroddsen ólafnr Thors Igúst Jósefsson Pórðnr Bjarnason Pórðnr Sveinsson Mönnum er heimiit að breyta til um röð mannanna á hverjum Hsta, en gæta verður þess þá vand- lega að tölusetja þá alla, og ekki má merkja við nema einn lista. Krossinn á að setja framan við lista- bókstafinn (X B listinn), en ckki framan við mannanöfnin. €rlnl simskeyti. (Loftskeyti.) Khöfn, 29. jan. Briand lxeflr í Mtunnm. Sfmað er frá Parfs, að Briand hóti þvf að fara frá vöidum, ef skoðanir Breta sigri (á ráðherra- fundinum). Lloyd George stakk upp á því að fundinum yrði slitið, en Belgar lögðu fram miðlunartillögur. Dýrt faman! Sfmað er frá London, að borð- fé Konstantins grikkjakonungs hafi verið tvöfaldað, og sé það nú 800.000 pund auk 100.000 fyrir hvert ár sem hann var f útlegð. jVýjastn stmskeyti. (Loftskeyti) Khöfn, 30. jan. Parísnrfundnrinn. Símað er trá Farfs, að ráð- herrafuudurinn hafi samþykt miðl* unartillögu fjármálaráðherra Belga, sem ákveði það, að Þjóðverjar greiði skaðabæturnar á 42 árum,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.