Íslendingur - 26.03.1860, Blaðsíða 3

Íslendingur - 26.03.1860, Blaðsíða 3
3 Sje þaB nú svo, sem vjer þykjnmst hafa leitt næg rök aB, og enginn niun fcá neitab, ab hver einstakur mnni því ab eins geta náö ákvörbun sinni, andlegri eba líkamlegri, ab hann sameini afl sitt og atgjörvi vib abra, og gæti mab- ur því næst ab því, ab mannlegt fjelag, hvernig svo sem mabur ab öbru Ieyti lítur á þab, hefur í för meb sjer sam- tenging hinna líkamlegu og andlegu krapta mannsins, þá virbist og, ab þab liggi í augiim uppi, ab mannlegur i'je- lagsskapur hljóti ab vera djiípt innrættur, eigi ab eins hinu líkamlega ebli mannsins, heldur einriig og sjer í lagi hinu andlega ebli hans. En sje þab þannig mannsins andlega og því frjálsa líf, sem í raun rjettri bindur hann vib mann- fjelagib, er aptur á öllnm tímum og alstabar samkvæmt ebli sínu leibir af sjer vald yfir hverjum einstökum, sem hann verbur ab lúta, er þab þá ekki fráleit getgáta, ab ein- staklingurinn, sem eptir ebli sínu leitast vib ab veraannarlegu valdi óhábur, en getur þó skobab hvern annan, án tillits til mannlegs fjelags, sem jafningja sinn, erþab ekki fráleit get- gáta, segjum vjer, ab hann þá nmndi vilja hlýba og gefa sig fanginn undir vald mannlegs fjelags, eins og reynslan synir ab hann hefur gjört og gjörir enn þann dag í dag, ef hann eigi fyndi meb sjálfum sjer, ab þab væri stiptun gubs, sem allt vald hefur á himni og jörbu, og sem maburinn ab eins getur orbib sannarlega frjáls fyrir hlýbni sína vib. (Framhald). Um rjettindi pápiskra manna lijer á landi. Vjerætlum oss eigi ab ræba hjer, hvort pápiskar þjóbir hafi nokkurn rjett til ab stofna hjer nýlendur, ebur hver rjettindi slíkir nýlendumenn lijer hefbu, því vjer vitum, ab þab er hverjum íslendingi fullljóst, ab engar þjóbir, hvorki pápiskar nje abrar, hverra trúarbragba sem eru, hafa nokk- urn rjett til þess, ab stofnsetja lijer nýlcndur, nema kon- ungur vor leyfbi þeim þab, og vjer sjálfir þar ab auki væruni því samþykkir; en bæbi erum vjer fullvissir þess, ab íslendingar aldrei verbi þeir skrælingjar, ebur sú villiþjób, ab þeir fallist á þab, ab landib verbi frá þeim tekib, ebur nokkur hluti þess, og líka fulitreystuin vjer því, ab kon- ungar vorir eigi gefi lof sitt til þess nokkurri þjób ab oss naubugum, ab svipta oss nokkru af landinu, því þab væri ab brjóta á oss þann helgasta rjett, er vjer höfuin, og konung- um vorum einmitt ber ab vernda oss í. Ab skýra frá því, hver rjettur inanna yrbi í slíkri nýlendu hjer á landi, væri oss eigi unnt, þar eb hann mestmegnis yrbi kominn undir lögum þjóbar þeirrar, er nýlendan væri frá, en alls ekki undir vorum liigum. Ekki heldur ætlum vjer oss ab sinni ab tala um, hvort abrar þjóbir, hvort heldur þær eru pápiskar ebur annara trúarbragba, hafi rjett til ,ab nota sjer atvinnuvegu lands- ins, án þess ab setja sig hjer nibur, svo sem ab fiska hjer undir landi, ebur verka fisk sinn hjer, nje meb hverjum kjörum þeir megi verzla hjer vib land. Og loksins ætlum vjer oss eigi ab ræba hjer, hver rjettindi yfir höfub útlend- ingar þeir fái, er taka sjer hjer bólfestu, og páfatrúar eru. Heldur á þab, er vjer ætlum oss ab gjöra hjer ab umtals- efni voru, ab vera þab: hvern rjett pápishir menn yfir höfuð hafi hjer á landi eptir lögum vorum, hvort þeir eru innlendir eður aðkomnir frá útlöndum, búsettir hjer eður að eins á ferð; ebnr, sem er svipab: hver áhrif það hafi á rjettindi manna hjer á landi, aðhafa pápiska trú; því þab er mjög umvarbandi fyrir þjóbina, ab skýra þetta málefni nú sem bezt fyrir sjer, þar pápiskir menn frá út- löndum eru nú á dögum farnir ab taka sjer bólfestu hjer á landi og kaupa sjer hjer jarbir, og er hætt vib því, ab þetta kunni fremur ab fara í vöxt, er stundir líba fram; en af því getur mebal annars trúarbrögbum vorum orbib hætta búin, nema þvíbetur sje f tíma fyrir sjeb, þar stöku landsmenn kunna ella ab verba til ab taka trúna. í’ess ber ab geta þegar fyrir fram, ab allir útlending- ar, er setjast hjer ab, verba vib þab þegnar konungs vors, og hábir lögum vorum í alla stabi, eins og hinir innlendu; eins ber líka hverjum útlendum manni, er ferbast hjer um, ebur dvelur hjer á landi um stundar sakir, ab Iilýba i meban lögum þeim, er hjer gilda þab er alkunnugt, ab landib var numib og byggt í heibni af norbmönnum, og ab landib var heibib, uns kristni var lögtekin lijer á landi árib 1000; en kristni sú var ab nokkru leyti páfatrú, jafnvel þó hún fyrst framan af eigi væri nein römm katólska, eins og trúin síbar varb, er tímar libu fram. A fyrri hluta 16. aldar urbu hjer á landi aptur ný sibaskipti, var páfatrúnni þá kastab, en evan- gelisk trú tckin af landslýbnum eptir lærdómi Lúters; kirkjuordinantia Kristján3 konungs hins 3., er út hafbi komib 1537, var þannig lögtekin á alþingi, fyrst fyr- ir Skálholtsbiskupsdæmi 1541, og síban fyrir Hóla- bisknpsdæmi 1551; nýir evangeliskir biskupar komu í stab hinna pápisku; klaustrin voru af numin, og konungur kastabi eign sinni á allt fje þeirra, bæbi fast og laust; klerkarnir tóku nú ab prjedika liina nýju trú hvervetna í kirkjunum, og voru allir kirkjusibir lagabir eptir henni, en sálumessur lagbar nibur og annar þvílíkur pápiskur átrún- 5 væri verndari sinnar trúar á sama hátt sem hinn þjób- verski munkur var forsvarsmabur rannsóknarinnar í trúar- efnum. þab er retlab öbrum, ab mála mynd hins megin- sterka hugdjarfa kappa, sem frá kytru sinni í klaustri einu gróf grundvöllinn undan veldisstóli páfans ; en hjer er þab ætlunarverkib, sem má ske er enn þá vandasam- ara, ab skýra írá kringumstæbum þeim, sem hjálpnbu mótstöbumanni lians, Loyola, ab koma vib skástob þeirri, er styddi páfatrúarbygginguna, svo ab hún fjelli ekki um koll. Hvílíkt töframagn hefur ekki hugsunaraflib I Betlari og inunkur eru höfundar þessa mikla sjónarspils. I Lúter og Loyol.a sameina sig allir þeir tilburbir, sem fylla upp þeirra tímabil, og hafa haft áhrif á allan hinn síbari tíma. Kring um Loyola flokka sig sambandib helga, apturköllun nantisku tilskipunarinnar og drottnunarveldi Spánar; um Lúter þyrpist verkanir sibabótarinnar, framför biflíulesturs- ins og þýbing hennar, rannsókn sú, er skynsemin síban hefur beitt, og Lockes þjóberniskenningar. Aubæfi ogveldi stofnunar þeirrar, er hinn spánski ebalmabur kom á fót, 6 er ekkert ab reikna móts vib hinar leynilegu verkanir og vibburbi hennar. Lúter sjálfur og hans kenningar komast jafnvel á hvarf, þegar hann og verk hans eru borin sam- an vib þab hib óttalega bál, sem Loyola kveykti, og þá miklu hreifingu, er af honum leiddi. Vjer viljum ganga fram hjá öllum þeim lygasögum, sem seinni tíma Jesúítar liafa skreytt æfisögu hans meb. Æfisagan, eins og lnín er í sjálfu sjer, gjörir meiri áhrif, heldur en allt skáldskaparflug ímyndunaraflsins megnar ab hafa á Iesandann. í spánskri höll ebur abalbóli í grennd vib Aspeytia, í hjerabinu Guipuzcoa kom ”inigo de Loyola y Oney, sonur Beitran Janez de Loyola y Oney og Mariu Saenz de Licena y Balda, í heiminn árib 1491, og var þaruppalinn. Fabir hans, strangur ebalmabur ab gömlu langfebgatali, var harb- ur í aga og drambsamur af langlebgum sínum. Þegar Ynigo var orbinn tvítugur, gekk hann í hirb Ferdínands katólska, fór í herþjónustu og beitti sverbinu, uns hann var þrítugur ab aldri. Kristmunkar þeir, er ritab hafa æfi hans

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.