Íslendingur - 14.08.1860, Qupperneq 7

Íslendingur - 14.08.1860, Qupperneq 7
79 vjer erum svo afskekktir frá öí)rnm jnjókuin, þá veit.ir oss svo örtugt ab ná ljósri og greinilegri þekkingn á ýirnurn aþburbum annara þjófea, enda þótt oss knnni ab vera sagt frá því í einhverri bók, meöan vjer eigi sjáum þab fyrir oss. þetta er nú einn af þeim örfcugleikum, sem fyrir oss verfea; en liann cr þó eigi svo, aí> hann eigi verbi sigraf- ur, ef vjer leggjmn alúö á; því aí> ef vjer höfum alla vib- I leitni vib, ab ná sein ljósastri þekkingu á því, hvernig abrar þjóbir haga sjer, og reynum svo sjálfir ab beita sömu afe- ferb, eptir því sem bezt á viö iijá oss, þá mun oss og lærast þab, eins og hverjnm öbrum, enda þótt oss kunrii aö farast þab niibur höndulega í fyrstu, því ab fair eru smibir í fyrsta sinn. Annar örtiugleikinn, sein stendur 03S fyrir framförum, er fátœktin, enda heyrist þab einatt, er eitthvab skal stofusetja, aÖ þab vanti efnin, þaö vanti fjeb, og Islendingar eigi sjeu ailiigufœrir. Vjer játuni þaö fúsiega, ab Islendingar eru engir aubnienn, og ab hagnr þeirra, þegar á allt er litiö, er eigi betri en svo, ab þeim veiiir fuilörbugt ab hafa ofan af fyrir sjer og sínum. Vjer jatum þab, ab hjer er vib niargt ab berj- ast, einkum óblíbu náttúrunnar, eins og ti! vonar er, svo noröarlega á jarbarhnettinum ; sökum þessarar óblíbu nátt- úrunnar verba atvinnuvegir vorir einatt stopulir, og stund- um arblitlir, eins og nú stendur, og þaÖ eru þó þeir, sem reka aÖalatvinnuvegi landsins, sem framkvæmdir allar í framförum verba á aö lenda; því aÖ eins og fjeb er afl þeirra hluta sern gjöra skal, eins verbur og þetta afl, í hverju landi sem er, ab koma af landsnyljum og öllum afrakstri landsins, af þvf, sem aflab er, hverju nafni t sem nefnist, hvort heldur er til lands eba sjávar. Fram- farirnar eru þá ab því leyti komnar undir afrakstrinnm, en þá verbur og ab nota vel öll gœöi. En þá verbur og á ab líta, hvort eigi verbi rábin nein bót á fátœkt'þeirri, sem nú er lijer á landi; þab er meb öbrum orbuni, hvort atvinnuvegir landsins eru reknir nú sem stendur þannig, sem ætti og mætti vera. Yjer verbum ab íhuga þab vel Og vandlega, hvaö maburinn er, og á ab vera: starfsamur og framkvæmdarsamur, og ab hann noti vel og hagan- lega pau gœði náttúrunnar, sem hann getur notab, þann- ig aÖ atvinnuvegur hans, liver helzt sem er, verbi sem arbsamastur, og arburinn sem óbrigbulastur ab verba má. Undir þessum skilyrbum er velniegun hverrar þjóöar kom- in, og undir þeim er þab komiÖ, ab liver einstakur geti alib önn fyrir sjer og sínum; undir þessum skiiyrbiim er þab komib, aö þjóbin geti verib öflug, og sjálfri sjer til sóma og gagns. En þegar framkvæma skal eitthvab, sem kostnab hefur í för meb sjer, og mibar tii framfara þjób- arinnar allrar, og sem hvorki neinn einstakur er fœr um ab stofnsetja, nje ætlazt verbur til ab liann gjöri, sökum þess hatin einn eigi hcfur gagn af því, þá ríbnr og á, ab menn sjeu samtaka, og hver leggi sinn skerf til; því ab enda þótt hver einstakur eigi geti lagt mikib til, safnast þó þegar saman keniur, og þegar eitthvert eitt fyrirtœki er frainkvæmt, sem ölliim má til gagns verba, má ganga ab því vfsu, ab liœgra veitir á eptir ab koma öbru fram; því ab eptir því sem íslendingar vinna sjer meira gagn eptir því verba þeir aflögufœrari. En úr þvf vjer játnm fátœkt Islendinga, þá er abalspurningin, hvab gjört veröi, til ab bceta hag þeirra. Ef vinimkraptarnir eru vel notabir og á rjettan hátt, og svo haganlega sem verba má, verbum vjer ab telja þab víst, ab eigi muni mörg ár þurfa til þess, ab sannfœra hvern atorkusaman búanda um, ab vinna hans hafi eigi árangurslaus verib. En ef oss á ab geta farib nokkub fram, inegum vjer eigi vera hrœddir vib hverja ný- breytinguna, eins og væri hún eitthvert ódæbi, og lmgs- unarlaust fleygja henni frá oss, enda þótt reynslan sje búin ab margsanna, ab þessi nýjung, sem um rœbir, hefur heppn- azt vel hjá öbruni sibubum þjóbuiii, eba vera svo vana- fastir, ab vjer höfnum öllu því sein ónýtu, sem eigi hefur tfbkazt hjer á landi. Vjer verbum ab leggja þab vandlega nibnr fyrir oss, hvern arb vjer höfuin nú af vinnu vorri, og hvern vjer nnindum hafa, ef vjer fœrum öbruvísi ab. Vjer verbuni ab leggja þab nibur fyrir oss meb abgæzlu, hvort eigi verbur sama abferb liöfb í því eba því, og hölb er í öbrnni löndum, svo ab oss megi til hagræbis eba ltagn- abar verba. Enda mega menn og gæta þess, ab margt þaö, sem nú er orÖib alineimt lijer á landi, hefur einli sinni verib lijer nýtt, oghetur átt örbiigt nppdráttar, sökum þéss, aÖ fslendingar þá vildu eigi trúa þvf, ab tii gagns mætti verba. þab er og mála sannast, ab slík óbeit á öllum nýj- unguni hefur fyrrum átt sjer stab, eigi ab cins á íslandi, heldur og í flestum öbrum löndum. Atvinnuvegir manna hjer á landi eru hvorki margir nje margbrotnir; þeir mega heita ab cins tveir, sveita- búskapurinn og fiskiveiÖarnar; engar eru verk- smibjurnar, og iÖnabarmennirnir næsta fáir, enda er þab annabtveggja, ab þessir fáu ibnabarmenn, sem hjer á landi eru, hafa annabhvort lært ibn sína í Danmörku, eba þá af þeim, sem þar hafa nuinib, og eru því viöburöir þeirra næsta svipabir því, sem er í Danmörku, nema hvab allt tft7 baldi ekki lengi ab velta fyrir sjer, hvab gjiira skyldi. f grennd viÖ Genúaborg safnabist lib ab honuin. Gufubátar flutu fyrir landi. Enginn vissi, hvert halda skyldi. Gari- baldi talabi til manna sinna á þessa leiö: „Hyggib ab því, góbir drengir, ab úr för þeirri, sem nú iiggur fvrir oss, kemur, ef til vill, enginn vor aptnr. Hiki nokkur yöar vib ab fylgja mjer, hvaö sem á dagana drífur, snúi sá hinn sami heim aptur, mebaii tími er til, og fari hvergi“. En enginn vildi skiljast vib hann, og gengu glaöir á skip. Ilinn 11. maímán. í vor, sem leib, steig Garibaldi fœti á land í Marsala á Sikiley, meb 1200 manns og 4 fallbyssum. Degi síbar hjelt hann þaban og kom 15. s. m. til Kalatafimi; þá voru libsmenn lians orbnir 4000 manna. þar barbist hann vib hershöfMngja þann, er Landi hjet, og rak hann á flótta. SíÖaii lijelt hann á fram og stefndi til Palermo- borgar. Sú er mest borg á Sikiley og fjölmennust. þar hafði Napolíkonungur setulib niikib og frítt. Garibaldi sá þegar, ab hann muridi eigi sigrast á jafnfjölmefinu liöi, og fyrir því leitast hann fyrir, ef hann fai teygt nokkurn hluta setulibsins út úr borginni, og sigrast svo á því í smærri 158 flokkum. MeÖ herkœnsku sinni tókst honum þetta algjör- lega. 25. maí vann liann þannig sigur yfir 10.000 þessa setulibs, er hann hafbi getab ginnt í fjarlægb vib borgina. Gjörbii þá bœjarmenn í Palermo nppreist, og freistuöu ab reka setulibib, sem eptir var, alveg burtu. 27. maí snemma morguns hófst uppreistin í borginni; varb þar hin harbasta skothríb; undir kveld kom Garibaldi til libs vib borgarlýb- inn; var þá barizt alla nóttina bæbi innan og utan borgar. Daginn eptir hafbi Garibaldi tekib borgina, en kastalinn var eptir óunninn, og sátu konungsmenn þar og skutu á borgina. þá skárust erindsrekar annara þjóba í leikinn, og varb griöum á komib til 7. júnímán. Gjörbi Garibaldi Napolíkonungi þann kost, ab herliö hans skildi verba á burtu úr Palermoborg, og ab því gekk konungur, því hann sá þá ekki annab vænna. Eptir þann sigur má kalla ab Sik- iley sje oll í höndum Garibalda, en undan yfirrábum Na- políkonungs, og þab, ef til vill, aÖ fullu og öllu. En þaÖ veit enginn, hvar Garibaldi muni láta stabar ncnia, efhon- um endist líf og heilsa. Sumir ætla, ab hann muni leggja Sikiley undir Sardiníukonung; abrir halda, ab liann muni

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.