Íslendingur - 22.09.1860, Page 5

Íslendingur - 22.09.1860, Page 5
93 legið hjerna megin Hvarfs, heldur hinu niegin þess, fyrir vestan þaí). Austurströnd Grnenlands, hjerna megin Hvarfs, hefur um aldur og a>li veriö óbyggb. Haldi menn beint í vestur undan Snæfeilsjökli á Islandi, eins og Eiríhur rauði gjörbi, þá koma menn sunnarlega í þessa óbyggb, undir Bláserslc eba Miðjöl.ul, semogkallast Mikli jökull. Haldi menn lengra su&ur meb þessari óbyggbu strönd, þá verbur Hvítserkur fyrir sjónum, mikill jöknll sybst á Grœnlandi; hann nefna Ilollendingar í fornum landsuppdráttum Staten- huk, en nú kalla menn bann Cap Farvel; svo ekki er þab heldur rjett hjá þjóbólfi, ab Ilvarf sje sama og Cap Farvel. Haldi menn lítib eitt vestur eptir frá Cap Farvel, þá kem- ur hib forna Herjólfsnes; þá fyrst, þar fyrir vestan, kem- ur Ilvarf eba Ilvarfsgnýpa (sgðst er Herjólfsnes, en Hvarfsgnýpa nœst fyrir vestan, segja sögnrnar). En hvar var þá Eystribyggð, og hvar var Vesturbyggð? l>ab skul- um vjer nú l'rœba þjóbólf um. Eystribyggðin hófst vib Herjólfsnes, þar sem landib fer ab beygjast til norburs, og lá upp og norbur meb Baffinsjlóa (Ginnungagapi); þar var alhnikil byggb, því þar voru 190 sveitir og 12 kirkjur. þar sem þessi hin eystri byggb var til forna, þar er nú „Julianehaabs District“ á þessum tímum. En þar sem þessi eystri byggb endabi, tóku óbyggbir vib upp meb Baffins- flóa, þó ekki mjög langar, því sögurnar segja, ab þ.ib hafi ab eins verib 12 vikur sjávar norbur meb landi, þangab sem hin vestri byggð hófst; hún var minni um sig og þunnskipabri, en eystri byggbin, svo ab í henni voru ab eins 90 sveitir og 4 kirkjur. [>ar sem vestri byggðin var í fornöld, þar heitir nú „Godthaabs District“ á vor- um dögum. Fyrir norban vestri byggb hjet Norðursetur allt þangab, sem nú er Upernivík. Vonum vjer nú, ab þjóbólfur Iáti sjer þetta ab kenningu verba, og líti í bæk- ur, ábur hann fer ab rita uin þab, sein sögu og landa- frœbi snertir, svo hann villist ekki inn á öræfi meb les- endur sína, því skabi væri þab, ef j)(!i r yrbi úti sökum fávizku hans og vcgvillu. IJtlenílar frjettir frá mibjum júlímánubi til ágústmanabarloka. Danmörk og Norðurlönd. Vjer liöfum ábur vikib á þab, ab samfundir norburlandakonunga í sumar hafi borib þess ljósan vott, hve mjög norrœnar þjóbir fagna öllu, cr þeim þykir í þann veg, ab þab eíli vináttu þeirra og ein- drœgni. En þab eru eigi eingöngu fundir konunga, er til þess má telja. í langan tíma hafa norrœnir bókibnamenn 1S5 helgi á sjer sökum lítilfjörlegs ábata, sem seljendur kunna á þeim ab hafa. þ>vert á móti komst Praltíes ab því, ab þeir, sem tippvísir verba ab sölu slíkra muna á meginland- inu, verba ab sæta alvarlegri refsingu; jafnvel tímarit, sem auglýsa slíkt, verba ab sæta fjársektum. l>ótt hann á ferb- um sínntn á meginlandinu fyndi eitthvert einkaleyfi til Iyfja— sölu, þá voru þab sarinarleg lyf, sem öll höfbn verib rann- sökub af enibættismönnuin, sem eru nafnkunnir sökum þekkingar sinnar í lytjafrœbi og læknisfrœbi, og skera þeir úr því, hvort þeim, sem eigi hafa gengib undir opinbert próf í þessum vísindagreinum, sje trúandi fyrir lyfjunum eba eigi. En Iierra Prattles grœddi samt á tá og fingri, og varb hinn mesti atibmabur, þótt hann mætti eigi selja lyfjakúlur sínar öbrum en lönduni sínum einum. Sagan af Axlar-Birni. (Ritub optir soginim og munmnælum á Snæfellsnesi 1852), 1. Á ofanverbri sextándu öld, en öndverblega á dög- um Guðbrandar biskups Porlákssonar, bjó sá mabur ab átt meb sjer vina- og fagnabar-fnndi, ýmist í Kaupmanna- höfn, ýmist Kristjaníu eba Stokkhólm. Fyrir þremur ár- um komu á fund í Kaupmannahöfn hinir merkustu menn andlegrar stjettar frá öllum rfkjunum og rœddu um trúar- far og kirkjumál á Norburlöndum, og í liitt eb fyrra var haldin læknastefna um heilnæmisbœtur og sóttvarnir. Nátt- úrufrœbingar liafa átt meb sjer marga fundi, og var sá hinn síbasti, er þeir hjeldu í Kaiipmannah. í sumar (í mibj- uin júlím.). Til frekari samibju í vísindum þykja háskól- arnir hafa stofn ib meb „fjórbungsriti" sínu. Ab sönnu eru vísindin þess eblis, ab þar mega allir starfa saman, liverr- ar þjóbar sem eru, ef þeir annars kostar eru um þab fœrir; en hjer ber tvennt t.il, fyrst þab, ab malin lara svo mjög saman, hitt annab, ab Norburlandabúar Iíta á Norburlönd, eins og bústab einnar ættar, og þykir því skylt, ab íbúarn- ir, livort heldur þeir deilast í 4 eba 5 býli, fari í þá sam- vinnu sem unnt er, ab þeir því befnr verbi þess umkomn- ir, ab gegna þeim lilut verka, er forsjónin hefur þeim geymd- an, til eflingar menritun og framförum mannkynsins. þeSs er ábur getib í blabi voru, ab rœbnrnar í mál- stofunni í Berlinnarborg um Sljesvík og hertogadœmin þýzku urbu ab þykkjuefni meb Dönum og Prússum. Vjer höfum síban sjeb þau brjef, er farib hafa miili rábherra utanríkis- málanna, Halls og Schleinitz. Vjer skulum nú drepa á þab, er hjer deilir máli, og benda á höfubatribin í málstab hvors um sig. Hall segir, ab Sljesvík í engu varbi afskipti þýzka sambandsins, Danir eigi ab rába þar löguin og lof- um en enginn annar, og er Prússar eba abrir vilji hlutast þar til um land-tjórn og lagaskipun, þá sje þab allt eitt, og ab neita Dönuin sjálfræbis í þeirra eigin landi, en kon- ungi þeirra konungsrjettar. Hann neitar því, ab Danir nokkurn tíma hafi bundizt í neinu vib þýzka sambandib um stjórnarliætt.i í Sljesvík, svo þab sje rangt, ab bera á þá vanefndir um þab mál. Hann ber ekki á móti því, ab brjef hafi farib milli dönsku stjórnarinnar og þýzku stór- valdanna á árunum 1851 og 1852, þann tíma er setnlibib þýzka var í Holtsetalandi, og þar hafi Sljesvík komib til orba; stórveldin hafi borib fram spurningar um þab, hverja stjórnarskipun danska stjórnin liefbi liugab öllu ríkinu, og liafi þá rábherra Austurríkiskeisara bœtt því vib, ab Danir mættu fyrir því greiba hjer fús andsvör, ab eigi væri spurt í því skyni, ab ofbjóba rábhelgi Danakonungs (Sou- verainitet) í neinu. Danir hafi nú góbfúslega sagt frá, hverju þeir ætlubu ab fara fram, suni sje, vekja ab nýju standa- þingin til starfa, reisa skorbur vib og burt rýma öllu því, 186 Knerri í Breibuvík á Snæfellsnesi, er Ormur hjet og var Porleifsson. Ilann átti land allt milli fjalls og fjöru, utan frá Kambi inn ab Hraunhafnará. Ab því skapi var hann aubugur ab lausum aurum. Ilann þótti œrib-harbnr í vib- skiptnm, og var því um hann sagt þetta, er síban hefur stunduin verib haft ab orbtaki: Enginn er verri en Ormur á Knerri. Ormur var búsýslumabur mikill. og hafbi jafnan margt manna umsig; ljet liann húskarla sína róa út á vetr- um umhverfis Jökul, og hafbi marga hluti fyrir landi. Kvongabur var hann og átti son einan barna, er Gubmundur hjet. 2. I þann tíma bjó sá mabur ab Húsanesi í Breibu- vík, er Pjetur hjet. Iíann var kvæntur og átti tvö börn. Magnús hjet son hans, en Sigríbur dóttir. þau voru þá í bernsku, er hjer var komib sögunni. Pjetur bóndi var mabur ekki aubugur, en þó talinn meb bjargálnamönnum. Hann hafbi verib húskarl Orms á Knerri, og byggbi Orm- ur lionum síban Húsanes, er Iiann kvæntist og reisti bú. 3. Þab er nú þessu næst, ab kona Pjeturs ab Húsa- vík er mab barni, og er svo sagt, ab einhverju sinni kemur

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.