Íslendingur - 05.09.1860, Qupperneq 1
Hngvekja.
(Framhald). þegar rœfta skal um arbinn af afla vor-
um, þá ríbur á, ab þab, sem vjer stofnum, verbi sem var-
anlegast; meb því verbur arburinn í rauninni mestur, og
lcostnaburinn ininnstur; kostnaburinn verbur t. a. m. minni
vib þab hús, sem stendur 100 ár, en þab, sem stendur ab
eins 20 ár, enda þótt kostnaburinn í eitt skipti verbi
fjórfalt meiri vib þab húsib, sem stendur 100 ár, Iieldur
en vib hitt. En þessa gætum vjer eigi í bœjagjörbum v or-
um. Ef vjer lítum á, hversu bœir oru gjörbir ílestir eba
allir hjer á Iandi, þá eru veggir þeirra víbast hlabnir úr
grjóti, meb torfi á milli, og fylltir upp meb moldu; þeir
eru sumpart súbþaktir, meb reisifjöl eba reptir ab eins, og
torfþak utan á, sem opt er eigi svo þurrt og vandab til,
sem vera ætti. þab gefur hverjum einum ab shiija, ab
þessi hús geta eigi orbib langgœb, og munu varla standa
yfir 20 ár, svo ab í megi heita lifandi; torfib fúnar úr
veggjunum, þeir skekkjast og hrynja nibur ab lokum; vib-
urinn fúnar innan skamms, svo allt verbur ónýtt og ab
engu. Vjer ímyndum oss, ab þab þurfi enginn stór bœr
ab vera, sem kostar 300 rdd., þegar hann er fyrst reistur,
og þegar hann er fallinn ab 20 árum, þá kostar hann á
ári 15 rd., auk þess sem vib hann hefurverib gjört á þess-
um 20 árum. Af þessu leibir líka þab, ab jarfeir eru hjer
á landi í svo lágu verbi, því ab húsin eru einkis virbi
talin. Ef vjer tökum til dœmis 10 hnndraba jörb, og setj-
um svo, ab hún sje seld fyrir 30 rdd. hvert hundrab, næst
því sem jarbir voru metnar hjer 1849 og 1850, þá verbur
jörbin öll meb jarbarhúsunum 300 rdd.; þótt bœrinn ájörb-
inni hefbi upphaílega eigi kostab nema 200 rdd., þn verbur
jörbin sjálf eigi nema einna hundrab dala virbi, eba þá, ef
landib sjálft er metib, eins og þab er vert í sjálfu sjer, þá
verba húsin einskis eba því nær einskis virbi, ab vjer eigi
tölum um, hversu þessir bœir eru óhollir fyrir lieilsu og
heilbrigbi manna, og vissulega eiga nokkurn þátt í sjúk-
dómnm þeim, sem einatt ganga lijer á landi, og hversu
mannskœbir þeir opt verba. Hib sama er ab segja um
fjenabarhúsin, ab þau eru gjörb af sama eíni og bœirnir,
og einatt næsta lítilfjörleg og lítilsvirbi, eins og vjer þegar
sögbum; og auk þess er nú þab hjer á Suburlandi, ab
meginfjöldi fjárhúsanna eru einstœb, og því enn kostnab-
armeiri en tvístœb hús ab tiltölu, meb því öll moldarverk
eru því nser eins mikil, og þab er ab eins viburinn, sem
muninn gjörir. Hjer á Suburlandi er þab enn fremur, ab
bœndur engar hlöbur hafa vib fjárhús sín, heldur eru heyin
öll höfb heima vib bœi, því nær ber fyrir öllunr vebrum,
nema hvab þau eru tyrfð ab ofan. Allir mega nú sjá, hví-
líkt óhagræði er ab þessu fyrirkomulagi, og hvílíkt tjón
bœndur einatt bíba og verba ab bíba af því. Heyin skemm-
ast opt á sumrum, ef rigning kemur, bæbi á túninu, er
þab verbur eigi liirt, ef lítib er, og eins í heyjunum; og
hvílík fyrirhiifn er þab eigi, ab verba ab bera heyib allt á
vetrum í fjárhúsin langar leibir, og þab opt í óvebrum og
kiiföldum. Menn munu nú spyrja, ef til vill, úr hverju
þeir eigi ab gjöra bœi sína og hús, og svörum vjer til þess,
ab þab verbur ab miklu leyti ab vera komib undir því,
hvernig ástatt er á hverjum stabnum fyrir sig; sumstabar
Vib sjó er rekavibur svo mikill, ab bœndur hœglega gætu
búib til bœi sína og ýms hús, ab minnsta kosti miklu betri,
en nú er almennast. Á öbrum stöbum er grjót bæbi mikib
og haganlegt, einkum þar sem hraun eru, sem hafa mætti
meira til húsagjörbar, en nú-er gjört. þakib mætti oggjöra
iniklu betra en þab er nú. þab er svo sem aubvitab, ab
vjer verbum ab telja, ab allir bœir ættu ab vera súbþaktir
ab innan, og súbin tjörgub, ábur torf væri á Iagt; en auk
þess veitti víbast hœgt, ab afla sjer svo mikils af þurrum
mosa, ab leggja mætti á milli súbarinnar og torfþaksins, ef
þab er liaft; en allt torfþak ættu menn ab forbast sem mest,
heldur hafa eitthvab annab sem ytra byrbi; en ef torfþak
væri við haft, þá ætti þab helzt ab vera snidduþak. þetta
ættu Islendingar vel ab ílmga, og reyna til, sem þeim er
framast auðið, og efni þeirra lcyfa þeim, að vanda alla
húsagjörð sína; þannig yrbi fyrst nokkur eign í húsunum,
og hver og einn, sem kaupa vildi, mundi bjóba meira í
161
Gef'ðu hyggilega.
Eptir Ch. Dickens.
Siiáib úr ensku,
Á norbanverbu Frakklandi er þorp nokkurt lítib, sem
B. heitir. þar var prestur einn, en eigi er þess getib,
livert nafn lians var. Eitt sinn, fyrir eigi alllöngum tíma,
haibi hann gengib heiman, til abvitja fátœklinga nokkurra,
er bæbi skortur og sjúkleikur ab þrengdi. Flinn heibvirbi
öblingur hughreysti þá meb fyrirheitum gnbsorba, og gaf
þeim nokkra skildinga, sem hann átti eptir af hinum litlu
tekjum sínum; því ab hann lifbi ofur-sparlega. Um kveld-
ib sneri hann heim á leib, studdist vib staf sinn, og var
ab hugsa um þab, hryggur í huga, live litla libsemd liann
gæti vcitt bágstöddum mönnum.
þegar hann kom heim, og gekk inn í dyrnar, barst
ab eyrurn honum einhver hljómur af mannamáli, sem hann
kannabist eigi vib, líkastur því, sem tveir menn væru ab
syngja, en værti eigi sem bezt samróma; var annab karl-
mabur, dimmraddabur næsta, og hásmæltur, en hljób hins
162
söngvarans tóku þóyfir; var sá háliljómabur og skrækradd-
abur, og þekkti presturinn þegar, ab þab var bústýra hans.
„þab fer nógu þokkalega á þessu, herra", mælti bú-
stýran, er hún sá húsbónda sinn, og var sem Ieiptrabi úr
augum liennar; hjelt hún vinstri handleggnum bognum, en
meb hœgri hendinni benti lnín á mann, er stób þar í stof-
nnni; var sá heldur þungbrýnn, og klæddur stakki, og hjelt
á litlum stokk í hendinni. „Þessi mabur“, mælti bústýran,
„er sendur frá póstinum, og vill fá fimmtán „francsl“ fyrir
flntninginn á litla stokknum, sem hann heldur á; hann er
til ybar, og tel jeg þab handvíst, hvab sem svo í honum
er, ab hann er eigi virbi helmings þeirra peninga".
„Láttu eigi svona ólmsiega Nanette,“. sagbi prestur,
og sneri sjer að komumanni. Komumabur tók hœversklega
ofan liattinn, og fjekk prestinum stokkinn, og las hann ut-
anáskriptina.
Stokkurinn var ákaflega þungur, og var skrifab utan á
hann til prestsins, og stób þar hjá innsigli bœjarins San
Francisco í Kalíforníu. Presturinn greiddi burbarkaupib.
1) 1 iranc er 94 tkiltlingiir i Uönskum pcnmguin.
81