Íslendingur - 26.03.1860, Blaðsíða 7

Íslendingur - 26.03.1860, Blaðsíða 7
7 ara og svaramanns hjer vib rjettinn 4 rd. til hvors um sig. Mebferb og rekstur málsins í hjerabi hefur verið víta- laus, og sókn og viirn hjer vib rjettinn iögmæt. Því dæniist rjett ab vera: Hjeraðsdómurinn á óraskaður að standa. Sóltnara og svaramanni við landsyfirrjettinn, málaflutningsmanni Ií. E. Johnsson og Jóni Guðmundssyni greiði hinir á- kœrðu 4 rd. til hvors um sig. Hið ídœmda endurgjald ber að greiða innan 8 vikna frá löglegri birtingu dóms þessa, og honum að öðru leyti að fullnœgja undir aðför að lögum. Innlemlar frjettir. Þegar vjer lítum yfir vet- urinn, seni nú er þegar á enda, og tökum oss fyrir hend- ur ab segja í fáin orbnm frá tíbarfari og helztu vibburb- um hjer á landi á því ti'mabili, þá er hvorttveggja, ab hjer er vib þann tíma árs ab eiga, ab sízt er von mikilla sagna, enda verbur eigi annab sagt, en ab vetur þessi hafi verib næsta tíbindalítilll á íslandi. t’ab, sem oss varbar einna mestu, er, ab veturinn hefur verib góbur ab kalla má yfir land allt, ekki frostamikill, nokkub vindasamur, en mjög snjólítill. Yjer œtlum, ab allt fram á Góu hafi verib næg- ar jarbir handa útipeningi í flestum sveitum, og svo muni enn. Fiskitregt liefur víba verib, og til þessa tima er því nær aflalaust yfir allt Suburland, fremur sökum gæptaleysis, en hins, ab eigi niundi fiskur genginn til miba, efroagæfi. Er því vfba orbib hart á mebal manna, sem vib er ab bú- ast, einkuin á Suburlandi, þar sein bæbi hefur verib lítib um kornvöru í kaupstöbum, og haustskurbur meb lang- minnsta nióti sökum fjárfæbarinnar. þab eru tvö atvik, er vjer teljum helzt til þe$3, ab ekki hefur allt ab því orbib mannfellir í Kjósar- og Gullbringusýslum, annar sá, ab í haust er leib fluttist, af hendingu einni, talsverbur korn- farmur til verzlunar þeirrar, er Eyrarbakkakaupmabur á í Hafnarfirbi; vjer segjum af hendingu, því skipib átti ab fara til Eyrarbakka en nábi þar ekki landi; hinn sá, ab lengi fiskabist vel subur í Garbsjó, og halbi margur hjeban af Innnesjum gott af, þó yfir langan sjó væri ab sækja. Verblag á útl. vöru hjer í Reykjavík hefur verib í vetur: bánkab. 12 rd., rúgur 8 rd. td.; kaffi 28— 32 sk. pundib, sykur 24 — 26 sk. pnd.; púbursykur 18-—20 sk.; hveitibraub 12 sk. pnd.; keks 12, 16 til 20 sk.; hrísgrjón 8-12sk.; brennivfn 16 — 20 sk. pt.; af innlendri vöru hefur haustull 13 þab ab lesa, sem hann ann mest, riddarasögurnar, grípur hann æfisögur dýrblinganna, út úr vandræbum, og eru þær allar diktur einn, en vekja vibkvæma tilfinningu, og hafa nokkurs konar sannfærandi afl, þar sem ekki er nokkur skarpleiki og rannsókn meb fram. Loyola skobar þessar dýrblingasögur, sem væri þær innblástur heilags anda, og trúir öllum undrum þeirra. Hversu mikill leikvöllur er ekki hjer fyrir þab ímyndunarafl, sem hefur tekib vib á- hrifum af heilsuleysinu! þetta skapar í sálunni hetjumób, sem ekki heimtar blób, ekki grát munabarlausra, ekki mann- dráp, ekki grimmdarverk, heldur hefir fyrirheiti eilífrar frægbar og eilífrar farsældar. Ynigo vopnabist fyrir drott- inn og fyrir hina katólsku kirkju nieb sama hugarfari, sein hann mundi hafa herklæbzt fyrir kvennmann þann, er hann hafbi vígt hjarta sitt. þessi vakandi brunasóttardraumur hans, á meban hann var ab komast til heilsu, varb stýrib á siglingunni gegnum hinn síbari hluta lífsleibar hans. Út úr sárinu á fæti Loyolas hrundu allir þeir mabkar, sem síban hafa verib kallabir meblimir kristmunkafjelagsins. verib borgub 26—30 sk. pnd., tólg 24 — 26 sk. pnd. Naub- synjavara var hjer því nær á þrotum í byrjun einmánabar, þegar póstskipib kom. Mjög hefur verib kvillasamt á vetri þessum, ekki eintingis á Suburlandi, heldur einnig bæbi nyrbra og vestra; er þab einkum taugaveiki, sem fólk hefur legib í, og margur bebib bana af. Slysfarir hafa og nokkr- ar orbib bæbi hjer sybra og f hinuin fjórbungum landsins, og fyrir skemmstu driikknubu 2 menn af báti, fabir meb syni si'num. þeir lögbu af Álptanesi subur í veibistöbur, en vebur hart af norbri. þeir voru bábir úr Kjós. þab er mælt, ab vermenn hafi meb langflestu móti komib subur hingab til sjóróbra í vetur. Lendir mestur þorri þeirra subur í Hiifnum, Garbi, Leyru, Keflavík, Njarbvíkum, Vog- um og á Vatnsleysuströnd, en margir láta og fyrirberast hjer á Innnesjum. Net eru mjög tíbkub allt frá Garbskaga inn í Hafnarfjörb, einkum framan af vetrarvertíb, en í öbr- um veibistöbum og á öbrum árstímum eru hjer sybra höfb handfæri og lóbir. Eigi er oss kunnugt, hvern gaum menn hafa gefib veibarfærum þeim, er Jón Sigurbsson ilutti hing- ab til lands og gaf bústjórnarfjelaginu í sumar eb var, en hitt vitum vjer, ab margir hafa skobab þau, og vonandi, ab mcnn gjöri tilraun meb þeim, ef líkindi eru til ab þau geti ab libi komib. PÓStgufuskipib Arcturus kom hingab til Reykjavfkur, þribjudag fyrstan í einmánubi (20. marz) um mibjan dag. þab hafbi farib frá Kaupmannahöfn 3. marz, og komib vib í Leith á Skotlandi og þórshöfn á Færeyjum. Engir komu ferbamenn út meb því. þab hef- ur meblerbis alls konar vörur til flestra kaupmanna í Reykja- vík og Hafnarfirbi, böggla, brjef og dagblöb. IJtlendar lrjettir. Vjer höfum haft fyrir oss „Berlingatíbindi" frá 1. nóv. til 27. febr., og skulum nú í stuttu máli skýra frá heiztu frjettum, en síbar meir fara fleiri orbum um sum atribi, er tími og rúm leyfir oss ekki ab segja svo rækilega frá ab sinni, sem vert væri. V/st er nóg til frásagnar, en hitt er, ab þab er ekki aubgjört ab segja greinilega efnisríka sögu í fáum orbum. Og þeg- ar vjer segjuin sögu helztu vibburba frá útlendum þjóbum, þá verbum vjer ab bibja þá af lesendum vorum, sem ekki eru þvf handgengnari sögn þessara tíma, eba því kunnugri afstöbu lands og borga, ab glöggva sig á því, sem þeir hafa þá fyrir licndi, hvort þab er Skýrnir, landafræbi, lands- uppdrættir, eba annab, svo þeir geti áttab sig þar á ýmsu, er vjer verbum ab byggja á, eins og á fastri undirstöbu, og kunnum enda ab gleyma ab skýra fyrir mönnum jafnóbum og 14 því skyldi hann ekki geta gjört hib sama, sem hinn helgi Franciscus, hinn helgi Dominicus, háloflegrar minn- ingar, höfbu gjört? þessi spurning, sem hann þegar hafbi svarab í huga sínum, var ab brjótast meb honum og rybja sjer til rúms meb öllum afleibingum sínum. Mynd hinnar helgu meyjar stób fyrir framan rúmib hans, og hann fór opt á fætur um mibnætti, til ab fleygja sjer flötum fyrir henni. þegar svo var komib, ásetti hann sjer, og vann eib ab þeim ásetningi, ab takast suburgöngu á hendur, og út rýina heimsleguni hugsunum meb þjáningum og kross- festingu holdsins. Meb því þolgæbi og sálarfjöri sem Spánverjum er svo eiginlegt, gat hann orbib og hjet líka ab verba umhleyp- ingsriddari kristilegrar kirkju. Algjörb bindindi og algjörb afneitun sjálfs sín varb hjeban af lífsregla hans. þab leiö ekki á Iöngu, ábur hann tók ab fá vitranir og ab veröa frá sjer numinn, og var þab eblileg afleibing af sálarástandi hans, en ímyndunaraflib hljóp vib þetta meir og meir í gönur. Ilann þóttist sjá liina helgu mey, sem taldi hann

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.