Íslendingur - 05.09.1860, Qupperneq 5
85
arsjó&inn, og hirSi því alls eigi um þcssar ítrekubu áminn-
ingar „forsetadœmisins".
Reykjavík, 27. ágúst 1860.
H. Kr. Friðrilisson.
JFÚfferta (Tvö verkefni).
1, A& vega eitthvab mjög þungt (svo sem stóran stein)
meh júffertn.
2, AÖ vega júífertuna meb lítilli reizlu.
c
'CC
co
c
c
'ca
PQ
■(3J
(1)
-(2)
-240
- 230
rt
SO
c
c
6
9
&
- 220
- 210
- 200
- 190
- 180
- 170
- 160
- 150
- 140
- 130
- 120
- 110
- 100
-90
-80
- 70
-60
- 50
- 40
- 30
20
10
0
1, Ab vega
eitthvaí) mjög
þungt(svosem
stóran stein)
meh júffertu.
a, Legg júffert-
una á þver-
trje (1) eba
einhverja
brún, þar sem
hún getur bal-
ancerab, þeg-
ar hún er
nærri lárjett,
og marka þar
punkt á júff-
ertuna; þar er
hennar þung-
amibja mitt
innan í henni.
I mynd-
inni set jeg
ab þ sje
Iþungamibja
júffertunnar
AB.
b, Bind kabli
utanumstein-
inn og gjör
smeig á; sting
mjórri enda
júffertunnar,
(h j er A) í
smeiginn, legg
júffertuna meb
steininum á
yíir þvertrje(2) eba brún og láthana balancera. Marba
þennan nýja jafnvægispunkt. Jeg set hann verbi í C.
c, Mæl nú bæbi bilin Cþ og AC, deil því fyrra meb hinu
síbara. Kvótinn segir, livab margir júffertuþungar
steinninn er, (má og gjöra meb sirkli).
Ath. 1, Standi ekki rjett á álnum, er bezt ab mæla bæbi
bilin í þumlungum.
2, þvertrjeb undir C verbur ab vera svo sterkt, ab
þab geti borib bæbi steininn og júffertuna, eba meb
öbrum orbum: einuin fleiri júffertuþunga en í
steininum liggja, eba í þribja lagi, eins margajúff-
ertuþunga, sem bilin AC eru mörg í Aþ.
Dœmi í tölum:
Júffertan AB skal vera 10 álnir; þungamibjan þ frá A
6V2 al.; jafnvægispunkturinn C frá A 1 a!.; þá er bilib Cþ
Aþ 5 V
= 5V2 al.; þessvegna: -^ = -p = 5Va al., er sýnir,
ab steinninn er óx/2 júffertuþungar
Aþ 132 þuml.
AC
512/2
Ellegar í þumlungum
5V2 al.
24 þuml.
Viti mabur nú, hvab júffertan er þung í fjórbunga eba
pundatali, er hœgt ab margfalda ð’/a þar meb. En þetta
geymi jeg síbara verkefninu. þab verkefni má og leysa
fyrri ef vill.
2, Ab vega júffertuna meb lítilli reizlu.
a, Lát júffertuna ríba um þvertrjeb (3), þó ekki í þunga-
mibju sinni, hvar hún er í jafnvægi, heldur í punkti
milli þungamibjunnar og digrari endans. þá sœkir
mjórri endinn nibur, og hvab lítil sem reizlan er, þá
getur mabur ætíb gjört júffertuna svo ljetta, ab reizlan
meir en taki hana, því ekki þarf annab en fœra sig
svo nærri þungamibjunni, ab meb reizlunni megi vega
mjórri endann, sem sœkir nibur. Jeg set nú, ab mab-
ur láti júffertuna ríba um þvertrjeb í D.
b, Deil nú bilinu AD meb þD, og meb þeim kvóta
margfalda vigt ljettara enda júffertunnar. þá fæst
þungi júffertunnar. (Má og deila meb sirkli).
Ath.: Bæbi verkefuin iílá nú sem bezt taka í einu; vcrbur
AD GÞ . . . .
þD ■ ÁC hvar 1 a er ^ungl
þá þungi steinsins = a.
mjórra endans, þegar júffertan ríbur um þvertrjeb íD,
en hinar stœrbirnar eru bilin, eins og myndin sýnir.
Dœmi í tölum:
Mabur lætur þD vera 7a a'*n> Þa vcrbur AD = 7
M., Cþ = 51/a al., eins og ábur, og AC sömuleibis .= 1
169
þab má geta því nærri, ab framburbur þessa svikara
halbi ekki lítil áhrif á flesta áheyrendur hans. Margir
renndu upp á vib augunum, og jafnvel sumir þeirra, sem
ábur hlýddu á meb tortrjfggni, sýndu vib þetta á sjer nokk-
ur furbumerki. Ab líldndum hefbi þab tekizt ab fá skotib
saman laglegum skildingum (þegar menn gæta þess, hvern-
ig stób á flestum þeim, er á heyrbu), ef allt hefbi farib
meb feldi.
En á meban þessi rómverski mangari var hvab hreykn-
astur, og benti á sprunguna á bjöllunni, sneri sjer einnig
vib á alla vegu, svo allir gætu sjeb og skobab þennan dá-
samlega hlut, þá gaf sig fram sljettur og rjettur bónda-
mabur þar úr grenndinni; þab var aubsjeb á manni þessum,
ab honum bjó eitthvab nibri fyrir. Hann lagbi hönd sína á
liandlegg mangarans og beiddi lmnn leyfis ab mega taka
bjölluna í hönd sjer og skoba hana betur. Mangarinn leit
svo sem meb lítilfjörlegum geig framan í bóndann og á
mannþröngina. Hefur liann þá samt ab líkindum ímyndab
sjer, ab þetta væri einhver merkisbóndi í sinni sveit, því
170
þab hýrnabi yfir hónum og hann rjetti bjölluna ab bónda.
Hann tók vib og hugbi ab vandlega.
„þab er satt“, sagbi bóndi, „þetta er furbanleg bjalla
og hefur fágæta kosti. Eba segirbu ekki, ab hún springi,
ef mabur leggur hönd á hana og sver rangan eib? þab
er víst, ab þab er furbanleg bjalla. þegar eg fer ab hugsa
mig um, þá man jeg eptir einum hlut, sem mjer býr ríkt
í skapi. Viltu, góbi herra", sagbi hann, og leit til manns-
ins, sem gætti ab lionum vandlega og þótti vænt um, ab
bóndi hœldi bjöllunni svo mikib, „viltu leyfa mjer ab sverja
eib um þetta mikilsvarbanda málefni, svo ab þeir heyri,
sem Iijer eru staddir, og ab jeg megi liafa hönd á bjöllunni
á meban, svo leidd verbi rök ab því, ab jeg sver rjettan
eib 1“
„Já", svarabi maburinn, en hikabi þó nokkub vib; því
hann átti bágt meb ab neita, en var samt ekki mikib um,
ab þetta væri reynt.
„þib sjaib þab, góbir menn, sem hjer erub staddir^,
sagbi bóndi, og mælti hátt og skörulega: „þib sjáib þab,
ábur en jeg sver, ab sprunga er á bjöllunni, og hve stór