Íslendingur - 22.09.1860, Qupperneq 4

Íslendingur - 22.09.1860, Qupperneq 4
92 Til&gjöríium, sem nú var getib, og enn fremnr, aí) þau hafi sjeb fram íi afleibingar þær, er slík mebferb hafbi oghlaut ab hafa í för meb sjer, þá fær rjetturinn ekki betur sjeb, en ab þau ákærbu meb ásettu rábi hafi drýgt þann glœp, er bakabi, og þau sáu fyrir ab mundi baka Gubbrandi heitnum slíkt tjón á kröptum hans og megni, ab sárlitlar líkur virbast fyrir því, ab honum hefbi orbib vib bjargab, sem ekki heldur varb, jafnvel þó hann eptir rjettárgjörbun- umnytibeztu mebferbar og abhjukrnnar, eptir þab hann var tekinn frá hinum áka>rbu; því þótt eigi virbist ástœba til ab álíta, eptir framburbi hinna ákærbu, ab þau liafi ætlab sjcr eba viljab stytta Gubbrandi heitnum stundir, nje jafn- vel koma honum í þab eymdarástand, er hann komst í, þá leibir ekki þar af, ab misgjörb þeirra eigi sje gjörb meb ásettu rábi, heldur ab eins, ab þau eigi hafi haft neitt víst áform, ab valda honuin þvílíks tjóns, er mebferb þeirra leiddi til. Ilvab þab ab öbru leyti snertir, ab hin ákærbu hafi borib þab fyrir sig, ab þau hafi átt þröngt í búi, en fyrirorbib sig ab leita sveitarstyrks, og því dregib líka vib hin börnin og jafnvel sjálf sig, þá er þab ab vísu svo, ab sannazt hefur, ab þau hafa haft alllitlar matbjargir, og ab hin börnin voru líka orbin næsta mögur, svo ab þau líka voru frá þeim tekin. En þegar litib er til þess, ab hin ákærbu höfbu keypt ábýlisjörb sína, og voru biiin ab greiba nokknb af kaupverbinu, virbist matarskortur þeirra eigi geta komib þeim til afsökunar, þar eb þau hef'bu hvervetna hlotib ab geta fengib sjer matarbjörg án sveitarstyrks, ef þau hefbnviljab; nje heldur getur þab orbib þeim til mál- bóta, ab þan Ijetu ileiri börn sín sæta þeim kostuin, sem engin bót er mælandi. Vibvíkjandi hegningu þeirri, er hin ákærbu þannig hafa bakab sjer, þá fær rjetturinn ekki betur sjeb, en ab misgjörb þeirra beri ab iieimfœra undir grundvallarregluna í tilsk. 4. okt. 1833, 8. gr., 1. atr., því ab þótt löggjafinn í lagagrein þessari, eptir orbanna hljóbun, ekki hafi liaft fyrir atiguin þannig lögub afbrot sem þab, er hjer rœbir um, þá virbist þab þó svo mjög líkjast þeim aflirot- um, sem þar eru nefnd, vera þeim svo fyililega jal'nsak- næmt, bæbi í sjálfu sjer og almennings-augum, og lýsa svo glœpafullnin og ómanneskjulegum vilja hjá foreldrum gegn barni sínu, ab eigi sje efunarmál, ab dœrna eigi liin ákærbu eptir tjebri lagagrein, samanborinni vib 23. gr. tilskipunar- innar, og virbist hœfiiegt, ab þeim hegnt verbi meb 4 ára betrunarhiísvinnn. Svo ber hinum ákærbu ab greiba allan af máli þessu löglega leibandi kostnab, einu fyrir bæbi og 183 þar sem honum þurfa þótti. Hann hafbi þá brjefhúfu á höfbi, og skinnsvuntu framan á sjer. Ilann prentabi sögu sína, og síbar bœtti hann vib á stundum einhverju nýju, til þess ab gjöra lyf sitt enn girnilegra. Einu sinni stób fyrir ofan söguna: G i n n t u 1 í k ni a n n i n n o g 1 i f b u s e x h u n d r u b á r. I annab skiptib var fyrirsögnin : Lenging lífsins vib lyfjakúlur Methúsalems um óá k ve bi n n tí ni a. Ab fáum árum libnum var Prattles orbinn flugríkur, og þegar stundir libu fram, gat hann gjört gys ab „Pró- fessor Smith“, og lávarbi hans Ilottenborough. í’egar einhver heimskinginn dó háaldrabur í afskckktri sveit, var athuga almennings einkar-mjög beint ab einka- leyfi Prattles mcb skýrslu um þab, ab dœmi þetta upp á langlífi, sem um rœddi, væri vafalaust ab þakka Methú- sofems-lyfjunum. Prattles tók til sín peningana, og hló ab heiminum; liann hló og grœddi. Loksins komst hann svo langt, ab liann gaf nokkrum sinnum fátœkum mönnum bábum fyrir eitt, og þar á mebal sóknara og svaramanni lijer vib rjettinn 6 rdd., hvorum fyrir sig, fyrir flutning máls- ins. Mebferb og rekstur málsins í hjerabi hefur verib víta- laus, og sókn og vörn hjer vib rjcttinn lögmæt. Pví dœmist rjett að vera: Hin ákrerðu, Sigurður Salómonsson og Guðbjörg Hákonardóttir, eiga að seljast til betrunarhúsvinnu i 4 ár, og lúka allan af máli þcssu löglega lciðandi kostnað, eitt fyrir bæði og bæði fyrir eitt, og þar á meðal sókn- ara og svaramanni hjer við rjettinn, málallutningsmönn- unum Jóni Guðmundssyni og Hermanni Jónssyni, 6 rdd. hvorum fyrir sig. Dóminum ber að fullnœgja undir aðför að lögum. f»jóðólfiir villist í óbyg-g-ðnsn. í 35.—36. blabi Þjóbólfs, bls. 143, fra 10. sept. þ.á., segir svo: „Fox stefndi nú héban til Grænlands hérna- inegin Ilvarfs („Cap Farvel") ebr til austrbygbar, sem nefnd var í sögum voruni, þar er nú engi bygb“, o. s. frv. I grein þetísari hefur þjóbólfnr villzt skeinmilega, og væri slíkt nokknr vorkun, ef hann hefbi ritab þab á 16. eba 1*. öld, en nú, á hinni 19., er þab ekki fyrirgefandi. því blabamenn eiga nú á tímiim ab vera svo vel ab sjer í sögu og landafrœbi, ab þeir afvegaleibi ekki alþýbuna í þeim efimm sökum vanþekkingar, og gjöri sig ekki ab at- hlœgi frammi fyrír lærbum mönnum. þ.ib hefur verib rit- ab svo mikib og margt um þessa austnrbyggb, eba Eystri- byggð Grœnlands, ab heimtandi er af hverjum skólagengn- um manni, ab hann knnni þar einhver deili á. En þab er j ekki af þessari grein þjóbólfs sjáanlegt, ab honum sje þab kunnugt. Hitt er aubsjeb af grein lians, ab hann heldur, ab hin eystri byggð Grœnlands hafi verib hjerna megin Ilvarfs, fyrir austan Hvarf, á þeirri hlib Grœnlands, er ab Islandi snýr. En nú eru ferbamenn og lærbir menn búnir ab sýna og sanna, ab svo hefur ekki verib. Vjer Iáturn nœgja, þó nóg sje til, ab benda honum á tvær bœkur, sein kveba skýrt á um þetta efni; önnur er: „Grönlands histo- riske Mindesmœrker“ í þrem binduni, Khöfn 1838—1845, eptir Finn Magnússon og Rafn; hin er: „Historisk-geo- graphislc Beskrioelse over Kongerigel Norge (Noregsvehli) i Middelalderen“, gefin út í Noregi 1849, eptir prófessor P. A. Munch, liirm nafnfrægustu og áreibanlegustu rithöf- unda. þessir menn, sem höfbu fyrir sjer rit þeirra nianna, er ab fornu og nýju Iiafa ferbazt urn Grœnland, segja meb skýrum orbum, ab hin eystri byggð Gramlands hafi elcki 184 niibdegisverb, og lofabi nokkrum ríkisdölum til spítala og annara stofnana. Lyfjakúlur Praltles flugu út, svo undrum sætti. Undir eins og einhver ljet í ljósi el'a um lækningakrapt þeirra, var þaggab nibri í lionnm meb þvf, ab skýrskota til stjórn- arinnar, er stjórnarinnsiglib var á sett hverjar öskjur til sönnunar því, ab lyfjakúlurnar væru ófalsabar, rjett eins og þegar diskar og dýrgripir eru mótmerktir, til ab sýna ** ab gullib eba silfrib í þeim sje ósvikib. Opiriberlega kvart- abi Prattles yfir því, ab stjórnin tœki af honnm halfan fjórba penny fyrir ab setja á öskjurnar hans þetta „Háll- Marks“, en kunningjum sínum sagbi hann I trúnabi, ab hann ætti stjórninni ab þakka allan aub sinn. Mikib vill meira, og eins fór fyrir Prattles ; hann fjekk aldrei nóg. þegar Iiann hafbi sent margar milíónir aflyfja- kúlum sínum til livers afkima í öllum nýlendum drottningar, fór hann ab reyna ab selja þær í öbrum liindum. En enda þótt honum þætti þab hart, varb þó sú raunin á, ab í engu öbru Iandi, ab undanteknum Bandaríkjunum í Vesturheimi, var leyft ab selja slíka hluti, og því síbur hafa þeir nokkra

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.