Íslendingur - 04.10.1860, Side 6

Íslendingur - 04.10.1860, Side 6
102 í bagga meb Tyrlyum, og sjá mn. ab rannsóknunum yrSi rœkilega fram fylgt, og, ab þ\í unnt væri, rjettur hluti kristinna manna. t'ab erindi var af Breta halfu lagt í hendur Du/ferin lávarM, er fyrir nokkrutn árum var á Is- landi, og ljetu ensk blöb vel yfir því, ab stjórnin hefbi kosib þann mann, er í hvívetna þykir hintim beztu kost- um búinn, og hefur seinustu árin ferbazt. um skattlönd Tyrkja og þannig kynnzt hattum og ástandi þeirra þjóba. Nú er lib Prakka komii) til Sýrlands, og öllutn ofsa og of- sóknum slegib í kyrrb, enda heftir Fuad Pascha, er kvab vera duglegur mabur og rjettsynn, gengib hart ab, og látib forgöngumenn ofsóknartna sœta hörbnnt hegningum, og, ab því sagt er, hafa þegar 800 lyrirtýnt lífinu, en landstjór- ann og fíeiri umbofesmenn Tyrkja hefur hann sent í höpt- um* til Miklagarts, ab þeir verbi dregnir fyrir dóm og fái þau málagjöld, er þeir hafa til unnib. Sagt er, ab 18 þús- undir kristinna manna hafi verib drepnar á Sýrlandi, 6 þús- undir ekkna harmi dauöa bœnda sinna, ert fjölda kvenna hafi verib þröngvab ab ganga í kvennabúr Tyrkja. því er vib brugbib, hver hjálpvættur hetjan og valmennib Abdel- Itad-er1 meb mnnnuin sínum fra Alsír hafi verib kristnum mönnutn í Damaskusborg og víbar. Ilann skaut skjóli yfir svo marga, sem gátu koniizt fyrir í höll hans (sitiiiir segja 3 þús.), og kom fjölda urtdan, en svo ntikill er heibur hans og helgi meb játendum Múhamebstrúar, ab sjálfti illþýbinu fjellust þar hertdur vií> fársverkin, er hann kom ab. KrDtnir höfbingjar hafa þegar ritab honum innileg þakklætisbrjef, og þar ab auk bafa þeir Napóleon keisari og soldán sœmt hann meö miklum heibnrsnterkjum. — Höfbingi Svartfeli- irtga (Montenegrína) Dattílo var skotinn af morbingja tii bana, og hefttr írændi iiarts einn ungur tekib stjórn eptir hann. „Great Eastern", fimbulfarib milda, er Bretar hafa reist, lieftir nú farib hina fyrstu ferb yfir Atlantshafib. A 9. degi var þab undir strönd Ameríku, og hafbi þó ltvergi nterri teWiíi á öllu hrabafii síntt. Innlendar frjettir. Póstskipib Arcturus kont hingaö 16. sept., og fór aptur hje&an 24. s. tn. Meö því fóru : dýralæknir Hansteen og Stefán Thorsteinsen, Bernarö prestur, Dr. Metltalfe, ogann.ir enskur ferbamab- ur, kaupmennirnir Fischer og Wuljf, kona og sonur ofursta Shaffners, ekkja Jóns sýslumanns Snæbjarnarsonar, ein 1) Há hinu sami, er í langan tíma sýudi svo ágæta viirn máti Frökkum á Alsírsiandi. Hann var í nokkur ár í van'haidi á Frakk- landi, en Napóleon keisari ijet hann lausan, er hann kom til valda. 203 ab bu!di í skrokknum. „þú skalt fá ab vita þab," sagbi ann- ar fyrir aptan hann, og lagbi högg niilli herba liotium; þab var bróbir hins. „Hjerkemur hinn þribji," sagbi Kriút- ur, og vildi fá fang á þóri. þóri óx afl, þegnr í hart fór; hann var mjúkur eins og tág. og harbla þungböggur; hann skauzt í ýmsar áttir; þegar höggib reib, var hann allur bnrtu, en aptur fengu þeir febgar högg af honum, þar sem þeir áttu sízt von. p6 kom 8vo, ab þórir varb undir; var hann þá stórnm lam- inn, en gantli Knútur sagbi ópt síban, ab aldrei hefbi Itann fyrir liitt vaskari mann. En ab skiinabi sagbi gamli Knút- ur vib hann: „Getir þú á laugardagskveldib kemur komizt undan Fjarbarhornsvarginum og sonum hans, þá skalt þú eignast dóttur niína. þórir hjelt heim til sín, og gekk þegar til rekkjn. Mik- ib orb fór þar í byggbinni af bardaganum á Fjarbarhorni ; enþetla var vibkvæbiö hjáöllum: „Hvaba erindi átti hann þórir í hendurnar á þeim febgum?“ þó var ein, sem ekki mælti svo, og þab var Áslaug. Hún hiifbi vonazt eptir þóri laugardagskveidib, er þeir börbust, og þegar hún af stjúpdœtrnm Bandrups lyfsala, og stúdent Jónas Jónas- sen. Auk hans hafa tveir ungir landar abur í snmar farib hjeban til háskólans, nl. stúdentarnir Porgrímur Ásmunds- son Johnsen l’rá Odda og Pórarinn Jónsson austan úr Múlasýslu. Dýralæknir Krause fór meb skipi lausakaupm. P. Tærgesens. Til sept.inán.loka riefur tíbarfar verib hib bezt.aáSub- nrlandi, og hóyskapur géngib ab óskum. Hey eru ab söniiu sumstabar lítii, af því grasbrestur var nokkur. en alstabar eru þau sögb í bezta l.igi verkub. t>e*'-su líkt mun þab vera víbast iim Vest.firbingafjórbung. Á Norburlandi og á Austfjörbnm hefur tíbarfarib verib nijög stirt, og töbur víb- ast heldur í lakara lagi, en úthey mun vera skárra, því tíbin batnabi heldur, er á leib. Mannalát: Sjera þorvaldur P. Stepbensen, abstobar- prestur tii Torfastababraubs, andabist 31. ágúst; dáinn er og sjera Magnús þórbarson á Rafn^eyri. (Aðsent). þann 13. maí yfirstandandi ars andabist á 50. ald- nrsári ága*tismaburinn, stúdent og umbobsmaburR. M. Ólsen á þingeyrum, eptir langvinnar og þnngbærar þjáningar af innvortis nieinsemd, er opt höfbu haldib boniim vib rúmib á 2 síbustu æfiáruni bans. Hann var fœddur ab þingeyr- uin 30. dag desembermánabar 1810, og ólst þar upp hjá foreldrum ssínnni: Birni dannebrogsmanni OLsen, innbobs- manni ylir þingeyraklausturs jörbum, og konu* lians Gub- rúnu Rnnóifsdóttur; kom í Bessastabaskóia haustib 1827, útskrifabist þaban 1833, var þar eptir 3 ár skrifari bjá Bjarna amtmanni Thorarensen, kvæntist 1838 jómfrú Ing- unni Jónsdóttur sýslumanns frá Melum í Strandasýslu, bjó 3 ár á Efranúpi í Mibfirbi, fluttist ab þingeyriim vorib 1841, og tók sania ár vib umboMnix af föbur sínum; var kjörinn alþingismabur Húnvetriinga 1844, varaþingmabur 1853, og aptur þingmabur 1857, settnr sýslumabur í Ilúna- vatnssýslu 1846—1847; átti 11 börn, livar af 5 eru á lífi. Olsen sálugi var afbragb llestra ab mannkostuin, gub- hræddur og samvizkusamur, göfuglyndur og nrlátur, hjarta- góbur og hreinskilinn, vibkvæmur og brjóstgófcur, bjarg- Vættur margra naubstaddra, inuristur stjettar og máttar- stob sveitar sinnar, bezti ektamaki, ákjósanlegasti fabir og húsfabir, trúfastur vinur, og ástkær öllum, er hann þekktu. Auk ekkju hans og barna trega þennan rnikla sóma- 20* frjetti, hvernig farib hafbi milli hans og föbur hennar, sett- ist hún nibur og fór ab gráta, og sagbi vib sjalfa sig: „Ef jeg ekki fæ ab eiga þóri, þá mun jeg aldrei lifa glaban dag“. þórir lá rúmfastnr allan sunnudaginn og mánudaginn. Á þribjudaginn var vefcur blítt og snlskin, en rignt hafbi urn nóttina; fjailib var ibgrœnt, glugginn stób opinn, og lagbi ilminn inn af laufinu; bjölluiiljómurinn heyrbist ofan úr fjallinu, og var ein þar nppi ab lióa ; heffci ekki móbir þóris setib inni hjá honum, mnndi bann hafa farib ab gráta. þórir lá í rekkju þennan dag og tvo næstu dagana; en á föstudaginn fór hann á fœtur. Hann nmndi gjörla eptir því, sem Knútur hafbi sagt vib hann ab skilnafci: „Ef þú á laugardagskveldib erkeinur getur komizt undan Fjarbar- hornsvarginnm og sonum hans, þá skaltu eignast dóttur mína“. þóri varb einatt litib upp ab Fjarbarhorni, og liugsabi meb sjer: „Varla trúi jeg því, ab jeg verbi hrakinn optar". Upp ab Fjarbarhoriisseli lá ab eins ein leib, eins og fyr var sagt; en ve! fœr mafcur mundi þó geta komizt þangab,

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.