Íslendingur - 29.06.1860, Blaðsíða 1

Íslendingur - 29.06.1860, Blaðsíða 1
29. júní. M f Um kafíi, lit ^ess, einkenni og notkun. Meí) því þaí) er mjög áríSandi fyrir alnienníng, aÖ hann beri kennsli á lxluti þá, er lieyra til lífsins naubþurfta, þá vonuni vjer, aí) nákvæm lýsing á kaffi, náttúru þess og eöli, verbi vel mebtekin Iijá almenningi, og þab því heldur, sem kaffidrykkjur nú eru orÖnar mjög svo almennar á landi voru. Kaffbaunirnar eru í raun og veru frœ plöntu þeirr- ar, er lcaffijurt eba haffitrje er nefnd. Trje þetta er vibar- kennt og allstúrt, svo ab svarar tveim eba þreniur manns- hæbum. þab liefur eggmyndub hvöss blöb, sígrcen á lit, bæbi sumar og vetur, hvítleita liola blómkrúnu, og eru ber- in dökkraub eba svartraub, og tvö frœkorn í hverju. Trje- tegund þessi vex víba um heim, en þó hvab mest í lönd- um þeim, er liggja undir jafndœgraliríng, eba nálægt hon- um, svo sem t. a. m. Ætíópíu, Arabalandi, Brasilíu, Bourbon, Surinam, Java og Vesturheimseyjum; eru til ýmsar tegundir kaffibauna, eptir hinum ýmsu stöbum, þar sem kaffitrjeb vex, og skal nú getib hinna helztu tegunda baunanna; en þær eru þessar: 1. Molikakaffibaunir. þær eru stúrar, dökkgular og nokkuÖ kringlumyndabar; liafa þær, þá brenndar eru, sterka ilman og þægilega, en koma sjaldan til norburálfu, sökum þess ab þær þykja liib mesta sæigæti, og er þeim því mest- megnis eytt mebal Araba og í Tyrkjalöndnm. 2. Levantiskar kaffibaunir. þessar baunir eru mebal kaupmanna almennt nefndar Mokkakaffi, en eru þab þú eigi í raun og veru, þó góbar sjeu, og gangi þeim næstar. þær koma mest frá Cairo í Egyptalandi. þær eru gular, og of- urlítib grœnar á lit, og minni en hinar fyrtöldu; eru þær stundum nærfellt kringlóttar, og segja grasafrœbingar, ab þab komi af því, ab þær taki sjer mynd eptir hýbinu, er opt ab eins hafi eina baun í sjer. 3. Javakaffibaunir. þær eru dökkgular cba brúngul- ar og talsvert ávnlar, en hvervetna mjög gúbar; segja vöru- frœbingar svo, ab ýmist velji kaupmenn hinar stœrstu eba smæstu frá, og kalli þær Mokkalcaffi, en baunategund sú kemur, eins og þegar var sagt, aldrei út fyrir fósturjörb sína. 4. Bourbon-kaffibaunir er einhver hin stœrsta bauna- tegund; eru þær hvítar ab Iit, og lengri en abrar bauna- tegundir, og eru þær nokkub mjórri í annan endann. Bauna- tegund þessi hefur mjög daufa angan, þá hún er brennd. 5. Surinam-kaffibaunir eru hinar stœrstu af öllnm kaffibaunum. þær eru hvítgular á lit, og eru hafbar mest í Belgíu og á Ilollandi. 6. Brasilíukaffibaunir. þessi er hin almennasta hauna- tegund af ölium þeim kalfibaunum, er seldar eru um norb- urlönd; þykir hún og Iivervetna mjög gób meöal norbur- landabúa, einkunt sökuin ilmbragbs (Aromatisk) þess, er baunir þessar liafa. Baunirnar eru af mebalstœrb, og slær á þær blágrœnum lit. 7. Cayenne-baunir líkjast þeiin, er síbast voru taldar, og eru dágóöar, enda þekkjast þær og varla frá þeim ab útliti og lit. 8. Domingo-baunir eru hvítgrœnar á lit, og hafa eigi nærri eins góba angan, þá þær eru brenndar, eins og hinar betri tegundirnar, og líka er kaffib af þeim optastnær nokk- ub væmib og smeöjulegt. 9. Martinik-baunir. þær eru af mebalstœrb, en mjó- ar, og grœnleitari en allar aörar baunategundir. Opt er og frœhýbib utan á þeim og flisjast af í brennslunni. Itifa sú, sem gengur eptir mibri bauninni á öllum kaffibaunum, er á þeim mjög djúp, en kaffib af þeim hefur mjög biturt og rarnmt bragb. þeir, sem þekkja vörur, skipta öllum kaffibaunum í þrjár höl'ubtegundir, og eru þær þessar: 1. Arabskar kaffibaunir, sem eiga ab vera litlar og hafa dökkgulan lit. 2. Javabaunir og Austur - Indlands-baunir eiga ab vera stœrri en hinar, og liafa Ijúsgulan lit. 3. Vesturlieimseyja- baunir og Ceilons-baunir eiga ab liafa bláleitan cba grá- grœnan lit. Kaffitrjeb eryrkt og plantab eins og abrar trjátegundir, og eru til þess valin ung trje; er svo taliö, ab þab sje full- ■J7 Skýrslugjörð k 19. öldinni. (NiÖurl.). Jcg ætla ab skjóta því undir úrskurb þeirra, er stunda eblisháttu manna, hvernig hræÖsla eba mibvit- und um afbrot getur lial't þau áhrif á munnvatnseitlana, ab þeir verbi magnlausir. Jeg sá aldrei þess konar rann- sókn gjörba hvorki eptir nje ábur, og hef eigi nokkru sinni heyrt, ab hún hafi verib gjörb í návist norburálfumanna, en þab veit jeg, ab þarlendir dúmendur beita lienni opt. Ilib markverbasta í þessu máli var þab, ab hinn seki var Muharneds-trúar, og því eru engar líkur til, ab hinn hjátrúarfulii ótti, er Hinduar bera fyrir Brahmönun, hafi liaft nokkur álirif á hann. þjónarnir eignubu þab, ab svona tókst vel til, umniælum hins helga manns, og vjer höfbum ýmsar getgátnr um þab. Læknirinn skýrbi þab fyrir oss mjög vísindalega, en vjer vorum jafnhyggnir fyrir þáskýr- ingu; sveitarforinginn Fast fullyrti, ab þegar liann einhvern dag hei'bi lifab óreglulega, fyndi hann undarlegan þurrleik í munni sjer næsta dag, og þessi þurrleikur hlyti ab vera miklu verri, ef hann heföi frainib jijúfuab; en um þab gæti 98 liann þá fyrst kveöib upp áreiöanlegan dóm, þegar hann liefbi stolib. En jeg hef aldrei heyrt, ab hann hafi reynt þab, og get því eigi sagt lcsendunum, hver leikslokin hafi oröib. Blómliringur hins blinda manns. Eptir Ch. Dickens. Útlagt úr ensku. í bœ nokkruin á Englandi var ekkja ein; eigi er þess getib, hvert nafn heunar var sjálfrar, en mabur hennar hafbi heitib Oiven, og var hann fyrir löngu dáinn, en hún var nefnd ættarnafni hans, sem sibur er í öörum löndum. þegar saga þessi byrjar, var ekkja þessi veik og lá rúm* föst, og hafbi lengi legib, og vissi hún, aö hún mundi aldrei framar á fœtur rísa úr þeim sjúkleik. Ilún átti einn son barna, sem Játvarbur hjet, og unni hún honum mjög. llann lá á knjám vib sæng hennar, og grúfbi sig niÖur í koddann undir höfbi hennar; þvíabhún var nýbúinn ab segja honum þá hina miklu harmasögu, t 49

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.