Íslendingur - 04.10.1860, Side 5
101
á vib þá, a?) bœta stjórn í Austurríki; en hefnr þá keisar-
inn lofab nokkru í því efni? eba hefur hann hli&rafc til vib
prinzinn nm breytingu á landvarnarlöguin sambandsins?
Hafi svo verib, bar þab at> illu heilli. ab einmitt sama dag-
inn, og þeir skildu, var fellt frumvarp Priíssa í þvi mali á
sambandsþinginu. Sumir geta þess til, ab þab sje prinz-
inn, sein hali ortib ab slaka niest til, og lofa ab taka bet-
ur í taninana norburfrá, og láta rninna rakna úr höndum
vib þjóbernismennina en ab undanförnu. Geti iiver sein
getur bezt. En satt er bezt ab segja, þó þýzku blöbin sjeu
samróma um þjóbernib og eininguna, er á hafi unnizt á
fundinum, þá deilir þó subur- og norbiir-blöbin enn á um
þab, livorir mest haii orbib ab láta undan. Frá prinzinnm
hjelt keisarinn rakleibis dl Bæjarakonnngs, er ávallt hefur
verib talinn harbdrœgastur í andóíinu móti Priíssum. Iljer
fórust honum fögur orb uin fundinn. og hiniim eigi mibur um
þab, hve heillavænlega nú horfbist á fyrir þýzkaiandi og
þýzknm höfbingjiim. Nýlega hefur borizt sú glebifregn fra
Pjetursborg. ab Alexander keisari hafi bobib sendiboba Aust-
urríkis í hirbveizlu, og drukkib minni Austurríkiskeisara
meb fögrum og vingjarnleguin formála. Er ekki þar þegar
komib upp frœib fra íundinum í Teplitz?
Frakkar og Bretar. þó inargir gruni Napóleon
um goezku, þa liafa þó engir þær gætur á honum, sem Bret-
ar og blöb þeirra. Margar snnprur hafa á seinni tímum
ribib ab honuin handan yfir sundib, en hann hefur þolab
þab meb hógværb og iiugjiœbi, en látib sjer um hitt ann-
ast, ab tryggja sambandib vib Breta betur og betur. Keis-
arinn veit. ab þetta samband, hversu óþyrmiiega sem mörg-
um á Englandi kunna ab farast orbin til han*, er miklii
vinsælla meb þorra manna þar, en óvinátta og styrjöld vib
Frakka. Hvervetna þar, er eitthvab gjö'rist í, ab taka þurfi
fram í vibburbina, víknr hann sjer fyrst ab bandamötiimm
sínum og lieitir á þá til libs og fylgis. þanriig fór hann
ab í seinasta vandamálinu, er bar ab höndum, og skiilum
vjer í fám orbum segja frá, hvab hjer var í efni. I önd-
veríiim júnímánubi hófust á Sýrlandi (skattlandi Tyrkja-
keisara) deilur meb tveim þjóbflokkuin, er byggja fjalldali
Og lendur Líbanons, Drúsuin og Marónítum. Drúsar eru
trúblendingar, en Marónítar eru kristnir. Hjer varb
skammt ab bíba heiptarverkanna. Tveir abrir flokkar, er
játa Miíhamebstrú, Kúrdar og Bedúfnar, rjebust til meb
Drúsum, og fóru ab kristnum mönnum hvervetna meb
hinum mesta œbigangi og ofsóknnm, brenndu og bældu,
og þyrmdu hvorki körlurn nje konnm. I júnímánabarlok
201
arlurk fyrir framan rúmib sitt. „Ur því jeg hef eignazt
dóttur," kvab gamli Knútur, „mun jeg freista ab verja
hana".
þórir er mabur nefndnr; hann var bóndasonnr frá
Nesi. þab var mál mánna, ab enginn iegbi jafnopt leibir
sínar til bóndadóttur í Fjarbarliorni og hann. þab líkabi
Knúti gamia illa, kvab og eigi satt vera, þvf ab aldrei
kvabst hann iiafa sjeb þóri þar. Margir hentu gaman ab
þessu, og gatu til, ab fundib nmndi Knútur iiafa þóri, ef
hann hefbi ieitab uppi í klefanum hjá Aslaugu, í stab
þess ab sviptast vib alla hina, sein staulubu fram um gólfib.
Um vorift fór Aslaug til sels meb fjenab föbur síns.
þegnr dagurinn lagbist meb hita yfir dalinn, en fjallib mœndi
svalt upp úr sólbrciskjunni, fjárbjöllurriar gullu, fjárhund-
urinn gó, Aslaug hóabi og bljes í lúbur uppi í hlíbum, þá
varb piltunum þungt í skapi, þar sem þeir gengu ab vinnu
sinni nibri á veUinum. Fyrsta laugardagskveldib, sem As-
laug var í selinu, lögbu þeir upp á fjallib, og keppti hver
ab vera sem fyrstur. En enn þá skjótar koinii þeir ofan
aptur, því uppi á selinu stób mabur á hurbarbaki; tók
höfbu þeir brennt ab köldmn kohim 150 þorp kristinna
manna. Umbobsmenn Tyrkja satu hliitlausir hjá, en á sum-
iiin stöbum lögbust hernienn þeirra á eitt meb illvirkjunum.
Illar og œgilegar þóttu þessar frjettir ab austan í norbur-
álfunni, og Napóleon keisari ljet sendiboba sinn í Mikla-
garbi segja soldáni. ab stórveidin yrbu ab skakka leikinn.
Soldan sendi nú liershöfbingj i sinn Fúad Pancha meb libi
til Sýrlands, en Frakkar og Bretar, ásamt fleiri kristnunr
þjóbitm. herskip til strandanna. Um sama leyti hafbi Na-
póleon skorab á Breta, ab hlntast í meb sjer uiri libsending
til Sýrlands, en stjórnin tók lijer dramrt undir, og þótti
Irelzt ab rábi, ab bibloka vib, þar til sæist, hvortTyrkir væru
cigi einhlítir um ab eyba óöldinni. Nokkru seinna (17.
júlí) bárust nýjar sögur um ódoeina-hrybjinerk og mann-
drap í borginni Damaskus, og þótti Napóleoni, ab hjer
mætti eigi vib svo biíib standa, og lysti liaiin því yfir, ab
hann miindi senda heriib til Sýrlarids, en hjet jafnframt á
stórveldin til saninings um þær tiltektir, er naubsýn bæri
til, til ab tryggja frib og grib kristinna manna. Iljer varö
sein optar beldur en eigi bib á samkomulaginu; öllum
þótti reyndar, sem hjer yrbi handa ab hefja, en ekkert mætti
gjöra ab soldani naubugum. Bretar börbu helzt augun í
libsending Napóleons, og þótti eigi ugglaust, ab libi hans
yrbi eins setudrjúgt á Sýrlandi og í Rómaborg. Iljer var
lengi þrasab frani og aptur. Ensku blöbin og ýmsir í
malstofiiiium, sjerílagi Palmerston lavarbur, Ijetu um þetta
leyti mjiig tortryggilega yfir tiltœki Napóleons, og sögbu,
ab hann nú væri ab stofna til nýrra vandræba, tölubu um
œgilegan herbúnab Frakka, o. s. frv. Nú ritabi keisarinn
sendiboba sínuni (Persigny) í Lundiínaborg mikib fribmála-
brjef, og bibur hann ab segja Palmerston lávarbi, ab sjer
búi ekkert ríkara í brjósti en óskir um vinfengi og sain-
band vib Breta, friburinn sje sjer öllu kærri, og hann iiugsi
inest mn þab, ab efla velmegun þegna sinna og efnahag
Frakklandi meb frjálsri verzlun og friblegum fyrirtœkjuin.
Var ab þessn gjörbur góbur rómur á Englandi, en rjett á
eptir kom stjórnarbrjef fra Parísarborg þess efnis, ab keis-
arinn oeskir samkomiilags og samfara af halfu Breta í sýr-
lenzka og ítalska malinu; á Sýrlandi skuli engu því fram
farib, er skerba megi rjett eba ríki Tyrkjakeisara, og a Italíu
megi enginn skerast í leikinn, hvab sem í gjörist. Vib þetta
urbu Bretar aubveldari, og var þab ab lokum rábib af. ab
senda skyldi lib til Sýrlands, 12 þús. hermanna, og skyldu
Frakkar leggja til helniinginn. Auk þessa skytdi þangab
fara nefnd nianna af hendi stórveldanna, til ab hafa hiind
202
hann á móti hverjum, sem kom. og ljek hann svo óþyrmi-
lega, ab hann ávallt síban minntist orba þeirra, sem liann
heyrbi ab skilnabi: „Komdn aptur. þá færbu meira".
Öllum kom saman um, ab ekki væri nema einn þar
í byggbinni svo liarbur í liorn ab taka, og þab var liann
þórir í Nesi. Og þótti öllum ríkum bóndasonnm þaB
liarbla illt. ab þórir skyldi vera í mesturn metum hjá As-
laugu á Fjarbarhorni.
Sama leizt og gamla Knúti, er hann spurbi þetta, og
hugbi hann, ab væri enginn annar, sem gæti spekt þóri, nnindi
hann freista verba meb sonum sfnuin. Knútur var reyndar
kominn yfir sextugt, en þó var hann opt vanur ab taka
fangbrögbum vib elzta son sinn, ef honum þótti of dauf-
legur leikurinn.
Upp ab Fjarbarhornsseli lá aí) eins einn vegur, beint upp
túnib á Fjarbarhorni. Næsta laugardagskveld ætlabi þór-
ir upp í «el, og læddist varlega upp Iijá bœjarhúsunum.
þegar hann var kominn upp hjá hlöbunni, fór hann ab
greiba sporib, en í söinu svipun flaug mabur á hann. „Hvaö
viltu ixijer"? kvaí) þórir og rak hann nibur fall niikib, svo