Íslendingur - 29.06.1860, Blaðsíða 7
55
og þótti konungur fyrst heppilega úr ráha; en seinna
virbist sem honuin hafi skjátlazt, er hann tók þökkum
sœnsku ráhgjafarina fyrir það, að hann hefði synjab lög-
beiðslu stórþingisins „samkvæmt uppástungu ríkisþingis
Svía". Norðmenn eru einráðnir íþví, ab halda til fulls rjetti
sínum vib Svía, enda er þeim eigi tamt, að gefa fangastað
á sjer fyrir óframsýni sakir eður einurðarleysis. Kari kon-
ungur 15. var krýndur í Stokkhólmi 3. dag maímánaðar1,
með allri þeirri dýrí> og prýði, er slíkum hátíbum hlýðir.
Mikið er látið af öllu, en mest af krýningarreið konungs-
ins, ebur hinni miklu prósessíu til kirkjunnar. Konungur-
inn og prinzarnir riðu í skinndregnum skrúðkápum (Her-
melimkapper), meb demantskórónum á höfði, en drottning-
in og hennar hirðsveit ók í logagylitum vögnum.
Þýzlcaland og Austurrílci. A því hefur þótt
helzt bera á seinni tímuni, hve mjög Prússar hafa látið
sjer um gefiö, ab koma breytingu á sambandslögin; láta
þeir í veðri vaka, að þeir sjeu þess albúnir, ab segjast úr
sambandinu, ef þeir fái eigi neinu til leiðar komið. Um
leið gjöra þeir sjer far um, ab vinna þjóbernisflokkinn sjer
hollan, tala drjúgt um l’raina og heibur þýzkalands, og mæla
þar libsmálum, er frelsinu þykir misþyrmt. þab er aub-
sjeb, ab þeim þykir tími kominn, til ab hroera í þýzka
grautnum, og hafa þab úr krapsinu, sem unnt er. þjób-
ernismenn mœna hvervetna til þeirra vonaraugum, en smá-
konungunum stendur stuggur af þeim. Einn af rábgjöfum
Hannöfrakonungs, Borries ab nafni, sleppti því í vor á
þingi, ab minni ríkin, ef þau sæju sjer hættu búna, muridu
leita þar libs, er fengist, þó erlendis yrbi ab sœkja. Nú
áttu fund meb sjer í Heiðelberg forustumenn þjóbvina úr
öllu þýzkalandi. þeir lýstu því yfir, „ab þ)?zka þjóbin,
cinbeitt í því, ab láta eigi einn fetmálsskika af þýzku landi
lenda í útlendra höndum, vildi meb trúnabartrausti hlíta
þeirri stjórn til œbstu valda, er ljeti hana bindast eining-
arbandi á allsherjarþingi, veitti henni síban fasta forstöbu
og hjeldi öruggum skildi fyrir frama og frelsi, veldi og
vibgangi ættjarbar sinnar. Hins vegar skildi sá haldinn
landrábamabur, sem leitabi styrks eba stubnings hjá út-
lendum þjóbum í málum, er varba þjóbframfarir á þýzka-
landi". Svo mörg voru orb þjóbspjailamanna, og eru þau
aubrábin, eba svo vonum vjer Borries rábgjafa hafi fundizt,
er þau voru Iesin upp í málstofunni í Hannover. Aust-
urríki á nú í vök ab verjast; einu megin Ferreyjaland, þar
er ógrynni libs verbur ab geyma þess, ab nppreistareldnr-
*) Vjer bifejum afstikunar á misherming vorri í 3. bl.
10‘J
og því spornubu þau alls eigi vib því, ab börn þeirra óaf-
látanlega gáfu sig vib honttm, og reyndu til meb öllu móti,
ab sefa þann hinn sára og þunga harm lians. En hversu
brjóstgóbir og ljúfir sem allir voru á heimili þessu, voru
þeir allir sem ekkert í samanburbi vib Maríu. Hún ein
mátti fylgja honum á skemmtigöngum hans; húnvildivera
sú, er honum þœtti vænst unt ab læsi fyrir hann, og hún
vildi vera hinn þöguli gæzlumabur hans, þcgar hann var
of sorgbitinn til þess, ab hafa hugann á því, sein hún las;
liallabi hann sjer þá upp ab stólbakinu, og mýkti þá
návist hennar hugtrega hans. þegar tímar libu fram, og
hann fór aptur ab hafa skemmtun af því, sem hann ábur
hafbi haft gaman af, þá sat hún heilum stundum saman
og hlýddi á hljóbfœraslátt hans, þar sem hann ljek á Forte-
piano. Hún var þá vön ab sitja nær honum vib vinnu
sína, og stakk upp á efni því, sein liann skyldi syngja um,
eins og vandi hennar hafbi verib ab fornu fari; stundum
bab hún liann ab kenna sjer ab leika einhvern hljóbfœra-
leik, sem henni þótti örbugur, þannig, ab sú tilfinning lýsti
sjer í því, sem vera átti. Eins var um lesturinn, sem smátt
inn gjósi ekki upp, fyrri en ab megi gjöra, og öbru megin
Ungverjar. þeir kvebja nú heldur enn eigi skorinort þurfta
sinna og rjettar, heimta hina fornu landstjórn sína, og þab
meb, ab keisarinn Iáti krýnast konungur Ungverjalands, en
gjöri þann innlendan mann ab undirkonungi (Palatin), er
þjóbin telur bezt fallinn til þeirra valda, m. ö. fl. I vor
kom upp úr kafinu firnindamikib fjárdráttarmál í Austur-
ríki. þeir, sein í fyrra stóbu fyrir vistaföngum til heriibs-
ins, höfbu dregib inn í sinn sjób hjer um bil 18 milíónir
gyllina af fje ríkisiris. þeir höfbu niebal annars liaft þá
abferb, ab selja sania nautaflokkiiiii 10 sinniim, eba optar.
Margir voru bendlabir í sökinni, einkum kaupmenn í Trí-
estarborg, auk fjölda hermanna. þó var abalsökudólgurinn
hershöfbingi nokkur, Eynatten ab nafni. Hann var settur
í varbhald, en gat rábib sjer þar bana, ábur dómi yrbi á
lokib. Fjárhagsrábgjafa Bruok, er fyrir skömmu er látinn,
var og dreil't vib þetta mál, en seinustu rannsóknir bera
af honum sökina.
Frakltar og Bretar. Meb þessum þjóbum hefur
eigi gjörzt neitt nýstárlegt. Svo lítur út, sem lieldur hafi
dregib saman meb þeim aptur, og ab þær, sem óskandi
væri, ætli enn samhuga ab skerast í vandamál norburálf-
uiinar, er til þeirra kasta keinur. I Savojumálinu hefur Napó-
leon bobib Svisslendingum ýms hlibrunarbob, en þeir klifa
enn á ríkjafundi, þó litlar eba engar líkur sjeu til, ab hann
verbi haidinn um þab efni. þab er sjer í lagi ástandib í
Tyrkjalöndum, er menn hafa verib hræddir um ab mundi
draga Frakka og Breta í tvær áttir, og fyrir skömmu þótti
mörgum, sem Tyrkir mundu eiga skarnmt ólifab. Rússar
hófu nýjar ákærur móti þeim fyrir mebferb þeirra á hinuni
kristnil þegnum, en Iengi hefur leikib grunur á, ab keis-
ararnir, Napóleon og Alexander, væru orbnir á eitt sáttir,
ab gjöra enda á kvölum „sjúklingsins"; en svo kallabi
Niluilás keisari ríki Tyrkja. Rússar skorubu á stórveld-
in til fylgis og atfara; stungu þeir upp á mebal ann-
ars, ab sendir yrbu erindsrekar, er skyldu líta eptir,
hverju fram fœri í ríki soldáns. Bretar tóku strax þvert
fyrir, og þegar þetta kom til eyrna soldáni, bab hann sig
undan þeginn visitatíunni, og sagbist sjálfur vera um fœr,
ab huga ab höguin þegna sinna. Enda var haft í skopyrb-
um, ab bjer bybu Rússar mönnum ab koma og líta þann
á nástrám, sem enn þá væri líf í. Víst hefur Rússumhjer
brugbizt illa undirtekt Frakka, því Lavalette, er varb sendi-
bobi þeirra í Miklagarbi eptir Thouvenel, hefur sent ófagra
skýrslu um tiltektir Rússa í ríki soldáns; scgir hann þeir
110
og smátt varb eptir fastari reglum, ab lnín virtist ab líta
svo á sjálfa sig, sem væri hún skuldbundin tii þess; hún
bar þá undir hans atkvæbi, þab sem hún las, og skaut því
undir lians dóm, án þess ab hún væri sjer mebvitandi fyr-
irhafnar þeirrar, er hún á sig lagbi, eba greiba þess, er liún
gjörbi honum.
Einhvern dag sátu þau í bókaherberginu. Hafbi hún
um hríb lesib fyrir honum. Játvarbur óttabist, ab hún
þreyttist, og hafbi livab eptir annab bebib hana ab hætta,
en hún svarabi glablega:
„A jeg ab lesa einsömul? Játvarbur; þab er svo
skemmtilegt, ab lesa meb þjer; þú gjörir svo góbar athuga-
semdir, tekur fram allar fallegustu greinirnar, skýrir hib
torskiida svo skýrt og skilmerkilega, ab jeg hel'meira gagn
af því, en þótt jeg læsi tólf sinnum meira meb sjálfri mjer.
Jeg mun verba rjett-skynsöm, fyrst vib Iiöfum byrjab bók-
nám okkart“.
„Astkæra María, segbu heldur: endab", svarabi haun;
„því ab þú veizt, ab þessu getur eigi allt af gengib. Jeg
verb ab hverfa heini aptur í næstu viku; jeg hef syndgab