Íslendingur - 04.10.1860, Síða 2

Íslendingur - 04.10.1860, Síða 2
98 a?> Jónsb.lagaákvnrfcun um skattinn sje vib gamla venju og úrskurfii yfirvalda þannig breytt, aí> ekki aírir en þeir sjeu skatt'kyldir, sem t unda jafnmörg bundruí) af lausafje, og þeir hafa menn fram af> fœra, og 1 hundrab um fram. f>egar malafœrslumaburiun fer ab ta*ta í sundur rentu- kammerbrjef 30. sept. 1823, þá fa*r hann helzt of mikiö úr því til styrktar því, sem hann vill sanna, sem hvergi íinnst þar. Að skatt ekki megi taka nema af lausafje einti, skal ekki finnast í rentuk.br.; en þn venjan sje latin koma til styrktar lagaboöi fra 1280, er í raun rjettri illa a viö vora tíma, veröur ekki meö rjettu hermt, ab í brjefinu finnist, a?> skatturinn ekki vatri rjelt tekinn af öbru eri laiisum aurum einun), eptir gildandi lögum á íslandi. þar helur málafœrslumaf'urinn satt aö mæia, sem hann segir. ab nijög langan tíma þurli til þess, ab liefb náist a ógildingu kon- unglegs lagabobs. og er þab nú í því landi, hvar iiefb ekki hefur gildi ab lögum, verbi þab síbar sannab, ab skattur sje rjett tekinn ekki síbur af landi en lausum aurum, get- ur heldur ekki hjahlibritn, ab krefjast hans, gjört lagaá- kvörbnn um þab ógilda: lög fyrnast ekki, nema af numin sjeu meb seinni lagabobum. Malafœrslumaburinn hefur líka rjett ab mæla án efa um þab, ab manntalsbœkur Gullbringu- sýslu fyrir seinastlibin aldamót, þó til væru, beri þab, ab skattur ekki hafi tekinn verib af öbrti en lausnm aiirum, því fyrir aldamótin voru því nær allar ef ekki aliar jarbir í Gullbringusýslu hiridsins, en eklti einstakra manna eign. þab synist nokkub vibundib ab segja þab, ab nelndin, sein 1845 og 1846 átti ab gjöra breytingu á skattalög- gjöfinni, hafi skilib Jónsb. þ.sk.b. 1. kap., sem hjer rœbir um, eiris og malafcer-slumaburinn þykist búinn ab sanna ab þeir M. Stephensen og B. Thorsteinson hafa skilib hann, af því ab þeir ekkert hreila vib því, ab tekinn sje skattur af lausafje og lasteign samanlögbu. þegar uppástungu átti ab gjöra uni breytingu á skattalöggjöfinni, var þab ekki ætlunarverk nelnd irinnar ab segja, hverja skobun hún hefbi á rjeltum skiiningi Jónsb. þegnsk.b. 1. kap., en af því þeir ótilkvaddir ekki gjörbu þab, getur euginn meb nokk- urri ástœbu sagt, hvernig þeir liafi skilib akvörbunina um skattgjaldib. Al því lireiffu þeir vib ójöfnuMnum vib skatt- heimtunina, ab hún var tilknýjandi orsök til þeirrar breyt- ingar, sem þeir áttu ab stinga upp á. þab er ný ablerb, sem málaflutningsm. hjer hefur vib, ab skapa alit nefndar- mannarina úr því, sem ekkert cr, og þeir hvorlci attu ab lata nje höffu latib í Ijósi; á siimu leib fer hann meb rentiikammerbrjefib 1823; úr því dregflr hann þab, sem 195 9- Einhverju sinni bar svo til á áliöntim vetri, ab systkin tvö, piliur og stúlka, á tvítugsaldri, koniu ab Öx! og beiddust gistingar. Ivona Bjarnar fylgdi þeim til baÖ- Stofu; vorir dregiri aí þeim vosklæbi og þau latin setjast upp í riíin. og þangab var þeim borinn matur. Kerling ein sat þar í baöstofunni, er barn svæfoi, og raulabi þetta fyrir inunn; sjer jafnan, er kona Bjarnar gekk ol'an: Enginn skyldi Gunnbjörn gista, er klæðin hefur gó(ð)! Svikur liann sína gesti alla, og korriró! Björn var ekki inni um kveldiö. Hann sat fram í skála; þar hafbi hann inn boriö hrísbyrbar og afkvistabi, og kurl- abi hrísib. En er þau systkin höfbu matazt, iialbi kona Bjarnar þab á orbi vib sveininn, ab liann gengi fram í skála nianni sínum til skemmtunar. Kvab hann þab vel til fallib og gekk fram, en systir hans varb eptir inni. Lítilli stundu þar á ept.ir þóttist stúlkan heyra hljób fram í bœnum, gjörbist henni þá órótt mjög, en kona Bjarnar sagbi, ab þeir Bji'irn væru aö gjöra ab gamni sjer í skal- anum, og skyldi hún vera meb öllu óhrredd. En er þær voru þetta ab tala, heyrbist annaÖ hljóbib, og mjög svo hvergi skal í því finnast, og hjer sannar hann meb engu orbi nppilátnu um rjettan skilning Jónsb., eins og liann ábur vildi sanna meb aliti nefndarinnar 1845—1846. Meb þessari abferb má fa alla menn á sitt mál. þar eÖ skob- iin alþingismanna hvorki sannar meb rije móti því, sem málaflutnirigsm. vill liafa framgengt., verbur hjer gengib fram hjá því, en þó ber þess ab geta, ab skobiinum þinginanna hefur verib injög tvískipt, þar sem Iveim einum lleira verbur a því, ab rita konungi bónarbrjef um skattgjaldib, en þeir. sem móti því voru. VitnisburÖir þingmanna um, hvab vib gengizt liafi, meb ab leggja saman lönd og lansa atira til skaltheimtu, sanna sárlítib um venjuria, en ekkert uni rjettiridi. 6 af þinginönnum galu ekkert vottorb, en þó hinir Ilest.ir gæfu þab, má þab ekki alítast svo áreiban- legt, ab a því megi byggja; fæstir eru svo stöbugir vib þinghúsborbib á manntalsþiiigum, sem þau sœkja, eba vita, hvert skipti skattur er greiddur, hvort hann er tekinn af lausaiirnm einum eba landi gjaldandans, en þó mótmæli hafi komiö og skattinum þó svarab, sannar lít.ib, hvab venja hefur veriö. þess muriu dœmi og ekki allfa, ab mótmælt hefnr verib skatti, þó ei liafi skort á lausau'rahundriib ab lögum, til ab krefja hans. þess finnast líka dœmi mebal alþingismanna. ab boriÖ iiafi verib þab fram, um skatta- kröfuna, er hœgt. veitir ab sanria ab ekki atti sjer stab, hvort sem þar hefur orbib á af gáleysi, fávizku, eba til ab tala, svo þingtíbindin bæru þab meb sjer. Eptir ab malal'œrsiumaöurinn liefur fœrt til allar hjer ab framan tilfœrbar ástœbur sfnar (hvab þungar þær eru á vogina, verba abrir úrabskera, sumum finnast þær( ljett- ar), kemst hann ab þeirri niburstöbu í fyrra dálki'þ. á. þjóbólfs bls. 88, ab þab hvergi hafi heimild í lögum lands- ins, ab leggja megi saman lönd og lausa aura til skatt- gjalds. heldur lausafje eitt. Til ab l'œra sörmur i þab gagnstœba, veröur þar fyrst ab byrja á, ab allur þingheimur gekkst á alþingi 1096 undir þab vib Oissur biskup. og síban var þab gjört ab lögmn í kristinrjetti Arna bisknps þorlákssonar, sem lög- tekinn var 1275 á ajþingi, konunglega stabfestur 1356, sbr. o;>ib brjef 13. apríl 1565, kgsbr. 19. febr. 1734, ab Jiver sein ætt.i 10 sex álna aura eba hálft kúgildi, konur seni karlar, skuli telja fram fje sitt til tíundar, hversu mikiö hver á í landi <>g lausum aurum, láta tvo skilríka menn virba, en stabfesta framtalib meb eibi. þessi löggjöf um fjarframtal hvers eins var fyrir fimm áruni lögtekin, þegar Jónsbók varb þab 1280; finnst því hvergi í henni ákvörb- 196 aumkunarlegt. þá stóbst niærin ekki lengur og hljóp of- an, og seni hún kemnr á móts vib skáladyrnar, sjer hún bróbur sinn dauban vib skalaþröskuldirin, eri blóbtjörnina þar lijá í göngunum. #Leitar lnin þá til dyra, en niba- myrkur var á úti, og fer hún eitthvaö í myrkrinu, þar til er kofi einn varb fyrir henni. þab var hesthús Bjarnar. þar hleypur hún inn, og treöur sjer upp á bita í húsinu, og liggur þar milli heims og helju. Ab lítilli stundu lib- inni kemur Björn þangab inn, og lætur greipar sópa um gólfib allt og stallinn, en finnur ekki, og fer vib svo búib út aptur. Treystist hún þá ekki ab vera þar lengur, og Jileypur ofan í liraun og felur sig í hraungjótu einni. Sjer luin þá, ab ljós er borib frá bœnnm og ofan í hesthús. Litlu síbar verbur hún þess vör, ab hundar tveir komu á gjótubarminn, þar sem hún lá nibri í, en ekki höfbu þeir vebur af henni, og námu þar eigi stabar. Skrcib hún þá úr fylgsni sínu, og koinst um nóttina ofan ab bœ þeim, er ab Hraunlöndum heitir. þar sagbi hún frá óförum sínum og láti bróbur síns. Bóndi sá, er þar bjó, fór þegar dag- inn eptir upp ab Knerri og sagbi GuÖmundi frá ótíÖindum

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.