Íslendingur - 26.03.1860, Page 8

Íslendingur - 26.03.1860, Page 8
straumur vibburíianna bcr oss á fram, þó vjer viljum segja svo frá, ab alþý&a manna liafi gagn og gaman af. Veturinn hefnr veriö heldur harbur víba í útlöndum, og svo er sagt, ab ekki hafi komib harbari vetur á Færeyjum en þessi síban 1816. Snjór fjell talsverbur á Frakklandi, og ís lagbi þar á völn fyrir jól. ís var á Eyrarsundi, þegarpóstskipib lagbi út frá Kaupmannahöfn, og varb ab ísa þab út langar leibir. Ekki er getib uin neinar sjerlegar sóttir, er gengib hafi í álfu vorri á tímabili þessu, og ekki er neinum sjer- leguin óförum eba stórtíbíndum vib brugbib. En liitt er þab, ab margt hafa abrar þjóbirhaft fyrirstafni í vetur, er næsta merkilegt er, og sízt fyrir ab synja, hver afdrif munu af verba. I Danmörku hefir tvisvar orbib rábgjafaskipti síban í haust. Fyrst 2. desembermán., þá sögbu þeir Hall og hans fjelagar af sjer völdum, er verib höfbu rábgjafar um næst undanfarin ár. þá varb sá mabur æbstur ráb- gjafi konungs vors, er Rottwitt hjet, hann var fyrst mála- llutningsmabur vib hæstarjett* og síban amtmabur í Frib- riksborgaramti á Sjálandi. Hann hafbi í miirg ár verib íorseti deildar þeirrar á ríkisdegi Dana, er „þjóbþingi" nefnist. Hin deildin lieitir „landsþingi". Hann varb bráb- kvaddur 8. febr., og þótti verib hafa dugandi mabur, lýb- hollur og í miklum kærleiknm vib konung. þá lögbu allir hinir nibur völdin, er verib höfbu rábgjal'ar ásamt Rottwitt. Leib þá lengi, ab mjög veitti erfitt, ab fá menn aptur í hin flubu rábgjafasæti, en um síbir tókst Monrábi biskupi — hann þykir einhver hinn skarpskyggnasti mabur meb Dön- um — ab setja saman nýja rábgjafastjórn 24. lebr. þ. á. Rábgjafar þessir eru: Ilall, rábgjafaforseti og fyrir utan- ríkismálum, Steen Bille, sjólibsmannasábgjafi, Thestrup, hermálefnarábgjafi, Monrað, kirkju- og skóla-rábgjafi, og fyrir innanlandsinálefnum fyrst um sinn, Fenger, fjárhags- rábgjaíi, Casse, dómsmálarábgjafi (hann var ábur yfirdóms- forseti), Wolfhagen, Sljesvíkur-, og liaaslöff' Holseta- og Lauenborgarrábgjafi. Undir dómsmálarabgjafann lúta ílest- iill íslandsmálefni. Flestir af rábgjöfum þessum hafa ábur haft stjórn á hendi í Danmörku, og mönnum því ab nokkru kunnir. Casse er nýr og óreyndur í þessari stöbu, en á- gætur lögfræbingur hefur hann þótt. Simony, sem var fyrir vorum inálum næst á undan, er orbinn stiptamtmabur á Sjálandi. þab, sem nú þykir erfibast úr ab Ieysa fyrirstjórn- ina, er sambandib milli Danmerkur og hertogadæmanna, sem verib hefur í þessa konungs tíb, síban 1848, hib mesta vand- ræba-mál, og virbist ekki líkt því ab vera á batavegi. Stórslys vildi til í Danmörku abfaranótt 17. des., ab eldur varb laus í FriðrikshorgarhölL Hún er norbur á Sjálandi. þar heldur konungur vor lengstum til og hirbmenn hans. Ilann var þar þá nótt og svaf í herbergi á 1. sal, en eld- urinn kviknabi á 3. lopti, yfir konunginum, þar sem ýmsir forngripir voru geymdir. Hirbmenn tveir vöknubu og sögbu konungi; hann brá þegar vib, og skipabi fyrir öllu urn slökkvitól og björgun, og fannst mönnum mikib um fram- göngu hans. En þab olli eybileggingunni fljótast og frek- ast, ab loptib, þar sem eldurinn kom upp, brotnabi nibur undir öilum þeim forngrjpaþunga, er á því lá, og fjell allt sem skriba ofan um öll hin nebri loptin og nibur í kjall- ara. Stób þá höllin öll í björtu báli. Margt brann þar inni dýrmætt og fásjeb, en þó varb mörgu bjargab. Svo var eldur þessi mikill, ab liann lifbi í rústunum til 20. jan. þ. á. (Niburlag síbar). Angrlýsing*. Hjer með gjöri jeg landsmönnum heyrum Tcunnugt, að stjórnendur prentsmiðjunnar í Reyltjavík, hafa komið sjer saman um, að Sálmab ókin og Lœr d ómsb ók- in, sem eru almennastar bctltur lijer á landi, verðiþannig settar niður í verði frá byrjun þessaárs: að Sálmabókin verði seld óinnbundin á 48 sk., og Lœrdómsbókin óinn- bundin á 16 sk. Allir þeir, sem búnir eru nú að taka þessar bœkur við prentsmiðjuna frá byrjun þessa árs, geta vœnzt sama verðs, og geta þeir í því efni snúið sjer til mín. Reykjavík, 22. marz 1860. Einar Þórðarson, forstöbumabur prentsmibjunnar. Skrifstofa „íslendings" er íyrst um sinn í Abalstræti Nr. 9. Hann kostar um árib, 24 arkir, 2 rd., en 9 skk. hver heil örk, ef minna er keypt. Auglýsingar verba teknar í hann mót 2 skk. fyrir smáleturslínu hverja, og borgun ab því skapi, ef stærra letur er. Útgefendur: Benidikt Sveinsson, Einar Þórðarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalín, Jón Pjetursson, ábyrgbarmabur. Þáll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentabur í prentsmibjnnni í Keykjavík 18ti0. Einar pórbarson. 15 íi hugrekki, og heyra himneskar raddir. Vjer viljum ekki hæbast ab þessum vitrunum. þegar maburinn í þróttleysi sínu ætlar sjer ab brjótast fram ab uppsprettu allrar til- veru, þá er hegning drottins vís, því þessi drambsama fýsn grefur burt allan þann grundvöll, sem skynscmin á ab liafa íótfestu á. þeir, er á þennan hátt fara afvega, verbskulda fremur mebaumkun en spott, og í flokki svikara má þá ekki telja. Hjer skal ekki skýra smásnuiglega frá því, hvab Loyola vitrabist, þá er hann varb frá sjer numinn ab sjálfrábu* ebur heimsku þeirri, er hann fraindi eins og eptír föstum reglum í einveru sinni; því skal ekki heldur lýsa, hversu hann leitabist vib ab umgangast hina helgu mey eins og kunningi umgengst kunningja, eba hvílíka þolinmæbi þurfti til þess, ab skrifa æfisögur dýrblinga á 300 blabsíbur í stóru 4 blaba broti, og þab þannig, ab handrit þab ermerki- legt fyrir letursins sakir, því allar þær málsgreinir í því, er snerta hina helgu mcy, eru ritabar meb bláu bleki, allar þær, er lúta ab drottni sjálfum, meb raubu bleki, en abrar 16 greinir meb ýmsum litum. þessi barnaleikur er orbinn merkilegur eingöngu sökum manns þess, er leylbi sjer hann, og sökum þeirrar fraigbar, er honum hefur tekizt ab útvega nafni sínu. Bróbir hans, Marteinn Garcia, tókeptirþví, hre undar- legur hann var orbinn, og grennslabist eptir orsökinni til þess, án þess ab finna hana. þegar hann varb þess var, ab Ynigo ávallt stób vib gluggann og einblíndi á stjörnurnar, Og tók eptir því, ab hann ljet sjaldan neitt til sín heyra, en húb- fletti sig regtulega á hverjum morgni, sagbi liann einu sinni vib bróbursinu: „Bróbir góbur! vib erum gamallar og l'rægr- ar ebalmannsættar. þú ert bæbi hugrakkur mabur og gáf- abur. þú getur endurreist ætt vora og gjört nafnib Loyola ab nýju víbfrægt; en jeg verb ab segja þjer þab hreint og beint, ab framl'erbi þitt hingab til er langt frá því, ab efla hjá mjer þess konar von. Rífbu þig út úr þungsinni þínu og draumarugli því, sem þú ert fanginn í. Ivastabu fyrir hvern mun ekki frá þjer frægb ættar þinnar. (Framhald síbar).

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.