Íslendingur - 08.11.1860, Side 1

Íslendingur - 08.11.1860, Side 1
8. nóvemb. M — Póstskipib Arcturns kom hingac) til Reykjavíkur 1. þ. mán.; met) því kornu kaupmonnirnir AVulffog Svb. Jakobsen, Sverrir Runólfs- sou steinhóggvari, og þar at) auki einn útlendur mat)ur. Skipiib fer apt- urhjefcan í dag. Er þetta hin síibasta ferlb þess hjeWi áþessuári. Frá útlendum frjettum segjum vjer sít)ar í þessu bla?)i og þeim, er næst koma hjer á eptir. Nonban- og vestan-póstar komu hiugab 7. þ. m. á áliírn- um degi; þeir láta illa af fœrí) og ferbavet)ri, og segir norbanpóstur stirba haustvebráttu aft noríian. Braut) eru engin nýveitt. Sic te, Diva. (Hor. Od. L. I. 3.). Gyðja sólbjört á Cyprus eyl Brœður Helenu há, himnanna ljósin blá! Yindanna drottiun! storma stóð heptið, en byrjar blæ beinið um djúpan sæ! Gnoð, er skáldvinar geymir míns fegurðar ljúfast líf, ljósi því vertu hlíf! Heilan að Grikkja helgri strönd heill beri hástokks þíns helminginn anda míns! þrefaldur eir og þolgóð eik kringdi þess hjartað heitt hugprúður sem ljckk leitt fyrstur brothættan fjalar kjöl ólmar á öldurnar, ótlaðist hann ei par Ilrannar og Œgis heljardans, helstjörnur heldur ei, harðan nje sunnanþey, Ónýtt var það, að œðstur guð styrkri með himna hönd liafinu girti lönd, ef nú samt mega fara fley ótt yfir aldinn mar, ei sem þeim leyfður var. Allt vogar mannsins áköf sál; bölið, sem bannað er, bráðgirnist þjóðin hver! Japetuss djarfur jötun - son eldinn með illum hrekk úrþjóðum gefið fjekk; eldinuni fylgdi’ úr upplieims sal ömurlegt eymdastríð; armœða’ og kvala hríð grúfði sig yfir gumna íjöld; dauðinn, sem fyrr var Qær, fœrðist þá óðar nær, örlaga brynju búinn í; dagshimins dreif um lá Dædaius vængjum á, mönnum þótt væri meinað tlug. Hræðilegt Heljar fióð Ilerkúles ramur óð. Ekkert er bratt fyrir aldar sjót, háum að himna stól hvert leitar moldar fól! Aldregi leyflr íllskan vor hamrinum hvíldarstund lieilagri J>órs í mund ! B. Gröndal. jafnstyrkvan drottni hafsins hám, hvort sem hann œsir æ ellegar kyrrir sæ. Hve mátti dauðinn hræða þann, sem eigi smeikur leit sjódrauga kvikan reit, og sem ógrátnum augum með boðana brotna sá bergrisa höllum á? (Aðsent). Jeg hef lengi þótzt sjá fram á, hve ónóg blöð þau hafa verið landi voru, sem lijer hafa verið um hin síð- ustu ár, þar sem þau hafa bæði verið allt of lítil, og of fá til þess, að í þeim yrði rœtt um almenn málefni, eins og nauðsyn krefur, eigi þau að verða nokkurn veginn skýrð fyrir almenningi; og svo hafa þau gjört sjer allt of 241 Feðgarnir. Eptir Ch. Diclcens. Snúife úr ensku. (Niðurl.). Hann þreif í bjöllustrenginn, og hringdi lijöllunni hart. þjónn einn kom inn, og mælti Hewson til hans: »Festu aptur gluggahlerana, og rektu lokurnar fyrir, Connell, og segðu svo Gahan, að jeg vilji flnna liann«. 1‘jónninn gjörði, sem lionum var boðið, og Gahan kom. Hewsoti tók eptir því, að liann var rauðurí kinnum, en varir hans náfölar, og horfði hann í gaupnir sjer. »Hvað varst þú að gjöra í kring um húsið fvrir skemmstu? Tim«, mælti liúsbóndi lians, og ljet sem ekkert væri. »Hvað jeg var að gjöra í kring um húsið«? svaraði Gahan. »Alls ekkert, nema það, að jeg gekk út fyrir eldliúsdyrnar, til að geta reykt lítið eitt, og sá jeg svín- in, þar sem þau stefndu beina leið til blómgarðs hús- 242 freyju, því að Shaneen, hafði gleymt að láta þau inn í stíuna. Jeg stakk þá pípu minni með eldinum í í vasa minn, og hljóp eptir þeim, og jeg átti sannlega nóg með, liúsfreyja, að snúaþeimvið, ogkomaþeim til bœlissínsK. Gahan var hraðmæltari, en hann átti að sjer, en eigi lypti hann augum sínum frá jörðu. "Ilverjir voru menn þeir«, mælti Hewson, »sem jeg sá ganga um hinn vestri runnann?« »Menn? herra«, svaraði Galian; »þar var engin lif- andi sál á gangi, það skal jeg sverja, nema svínin«. »{>að hlýtur þá að hafa orðið undur Circe, og þó gagnstœtt því«, mælti Hewson til konu sinnar og brosti við, »og svínin orðið að mönnum, því að myndir þær, sem jeg sá, voru mannsmyndir, það er víst«. »Kom þú, Billy«, mælti Gahan, og vildi gjarnan brjóta upp á einhverju öðru; »viltu nú koma heim með mjer? Jeg J>ykist vita víst, að þjer hefur þótt húsfreyja góð við þig, er hún gaf þjer öll þessi hin fögru epli«. Húsfreyja ætlaði að bera fram uppástungu sína, að Billy skyldi verða eptir hjá þeim lijónum, en bóndi hennar 121

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.