Íslendingur - 26.03.1860, Blaðsíða 1
I
26. marz.
M L
Svo er því háttaS um alla hluti, hvort sem eru þeir
andlegs eba líkamlegs eblis, lífs eba daubir, smáir eba stórir,
ab þeim er sjerstök ákvörbun œtlub, og eigi þeir ab geta
fúllnœgt henni, hlýtur þeim og ab vera sjerstaklega háttab,
svo ab sainbjóbi ákvörbun þeirra, og á engan annan veg.
þekki mabur því til hlítar œtlunarverk eins hlutar, mun
og aubgeíib ab finna þab, hvernig honum eigi ab vera hátt-
ab, meb öbrum orbum, ebli hans, og beri mabur rjett skyn
á ebli hlutarins, mun og mega finna ætlunarverk hans. Ebli
og tetlunarverk eins lilutar fylgja hvort öbru, svo ab hvorugt
iná vib annab skilja, eilíft lögmál liefur tengt þau því bandi,
sem aldrei slitnar. En iiib sama band, sem tengir s\o
mjög ebli og ákvörbun eins hlutar, Iiib sama band bindur
og iilutinn sjálfan vib ebli hans og ákvörbun. Sje eöli og
ákvörbun eins hlutar breytt, er hann og sjálfur ab sama
skapi annar, en liann áöur var, og sje svo um hann, er
og ebli hans og ætlunarverk í líku hlutfalli orbib annab.
Sá sem því þekkir í raun og veru einn lilut, hlytur og ab
vita, hvernig honum sje háttab og til hvers hann sje ætl-
aÖur, og sá, er ber rjett skyn á ákvöröun hlutarins og ebli
lians, þekkir og hlutinn sjálfan. Af þessu flýtur þá aptur
mebal annars, ab sjerhvaö þab, sem er gagnstætt eöli og
ákvörbun eins hlutar, er og gagnstætt honum sjálfum og
miöar til ab færa hann úr skorbum sínum, og ab sjerhvaö
eina er honum til eflirigar og framfara, sem samrýmir
hann vib eba hrindir honum ab hinu sanna ebli hans og
ætlunarverki.
íingan ætluin vjer þann, er neita inuni því, er nú
sögbum vjer, og hyggjum vjer þá jafnvíst, ab allir muni
samdóma oss í því, ab sá, sem grandgæfilega virbir fjrir
sjer ebli þjóbfjelagsins og gefur nákvæmar gætur ab á-
kvörbun þess og ætlunarverki og kemst í þessu tvennu ab
hinu sanna, ab sá hinn sanii hafi fundib grundvöll þann,
0g náb þeirri fótfestu, er hann öruggt geti byggt á skobun
sfna og breytni í þeim efnum, er þjóbfjelagib varbar. Eng-
inn mun neita því, ab sötin og ljós skobun á liinum and-
Iegu og líkamlegu böndum, er tengja mannkynib saman
1
Ignafius Loyola,
höfundur kristmunka-fjelagsins (Jesuita-fjelags).
(Út lagt úr Riises Archiv).
Meb því þab virÖist ekki liggja oss íslendingum all-
fjarri á þessuin tíma, viljum vjer kynna oss nokkub hinn
merkilega mann, er stofnsetti kristmunkafjelagib, sem nú
um tvær aldir hefur haft mildl áhrif á þjób- og stjórnar-
li'íib, bæbi f noröur- og vesturálfunni, og jafnvel látib til
sín taka í Kína, þrátt fyrir nuír þann hinn mikla, 300
mílna Ianga, á norburtakmörkum ríkisins, og þrátt fýrir
árvekni tollheiinttimannanna í Kanton1 *.
Af æfisögu Loyola eru ekki mmro en 32 ágrip til.
Voltaire og Bayle3 hafa ritab um líí, iians og æfi, en mis-
skiliö hvorttveggja. Allir rithöfundar, sem hafa ritab æfi-
siigur dýrblinga, og þeir, er ritab hafa sögur kristilegrar
kirkju, hafa einnig miunzt á Loyola. Af þessuin hafa
1) Kauton er borg í Kíuverjalaudi. 2) Nafufnegir frakkneskir rit-
b'.fuiidar ú 18. úld.
stærri og smærri þjóbfjelögum, ab skýr hugmynd og
lilandi tilfinning um helgi og tilgang tengda þessara sje hin
sanna undirrót og uppspretta þeirrar þekkingar, er hlíta
mun þjóbljelaginu og koina því ab sönnum notum.
Nú viljum vjer þá tala fátt eitt um ebli og ætlunar-
verk þjóbfjelagsins.
Vitringar heimsins hafa verib mjög svo óásáttir unt
uppruna og undirrót hins mannlega fjelags, sem vjer hjer
\ eromn ab virba gjörla fyrir oss. Sumir hafa fariö því
fram, ab náttúruafl þaÖ, er myndar, stýrir og heldur vib
lýöi hinu óæbra eöa líkamlega 1/fí, myndabi einnig, stýrÖi
og \ib hjeldi hinu mannlega fjelagi. Vjer ínundum gjöra
þessiim mönnum rangt tii, ef vjer ei bentum á abalsann-
anir þær, sem þeir liafa byggt þessa skobun sína á. Vjer
sjáurn þá, segja þeir, í plönturikinu, ab ein planta, eitt
trje innibindur og sameinar í sjer margar plöntur, og mörg
trje- Vjer sjáum, ab dýrin eiga fjelag meb sjer, þau hópa
sig sarnan í stóra flokka og mynda eins konar ríki. Meb
þessu sanna þeir, ab bæbi plöntu-og dýra-Iífib sýni sig ekki
ab eins í þvi, ab mynda einstaklinginn, heldur og í því,
ab sameina þá 1 stórar skipulegar lieildir. SkoÖi mabur
mí, segja þeir enn fremur, manninn, hve hjálpariaus hann
kemur í heiminn, og hvilíkrar abstobar og verndar hann
því þarf, áÖur en hann geti sjeb fyrir sjer og hrundib því
frá sjer, er hann skabar, líti mabur á þetta, sje þab næsta
eölilegt, ab forsjónin hafi sjeb honum borgib meb því, ab
innræta hverjum manni ósjálfráöa hvöt til ab vera í fje-
Irtgi hver meb öörum, er verndabi og þroskabi hib unga,
umkomulausa líf. AÖ blind náttúruhvöt sje rót inannlegs
fjelags, sanna þeir og meb veraldarsögunni, er mebal ann-
ars sýni, hve ósjálfrátt Ijöldinn, þegar hann um hríb hefur
hrist af sjer ok stjórnandanna, þó allt í einu, þegar minnst
varir, beygi sig aptur uridir stjórn og skipun mannlegs fjelags.
Tíminn leyfir oss ekki ab útlista, hversu röng þessi skobun
sje, hvort sem litib er á hana sjálfa eba áhrif þau, er hún
hefbi á inannlegt fjelag, væri skipun þess henni samkvæm.
Til þessa inun og all-lítii naubsyn, því svo ætlum vjer
2
hinir hjátrúarfullu hafib hann upp til skýjanna, Jesúítar
sett hann „til föbursins hægri handar", hinir svonefndu
Jansenistar vísab honum til sætis í helvíti, en heimspek-
ingarnir haft liann aÖ hábi og spotti. En liafa allt fyrir
þetta verib felldir um hann rjettir dómar? Hafa menn
þekkt þessa merkilegu tilveru? Ilafa menn getab gjört
sjer hugmynd um hinar fflörgu dyggbir, sem duldust mebal
heimskupara hans, eba þær erki-vitleysur, sem tvinnabar
voru saman vib hans miklu dyggbir? Nei! Plestir dóni-
ar, sem sagan fellir, heimta endurskobun og lagfæring.
Af því þeir svo tíbum eru ávextir tilhneiginganna og ýmis-
legrar hjegilju, bera þeir á sjer merki þeirra, en ekki
einlæglega hreinskilinnar og alvarlegrar rannsóknar og
prófunar.
Loyola er holdgabur og hingabborinn Don Quixote;
hann var í trúarbragbaefnum hib sama, seni „riddarinn
frá Mancha" var saman borinn vib riddarastjett mibald-
anna. þessi var einungis til í skáld-hugsunum Cervantes
(höfundar Don Quixotes); Loyola hefur aptur grundvallab
1