Íslendingur - 22.09.1860, Page 8

Íslendingur - 22.09.1860, Page 8
96 Svar npp :í spurninfruna und staflife 2. í 35.—36. bi. f’jóbólfs 12. árg. ’V’.jer héfnm ekkert frumrit hvorki ekta nje óekta af tilsk. 17. nóv. 1786, og ekki heldur óibrum tilskipunum, og mun því vera eins ástatt fyrir oss í þessu, sem ábyrgibarmanni Jijóbóífs. Vjer hófum mi leyst úr þessari spuruingu hans. Aptur skornm vjer nú á ]>jóbólf, ab frœiba oss og almenning á því, í hverju sá ekki óverulegi mein- ingamunur sje fólginn, sem verí)i á enda 1. greinar í tilskipunlnni, þegar hann sje haflbur, eins og vjer hófbum hann, og eigi eins og hann stendur í lagasafninu? og í hverju rjetti kristinna manna, er ekki hafa lúterska trú, sje hallaft vií) þaí) til hins betra eí)a verra ? þ>jóí)ólfur skuldar oss og leseudum sínurn slíkt. Annars h’ildum vjer, aí) i>jób- ólfur hefbi gjort betur í, at) sleppa þessari spurningu sinni, því meí) henni hefur hann ine<)al annars sýnt lesendum sínum og al- menningi, 1. a«b hann haldi, ab morg frumrit sjeu til af hverju lagaboc)i, og aí) jafnvel sum frumritin kunni alb vera óekta, en vjer skulum iiú frœba hann á því, at) ekki er til nema eitt frumrit af hverju lagabo<!)i, er kormngar vorir gefa; undir þab skrifar konungur sjálfur nafn sitt; komi lagabo^ií) út á fleirum en einu máli, er sitt frumrit þess til á hverju málinu fyrir sig; á þessu skyldu menn sízt hafa haldic) ah uimt væri a(5 f>jó)bólfur gæti flaskaí). 2. sýnir J>jó^bólfur, a^b hann haldi, ah lagasafnif) hafi opinberan árei()anlegleika, er menn svo nefna, en þat) er þó ekki, og 3. a!b hann þykist flima þar „ekki óverulegan'* meiniiigarmun í logum, sem niemingarmuimr er alls enginn; mættu menn þá ekki freistast til ab halda, alb hann stimdum ekki fyndi þar meiningarmun í logunum, sem þó ekki væri óverulegur meiningarmunur. Vjer hefbiím sfzt hugsaí), alb f>j«'*f)ólfur fœri af) stœra sig af því, hvab nákvæmur harnj væri í hug«onum sín- um og ai) flnna meiningarmun á ort)um, og honurn yrði ab vera eittlivab betur lánaí), en Jjab. fijóbólfur er í grein þessari ab ávarpa í einu „þann liáttvirta ritstjóra og ritstjórn Isleiidings". Honum þóknast nú ekki aí> kalla nema einii af óss ritstjóriinum háttvirtan, en.þó hefur hann verií) svo hlífbarsamur viþ oss hina, ab hann hefur ekki nafngreint þennan eiua, heldur þegir hami yllr því viþ lesondur sína, eins og steimiiun, vií) hvern af oss hann hafl svona mikií), aubsjáanlega, svo enginn af oss skuli geta ofmetnazt yftr hinum af þessum heibri, og vjer hinir ekki íifnnda hann af honum, og lesendur pjóþólfs gjiira oss óllum jafntundir húfbi. En hver var þá. tiigangur fijóþólfs met) ab ávarpa einhvern einn af oss, vjor vitum ekki hverii, iiieí) þessu heitíursortii ? var tilgaugur- inn sá, ab gefa lesendmn síiium nndir vænginn, ab eigi gæti kallazt nema einn afosssvo? En hverju ver%a lesendur hans nær fyrir þessar dylgjur, úr því Jjjóbólfur þó ekki hafþi hreinskilni til cibur einurt) á at) segja þeim, hvein af oss þeir mættu ávarpa þaimig, og hvcrja þeir ekki skjldn ávarpa svo? Eii sleppuin nú þessu, væri ekki eitthvat) ruglut) liugsun í því, at) skora á þann háttvirta prest í Borg- arfirtii og presta þ a r, etnr þann háttvirta hreppstjóra og hrep-pstjóra þar, at> gjiira eitthvaí)? en svona er ruglut) hugsunin hjá fijótsólfl, þegar hami undir eius er at) skora á þann háttvirta ritstjóra og ritstjórn íslendings, því ekki eru atrir í ritstjórn íslendings, en rítstjórar hans. Met) því at) skora á ri t s tj ó r n i n a, skorar hann bæí)i á þann háttvirta ritstjóra Islendings, er hann svo nefnir, og um leií) á oss hina ritstjórana, sem hann ekki vill nofria þannig; þegar hann ntí at) auk skorar á ,,þanuháttvirta ri t s tj ó ra*, skorar haim undir eins bæt)i á þann háttvirta rit- stjóra íslendings og á þaitn háttvirta ritstjóra Islend- ings og hina ritstjórana. þetta er nú eitt diEini af ótelj- andi mórgum upp á þat), hvat) ónákvæmur þjótúlfur er í orímm sínuin, og hugsanir hans á rugli. Rittftjórn eba ritstjnrar „Tslendings". Anglýsing frá fj á r h a gss tj ó rn i n n i, uni innlausn spesíiifimmtunga, ebur tuttugu og Ijögra skildinga peninga í dönskum kúranti, á Islandi. Eptir nb tutfugu og fjögra skildinga peningar í dönsk- um kúranti, ebur spesíufimmtungar þeir. er átiur gengu manna á milli, nú ekki lengur eru gildur gjaldeyrir í hinu danska alríki, samkvæmt tiiskipunum þeim, sem í því efni hafa gjörtar verib, hefur hans hátign konunginnm, eptir þegnlejiri nppástungu alþingis, aliramildiiegast þóknazt aí) fyrirskipa, ab þeim peningum af mynttegund þessari, sem enn kynnn ah vera til á Islandi, skuli veitt vibtaka í jarba- bókarsjóí) landsins enn eitt ár vpp frá þeim degi, er aug- lýsing þessi hefur verið hirt almenningi, fyrir þaö íulla verb, er þeir ábur voru í, etur þannig, at 5 þeirra jaln- gildi einni spesín ebur 2 ríkisdölum ríkismyntar, og hver einstakur 38 skildingum ríkismyntar; en eptir ati þessi tími er litinn, skuli þeim veitt vittaka í jartiabókarsjótinn aí) eins fyrir 36 skildinga ríkismyntar. þá peninga, er þannig koma inn í sjótúnn, má ekki aptur út lata, heldur skal senda þá til Kaupmannaliafnar til þess at þeir verbi ónýttir. þetta kiinngjörist hjer meb öliiim hlutateigengum til eptirbreytni, s.imkvæmt konungsúr-skurbi 13. júním. þ. á. I fj á rha gsstj órn i n n i, 30. dag júlímánabar 1860. Fenger. _____________ Erichsen. týjgf* Hvíthyrnd dilkær, hreiinimerkt á hornum Th. Sw., eyrnamark ó- víst, ab líkindom tvístvft hœgra, heilrifab vinstra, met) 2 hvítum lómb- um, mórkutum: geirstýft hœgra, stúfrifaí) vinstra, hefur týnzt frá fjall- bœjunum fyrir neban Svínahrann; haldib er hún sjestrokin áleibis austnr í Biskiipstnngnr. þeir, sem kynnu ab handsama á þessa «ta lómb, ern bebnir ab koma^þeim annabhvort til ekkjufrúar K. Sveinbjórnsson í Beykjavík, eba Olafs bónda Ólafssonar á Vatusenda í Seltjarnarnes- hreppi, gegn sanngjarnri borgun. Prestaliöll; Veitt: Torfastabir í Arnessýslu prestinum sjera Gub- mundi_ Torfasyni f Mibdal, 11. sept. Oveitt: Hóla- og Víbivíkurþing íSkagafjarbarsýslu, metin 30 rd.; nuglýst 11. sept. Emeritprestnrinn (63 ára) í braubinn nýtur til daubadags tveggja fimmtii parta (2/5) af prestakallsins föstu tekjum. Mibdalur meb annexínnni Uthlíb í Arnessýslu, metib 15 rd. 48 sk.: auglýst s. d. Útgefendur: Benidikt Sveinsson, Eincrr Pórðarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson lljaltalín, Jón Fjetursson, ábyrgbarmabur. Fáll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentaí)ur í prentsniifcjmini í Roykjavík 1860. Einar J>úrí)arson. 191 babstofu, sem þeirra var venja, og er Björn var ab spurb- ur, hvar hinn væri, kvabst hann ei af vita; en úti var liann, er jeg fór inn. Leib svo, ab ekki kom fjósamabur, og fannst hann aldrei. Ætlubu m«nn hann hefbi sjálfur rábib sjer bana, og fyrntist svo yfir þann atburb, eptir því sem lengra leib frá. Nú kemur ab því, ab Ormur bóndi gjörist gamall og vanfœr, en Gubmundur hefur tekib vib mestölium búsfor- rábum. Kemur þá Björn eitt sinn ab máii vib fóstra sinn og bibur hann fá sjer jiirb til ábúbar, því nú leiki sjer næsta hngur á ab festa ráb sitt og byrja búskap. Ormur telur fyrst á því nokkurt vandhœfi, eri þó lýkur svo þeirra tali, ab hann Iieitir ab byggja honum kot eitt skammt þab- an, er þá var f eybi og hjet ab Oxl. Líbur nú af vetur- inn og tekur Bjiirn til húsagjörbar, og hýsir þar allgóban hœ, kvongast síban og ilytur ab Öxl. Stób bœrinn þá nibri vib hraunib, þar sem nú heitir Forna - Öxl, og sjer þar tiUtópta nokkurra enn í dag. Til vistar meb honum rjebst húskarl einn, er Magnús hjet, og ekki fleiri hjóna. Er Björn starfsmabur niikill og abdrátta, og grœbist honum brátt fje. 192 7. Ekki hefur Björn Pjetursson búib mörg ár ab Oxl, ábur sá orbrómur ieggst á, ab hann sje mabur miblungi rábvandur, og þar kemur, ab líkur ganga ab, ab þar í grqnnd hafi liorfib snögglega einn eba fleiri menn, svo ab hvergi spurbist til. Magmís, húskarl Bjarnar, reri út á vetrimi, en á vorum, er hann kom heim, þótti honum jafnan furbu gegna, hversu mikib góz húsbónda sínum hafbi aukizt, meb- an hann var í verinu. Hafbi hann þab citt sinn á orbi, en Björn bab hann ekki linýsast um sína hagi, ef hann vildi eigi ab ver l’æri, og þorbi Magnús þab aldrei síban. En um sumarib flutti hann, svo lítib bar á, allt sitt frá Öxl, og gjörbi Birni þau orb, ab sín væri ekki framar þangab von. Eer nú svo fram um hríb, ab nógar eru dylgjur um hagi Bjirrnar, eri enginn þorir þó ab hafa slíkt í hámælum, sökum vináttu þeirrar, er var rnilli hans og Gubmnndar Ormssonar á Knerri; en vegur Gubmundar var þá sem mestur. Svo er sagt, ab á þeim missirum reri mabur einn norblenzkur vestur vib Hellna hjá Ingimundi sterka í Brekkubœ. (Framh. síbar).

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.