Íslendingur - 04.10.1860, Síða 1

Íslendingur - 04.10.1860, Síða 1
4. okt. (AÖsent). SamanJagr)ur skaUur af fasteign og lausafje. í blabinu þjóíólfi, 12. og 23. apr. og 10. maí 1860, er farib ekki alU'auin ortiiin uni alþingismalib ur Arnes- sýslu, „livort rjett sje ab takaskatt af lausafje og fasteign samanlögtm". Ritgjörbin ber þaö meÖ sjer, ab bún ersam- in af tiialafliitningsnianrii, því í herini er farib at, eins og þegar verit) er ab sœkja eöa verja mal á þingi, sem dœm- ast á, en mnnar því, aö i ritgjörMnni er malib dœmt af sjálfum talsmánninum. Allt þab er til tínt, sem lionum sýnist verib geta nióti því, ab skattur sje tekirin af lansa- fje og landi samanlögbu, en ekkert, sem met> því ma'lir. og allrasízt er hreift vib þeim eina lagastaö, sem nm skatta- tekjuna gildir óbreyttnr, þvf þab hefur honuin ekki þót.t árennilegt, ef sú œtti at> geta orbib niburstaban, sem hann sá ab gjöra miindi þjóbólf þokkasa'Iastan og útgengilegast- an hjá almenningi. þab líttir svo út., sem ritgjörbin sje samin til ab ávinna þjóbólfi, sem meb hana fer, liylli, en ekki til ab komast ab því sanna og rjetta. Helzt of margir sýslumenn hjerálandi iiafa tekib skatt af lansafje og landi samanlögbu til þess, ab engin væri fyrir þvf rjett laga- ástœba. Er þá furba, ef ötruvísi væri, ab þab skuli lengi liafa vibgengizt, án þess nokkrum yrbi þab, ab gjöra um- kvörtun fyrir œbri yfirvöldum. Opt er minna tilefni til þess. í annan stab er þab ótilhlýbilegt, ab enginn skuli bera , vörn fyrir sýslumennina; á því virbist þó œrin naubsyn, ab sýna.ab þeir, sem daubir eru, og hinir, er lifa, og hvorir- tveggja hafa tekib skatt af Iandi og Iausafje samanlögbu, ekki allir ástœbulaust meb öllu hafi gjiirt þab, og gjört sig seka í glœp, sem varbar embættistjóni ab lögum. Eptir ab búib er stuttlega ab meta ástœbur málaílutn- ingsmaiinsins fyrir ályktun hans þeirri, ab ekki megi ab lögum taka skatt af samanlögbu landi og lansafje, skal reynt ab sýna, ab þetta sje öldungis samkvæmt því eina lagabobi, Jónsb. þegnskyldubálks 1. kap., sem skatt ber eptir ab taka, þann sem hjer rœbir um. Víbast hvar í ritgjörb málatlutningsmaniisins er meira orbfvllt en vera ber, og þab borib fram sem sannleiki, sem langt er Irá honum. Aö lýsing þess, sem fram fer á þingi vib skattagreibslnna í oröi og verki, bvergi a sjer stab, keniur raunar ekki þessu mali vib. en óþarfi sýnist, ab lýsa boei.dum svo fávísum og hjarœnnlegum. af þeir livorki viti, hvort þeir eru í skatti. abur en þeir koma á þing. eba hvab í hann sje rjett goldib í periingum. þetta a sjer hvergi stab hjá bœndum, og peningabuddu sina fa þeir ekki sýslu- manni, nema í henni sje einnngis þab, sem þegn-kyldan er rjett. goldin meb í peningum og ekki meira. þab er nú hin fyrsta astœba. sem til er 1'œrÖ fyrir því, ab einungis af lausafje megi skatt taka, ab þeir konfer- enzrábin M. Stephensen og B. Thorsteiason bafi alitib þab. þó nú ab enginn neiti því, ab babir þessir tilgreindu menn va'ru landsins liigfróöustu og í embættisstörl'iim nijiig ágætir menn, veröur þó ekki þab, sem þeir lauslega hafa um þab latib í ljósi. tekib sem gild ástœba fyrir því. er sanna á. Skattgjöld voru ekki þab, sem hinn fyrnefndi átti um ab alykta í dómnm síniim, og enginn niuii finnast dómur eptir hann, hvorki sem lögmann á alþingi, nje heldur ept.ir ab hann varb háyfirdómari þessa lands, er skeri úr hvernig, skattur sje rjett tekinri ab lögum. Eit.t er ab lata lauslega álit sitt í Ijósi, og annab, meb hans alþekktu nakva'tim rann- sókn ástœöanna meb og mótog vandvirkni vib dómarastörf, meb samvizkusemi og eptir embættiseibi ab skera úr, þar sem um rjettindi manna eraÖtala. Hvab hinn síbarnefnda snertir, er þab ranghermt, ab hann nokkurstabar í riti því, sem til er vitnab, liafi latib þab álit sitt í Ijósi, aö lögum sje gagnstœtt, ab leggja saman lönd og lausafje til skatt- gjalds. þau orb í ritinu, sem í þjóbólfi er vitnab til, bls. 66, þar sem átt er vib, hvab skatturinn sje ab alnatali, þá verba þau ekki skilin öbruvísi en á þa leib, ab ekkert tii- lit sje haft til þess, hvort gjaldendur eigi eitt hundrab tram yfir manntal eba mörg hnndrub, beri þó öllum jafnt ab greiba 20 álnir, og heldur ekki sje tillit til þess haft, þó þeir eigi liind, skatturinn veröi þó ekki meiri en 20 álnir. þvert á móti sjest þab af ritinu, bls. 65 nebst og 66 efst, 193 Sagan af Axlar-Birni. (Ritub eptir sögmim og uuimimælum i Snæfellsnesi 1852). (Niburlag). Nú bar svo ti! einn vetur, ab mabur þessi kom eigi vestur hingab, sem venja var til, og vorib eptir frjettist þab meb sanni, ab hann iial'bi af stab farib norban, og gengib vestur hrepfia, en síban vissi enginn, livab um hann varb. í’ott.i niörgtim slíkt œrib ískyggilegt, og var ei grunlaust um, abBjörn í Öxl mundi veravaldur ab hvarfi þessamanns. 8. þ;ib bar til á einum vetri, ab Gubmundur á KnerrL ljet taka hest sinn og söbla, og bjóstaÖ i'ara inn abMibgöibum í Staöarsveit, er uú iieita Sybri-Garbar; reib liann um í Öxl, Og var Björn genginn ab fje sínu og ekki heima, en kona Bjarnar var úti og frjetti, hvert Gubmundur ætlabi. Töl- ubust þau þá fatt eitt vib, en GuÖnnindur fór leibar sinnar. í>egar kveld var komib, reib Gftöniuridur heim aptur. Leib hans lá um hlabib á öxl. Var Björn þá heim kom- inn og úti á hlabi. Hann haföi fjúkúlpu yzta klæba og fjárhettu á höfbi. Hann tók GuÖmundi blíblega og bab hann stíga af baki. Gubnmndur þakkaöi honum gott bob, 194 en kvabst þó ei þiggja nmndu aö þessu sinni, meb þvf þá var mjög svo libib á kveld. I þessu kom kona Bjarnar út og bar Guömundi þorstadrykk. Gnbmundur tók vib og saup á. En fyrir því, ab lionum þótti Bjiirn ekki sem tryggilegastur tilsýndar, þá gáf hann honum auga, og sá, ab hann hreifbi eit.thvab undan úlpu sinui, og í þeirri svipan dregur Björn þar undan exi sína ogreibir upp seni hvatlegast. Gubmundnr var þa eigi heldnr seinn til úrræba, sendir drykkjarkönmma framan á nasir Birni og keyrir hestinn af stab, en Bjiirn höggur fram exinni og kemur á lend hestinum og sökkur allt ab hamri upp, og verbur Birni laus öxin, en Guömundiir ríbur slíkt sem af tekur, og til þess er hann keniur á skribuna fyrir sunnan Knörr. þar dettur hesturinn nibur daubur. Gertgur Gubmundur þa heim ab Knerri og gat um vib engan mann. Dagirin eptir kom kona Bjarnar nt ab Knerri, og áttu þau Gub- muudur þá tvö ein tal saman, og vissu ekki abrir menii, hvab þeim hafbi þá á milli farib. En Gubmundur ljet heimamenn sína birkja hestinn. Var nú kyrrt um liríb, svo eigi bar til tíbiuda. 97

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.