Íslendingur - 29.06.1860, Blaðsíða 6

Íslendingur - 29.06.1860, Blaðsíða 6
54 gengur liann met sólu, en þnnn 22. des. stendur Iinnn kyrr, og gengnr síbnn aptnr á bnk til Krabbans. B. Gunnlaugsson. Dónmr ytirrtóm.sinsi, Mn'nudaginn liinn 18. júnímán. 18R0. Sakamál þorsteins Fánarssonar og Málfríbar Arnoddsdóttur úr Skaptárþingi. Meb dómi gengnum aö Steig í Sknptárþingi 2. marz- mán. þ. á. eru bjónin þorsteinn Einarsson og Málirífeur Arnoddsdóttir dcemd fyrir saufcaþjófnab, hann til ab býbast 3X27, en bún 40 vandarhöggum og vera liáí) lögreglu- stjórnarinnar sjerdeilis tilsjón, hann í 2 ár, en hún í 1 ár; svo eru þau og bæbi dœmd til ab greiba Dyrhólahrepps fá- tœkrasjó&i ígjald tveggja saubkinda, er þau nocatlicifc haust stáln, meb 5 rd. 48 sk., og loks til ab lúka allan af siik- inni löglega leibandi kostnab, og þar á mebal málsfœrslu- Iaun til svaramanns þeirra í hjerabi meb 2 rd., en dómi þessum hafa hin ákærbu skotib til landsyfirrjettarins. Hin ákæríu hafa játab á sig, ab þan hafi á6afþeim 8 árum, sem þau hafa búið f, stolib alls 8 saubkindurn, þannig, ab þorsteinn aleinn hafi handsamab 6 af þeim, en kona hans vitab af þjófnabinum í hvert skipti og verib hon- nm samþykk í honmn, en til ab stela tveim seinustu kind- nnum, hafi hún styrkt hann. þessa játningn gjörbu þau eptir ýmsar vöflur í rjett- inum 22. des. f. á., en gengu nptur frá henni 23. febrúar næst á eptir, er þorsteinn þá bar fram, ab neyb og kvalir af fótarmeini hefbi neytt sigtilabjáta þann nmgetna þjófn- ab upp á sig, og ab hann vissi ekkert til þess, ab hann hefbi játab upp á sig nokkrnm þjófnabi, og hcfbi ekkert rankab vib því, þegar sjer liefbi verib sagt frá því á eptir, en kona hans gekk beinlínis móti áminnztum framburbi sín- um, og þóttist aldrei hafa mebgengib þjófnabinn upp á sig. En þó þab eptir rjettargjörbunum megi álítast rjett hermt, ab þorsteinn hafi verib þjábur af fótarmeini, þá er hann gjörbi fyr tjeba játningu, getur þetta atribi, sem auk þess, ab þab á ekkert skylt vib játningu hinnar ákærbu, eptir grund- vallarreglunni í L 1—15—1 ekki til greina komib, og þab því síbur, sem allmildar líkur eru komnar frarn gegn þeim ákærbu, og þingvottar þeir, er þá voru vib, liafa svarib, abhann hafi verib meb öllu rábi, er hann gjörbi jatningu þessa, ogab hann hafi gjört hana óneyddnr, seinlega og meb umhugsun. Ilvab nú vibvíkur hegningu þeirri, sem hin ákærbu, er aldrei fyr liafa verib dœmd njesætt hegningu fyrir nokkurt 107 sig vib, þótt henni veitti örbugt; “mig hefur dreymt svo inndælan draum; en jeg hef sofib of lengi. þab er komin nótt. Láttu koma meb Ijós. Jeg get eigi sjeb þig, Ját- varbur". Henni þótti nótt vera, og þó skein sólin í heibi. Myrk- nr grafarinnar fœrbist óbum yfir hana. þá koniu fleiri inn í herbergib, og söfnnbust margir í kring um rúmib; en hinn blindi mabur heyrbi alls ekkert, og varb einkis var, nema hins þnnga andardráttar nióbur sinnar, og hinnar skjálfandi handar, er hann hjelt um, og orba þeirra, er hún mælti á stangli. „Játvarbur", sagbi hún, „kæri Játvarbur, láttu hugg- nst: jeg er vongób; gub er miskunsamur. Vertu eigi svo ákaflega sorgbitinn. þab sker mig í hjarta, ab sjá þig gráta. Vcrtu rólegur fyrir hennar sluild, og sökum mín líka". María lá á knjám vib hlib honum, og reyndi til ab mýkja hugartrega hans; en hann mælti eigi orb frá munni, og hún var hrædd vib þab. Nú lcib nokkur tími svo, ab allt var hljótt og þögult. lagabrot, þannig hafa bakab sjer, þá eru afbrot þeirra í hjerabsdóminiim, sem hlutabeignndi háyfirvald ekki hefur áfrýjab fyrir œbri dóm, heimfœrb undir tilskipun 11. apríl 1840, 6. gr., samanber þó tilskip. 24. jan. 1838, 8. gr. En þó yfirdómurinn verbi ab álíta, ab l.gr., samanber 21. og 78.gr. í tilskipun 11. apríl 1840, sjeu þær lagagreinir, sem misverknabi liinna ákærbu beri ab hegna eptir, þar eigi hefur nœgilega sannazt, hvar hib stolna fje hafi verib tek- ib, þá virbist þó hegning sú, sem ákvebin er í hjerabs- dóminum hœfilega metin eptir nefndum lagagreinum og meb hlibsjón til 4. gr. stafl. a í tilskipun 24. jan. 1838, og ber því hjerabsdóminn livab hegninguna og málskostnab snertir ab stabfesta; en þar á móti fær yfirdómurinn ekki sjeb neina nœga ástœbu til, ab dœma Dyrhólahreppi endurgjald fyrir nokkrar af þessum stolnu kindiim; eru engir eigendnr fram komnir ab þeim, nema einni, er álíta má ab Jón Jónsson cldri á Brekktim liafi átt, og hefur hún verib matiná2rd. 48 sk., og ber þvf ab dœma honnm fullt endurgjald fyrir hana af hinum ákærbu, svo ber þeim og ab greiba sóknara og svaramanni hjer vib rjettinn í málaflutningslaun 5 rd. hvorum þeirra fyrir sig. Mebferb málsins í hjerabi hefur verib vítalaus, og flutningiir þess hjer vib rjettinn lögmætur. því dœmist rjett ab vera: Undirrjettarim dómur á óraslcaður að standa, b(pM hvað hegninguna og málslcostnað snertir. Einnig ber hinum áluzrðu að luka Jóni eldra Jónssyni á Brddcum 2 rd. 48 sk., og sólmara og svaramanni hjer við rjettinn, málaflutningsmönnunum Hermanni Jolmssyni og JóniGuð- mundssyni ö rd. hvorum fyrir sig í málsfœrslulaun. Hið ídcemda ber að greiða innan 8 vihna frá lög- birtingu dóms þessa, og honum að öðru ieyti að full- nœgja undir aðför að lögum. ÍJtlenilar fr jettir (Framh., sjá 6. bl., bls. 47—48). Noregur og Svíþjóð. þab er enn jarlsmálib, sem ókljáb er. Af því ab vjer í 3. bl. höfum heldur óskýrt tekib þab fram, er hjer deilir máli, verbum vjer nú ab bœta úr skákinni. Um jarlinn rœbir ab eins í grundvall- arlöguniNorbmanna, cn eigi í sambandslögunum. Um breyt- ingu á þessiim lögum vilja Norbmenn vera einir, sem von er. Svíar kalla málib bandamál, og vilja eiga þátt í um- rcebunni; munu þeir berja í þab augum, ab jarlinn má vera, livort beldur konungur kýs, norskur eba sœnskur. Iljer er þá aubsætt, ab Norbmenn liafa á rjettu ab standa, 108 þá Iauk frú Oiven enn einu sinni upp augum, og Icit Mar- ín, þar sem liún lá á knjám vib hlib Játvarbar. þau voru samtengd hugsiinum hennar á undan, og ljek bros uni andlit lienni. „Eins og jeg óskabi og bab ab jeg mætti deyja", mælti liiín. „Börnin mín bæbi. Kysstu mig, María, unun mín og huggnn. Fœrbu þig nær, Játvarbur, sem jeg hef haft svo miklar vonir nm, og bebib svo mikib fyrir. þær eru allar fylltar mi“. Og án þess ab hin nnabarfulla draumsjón hcnnar breyttist, leib andinn burtu, og hún kenndi einkis harms eba tárfelldi framar. Fjórir mánubir voru libnir frá andláti frúar Oivcns, og sonur hennar var enn þá í 'Woodlands, þar sem fabir Maríu bjó; hann hjet Parker, og var foringi fyrir hersveit cinni. Woodlands var þjer um bil 2 mílur enskar frá hinu afskekkta húsi, þvf er frú Owen bjó í. þangab hafbi Játvarbur fengizt til ab flytja, þegar liinn sárasti harmur hans var sefabur. Parher og kona hans vorix bæbi brjóstgób, og hinar sjerstaklegu ástœbur Játvarbar vöktu öll brjóstgœbi þcirra,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.