Íslendingur - 04.10.1860, Side 4

Íslendingur - 04.10.1860, Side 4
100 hún þó mefi ljósum orfsum býfur af) gjalda skatt af allri eign, og ekkert er þar undan skilib. þab synist ekki eiga illa vift, ab þess sje bjer getif), ab engin tvfmæli loru ab liggja á því, ab skatt bæri ab gjalda af allri eign. landi sein lausum eyri. eptir því sem bobib er ab telja fram fje manna í kristinrjetti Arna bisk- ups þorlakssonar. fyr en reglugjörbin 17. jnlí 1782 var leidd í lög hjer á landi, og ber hún þab þó sjáll' meb sjer, ab hún ekki nái til annars, en tíundarframtals til prests og kirkju, en hvorki til latœkra-, nje biskups- eba konungs- tíundar. Ekki fór ab líba langt um, eptir ab hún var út komin. ab eptir lienni var farib ab tíunda til allra stjetta, Og ekki farib ab telja fram annab en þab, sem í henrii er tilnel'nt; l'óru þá líka smátt og sinátt. ab koma mótmæli frá gjaldendiim, ab greiba skatt af öbru en því, þar sein ábur var talib fram eptir því, sem kristinrjettnr, hib eina lagabob landsins gildandi um framtal til allra tíunda og gjalda, Ieggur fyrir, og enn þa er óafnuminn, þegar tíunda skal til konungs og fátoekra og til ab gjalda skatt af, þar engin breyting er á þab komin meb nokkru seinria lagabobi, sem Jónsbók um liann fyrir skipar. þab virbist því svo ab fara fjærri, ab ólöglega sje tekinn skattur af löndiim, eba þau lögb vib lausa aura, sem teljast ættu ab lögum til skatt- gjalds, ab miklu eru þab fleiri lausir aurar kvikir og daubir, sem teljast ættiu til þess ab gildandi lögum, en nú er, þó án allrar lagalieimildar, farib ab tíbkast. þessi venja meb skattatekjur, einungis af því fje, sem talib er fram eptir reglug. 17.júlí 1782. hefur ekki vib gengizt svo neinstabar á landinu, sem sannab befur orbib, ab 100 ára hefb hafi unnizt a því, þó rjett væri, ab sá tími nœgbi til ógildingar konungl. lagabobum; getur því rjettinuin til ab taka skatt af löndum og laiisum auriini öllum eptir kristinrjetti ekki verib fyi'irgjört meb vanhirbii á ab neyta hans. Yrbi meb línum þessum hib sanna og rjetta leitt í Ijós, og þab meb þeim sannab, ab sýslunienn f heimild lag- anna hafi krafizt skattsins af löndum og lausum auruni, er tilganginuin meb þeim náb. — ab — (j^=“ þótt vjersjeum höfundi greinar þessarar, ef til vill eigi alveg samdóma, þykir oss svo vel frá henni gengib yfir höfub, ab hún sje þess verb ab konm fyrir almennings sjónir, og þab því franur, sem skobun þjóbólfs um þetta mál er án el'a einstrengingslegri og ónakvæmari en svo, ab hún geti ab nokkrum mun skýrt þab fyrir alþýbu manna. Ritst. 199 athafnir sínar, og muridu þeir því ljósta þeim upp um sig. Madt er. ab koria hans hafi stnndnni veitt honiim lib, er hoiiurn varb allafatt vib þá, er hann myrti, og bra hún þá snœri iim háls þeim og rotabi meb sleggju. Björn var dœmdiir á Laiigarbrekkuþingi arib lö9(i. Var hann fyrst beinbrotinn á ölliim útlimum meb sleggjum, og þá niælti hanu þessum orbum : „Illa brotna beináhuJdu“. Síban var höggvib höfub af Birni, og þar eptir var hann hlutab- ur, og hlutirnir settir á stengur. Svo segja menn, ab kona hans væri þar nær stödd, er iiann var höggvinn í parta, og hafi hún þásagt: „Smasaxast á limuna hans Björns niíns", Björn gekk harbmannlega ab daiiba sínmn og vikn- abi ekki, ab því sem mælt er. Kona Bjarnar var ei líf- látin, því hún var þá meb barni. Fór hún þá til ættingja sinna norbur ab Skottastöbum í Svartárdal. þar ól hún barn, er Sveinn hjet, og kallabur var skotti. Hann gjörb- ist hinn mesti ónytjungur og óreibumabur, fór víba um land og hafbi jafnan illt eitt fyrir stafni, og var ab lyktum hengdur í Raubuskörbum á Barbaströnd. þab segja menn, ab Sveinn skotti ætti börn tvö eba þrjú. Hjet eitt þeirra lltlendar frjettlr frá mibjum júlímánubi til ágústmanabarloka (Niburlag). Frá Norðmönnum og Svíum höfum vjer þab eitt ab segja. ab Karl konungur og drot.tning hans voru krýnd í Nibarósi 5. dag ágústm. Var. eins og nærri má geta, fjöldi Svía f förinni, og í nefndinni í'rá ríkisþinginu voru þeir tveir, er meb alúb og afli höfbu tekib malstab Norbmanna í vet- ur, Memel nokkur og skáldib Augu/<t Blanche. Var þeim í Kristjaníu veitt hin virbulegasfa vibtaka. er þeir komu l'rá Nibarósi, og flnttar þakkarrœbur fyrir framgöngu sína. I andsvari sínu fórust Blanche mebal annars þessi orb: „þá er jeg ferbabist ylir Kjölinn, er skilur Noreg frá Sví- þjób, gat jeg hvergi ab líta gróba eba aldinblóin, og datt nijer þá í hug, ab svona yrbi hvatvetna þab hrannkynjab, án ilms og anganar, er orka mætti sundrungu milli vor og ybar“. Pýzlcaland. Vjer sögbum í 9. bl. frá hinum mikla höfbingjafundi í Baden-Baden, og töldum allar líkur á því, ab hann muni hal'a orbib heldur árangurslítill fyrir þýzka- land. En sagan er ekki búin. Síban hafa þeir fundizt, forkólfar sambandsins, prinz löfbingi Prússa og Franz Jó- seph, austurríkiskeisari, í borginni Teplitz (24.—26. júlí). Voru þar ineb þeim rábherrar þeirra SchJeinitz og Rech- berg. Var þarsvomikib um dýrbir, og allt ineb svo mikl- um feginleika og fribarbrögbuni, ab legib hefur vib, ab þjóbverja mundi þrjóta erindib. eins og þór forbnni, ab tauga út allan þann fögniib, er blöbin hafa byrlab þeim af funditiuni. þjóbverjar eru gaiimgæfismehn miklir um hiifb- ingja sínn, enda hefnr allt orbib þeim svo minnisstœttt, er vib voru staddir, þá er þeir moettust prinzinn og keisarinn: hýran í augnarábinu, blíban í uiálinu og traustleikinn í bandtökuniim, ;ib þab er sem þeir hafi sjeb takn í skýjiim himins. Og í sannleika hafa þeim birzt mikil takn, mikil sáttmálsmerki, er þeir fullý’rba, ab nú sje sjeb fyrir endann á tvídrœgni og sundrung á þýzkalandi. Gób eru tíbindin, og hlýbuni nú því, er blöbin herma! Prinzinn lofar keis- aranum, ab koma honum í satt vib Rússakeisara1 — er þab ekki fallega gjört? — hann vill reyndar ekki ganga til festu um Feneyjar, enda læzt keisarinn einfrer um ab verja þær fyrir Itölum. en skerist eittlivert af stórveldiinum í leikinn. þá skuli brugbib brandinum þj’zka. Er þetta ekki drengilega mælt? En hvab bjóba þeir á móti, keisar- inn og Rechberg? ITjer stendur hnífurinn í kúnni, enginn veit neitt. Blöb Prússa segja, ab prinzinn hafi skilib þab 1) Meb þeim hafa verib fáleikar í langan tíma. 200 Gísli og kallabur hrókur; hann líktist mjög föbur sínum. Dóttur átti Sveinn og; var hún á vist á bœ einum vib SauMauksd.il vestur, er Dalshús heita. Einhverju sinni lijelt hún á barni, en barnib tók ab gráta. þá heyrbu menn. ab hún kvab þetta fyrir nuinni sjer: „Væri jeg eins og afi minn. væri gott ab stinga gat á maga og lileypa út vindi". Bónda gebjabist illa ab orbuui hennar og rak hana á burtu. þab er og siign fróbra manna, ab Axlar-Björn ætti son og dóttur, auk Sveins skotta, og sjeu frá þeim komnir nokkrir þeir rnenn hjer vestra, er maklega má telja meb hinum merkari mönnum. Lýkur lijer ab segja frá Axlar-Birni. Hættuleg bónorösför. (Eptir norskan maun). þegar Áslaug var orbin gjal'vaxta, var ekki fribvæn- legt ab Fjarbarhorni. Mannvænlegustu piltarnir í sveitinn gjiirbu bæbi ab rífast þar og berjast nótt eptir nótt. Ves var þó abfaranóttina sunnudagsins; lagbist þá gamli Knút- ur ab Fjarbarhorni ávallt íyrir í skinnbrók og lagbi bjark-

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.