Íslendingur - 08.11.1860, Blaðsíða 3

Íslendingur - 08.11.1860, Blaðsíða 3
123 liafi fyllstu þörf á bótinni og fyllsta rjett til hennar. Og enda þótt að stjórnin vœri svo lítilfjörleg í hnga, sem vjer þó alls eigi ætlum lienni, heldur að láta að auð- mjiikum og smjaðrandi bœnum, heldur en að sanngjörn- um rjettarkröfum, liógværlega og skynsamlega fram bom- um, þá er nú eigi orðið við hana eina um að eiga; hún er í öllum útlátum háð ríkisþinginu; og enginn getur ætlað það heilli þjóð, að hún virði samþegna sína meira fyrir það, þótt þeir niðurlægi sig svo, að játa, að þeir engar rjettarkröfur hafl, þar sem þeir annars liafa þær; þvert á móti verður hún að virða þá að minna, er þeir eigi hafa einurð í sjer að beiðast þess, er þeiin ber. Og liver ástœða skyldi til þess vera fyrir Islendinga, að sleppa úr höndum sjer kollektupeningunum eða mjölbótunum, því íje, sem þeir eru í alla staði vel að komnir, og þeim ber með fullum rjetti? Og jeg get ekkert kynlegt sjeð í því, eða neina niðurlægingu, þótt vjer íslendingar viljum hcldur heimta það, scm oss ber, og sýna með því fram á, að vjer eigi sjeuin þeir sveitarómagar, sem sumir Danir og herra. G. |>. telja oss að vera. j>að væri miklu frem- ur niðurlæging og htiimannlegt, el' vjer játuðum, að vjer værum ómagar Dana, og værum það þó eigi. Og enda þótt, að ýmsir Danir kunni að hreifa því, og herra G. j>. játi það með þeim, að vjer getum varla fengið jafnrjetti við Dani, þar sem vjer stöndum þeim á baki í öllum út- látunum, þá get jeg með engu móti verið því samþykkur; því að fyrst er það, að vesöld sú, semnú er hjerálandi því nær í öllum greinum, verður að mínu áliti með öll- um rjetti kennd að miklu leyti ve.r7.1unareinokun þeirri, sem á lá landi voru um rnargar aldir, og því virðist það sanngjarnt, að Danir nú bœti oss að nokkru fyrir það, þar sem þeir hafa á oss lagt. þessa einokun, og liaft all- an hagnaðinn af henni. I annan stað getur e.nginn ætl- azt til, að vjer leggjum fje sjerstaklega til herflotans eða annara almennra ríkisþarfa, svo lengi sem vjer höfum alla reikninga vora sameiginlega með Dönuin; meðan enginn veit, hvort oss er lagt úr ríkissjóð Dana, eða vjer höfum afgang af því, sem oss ber að rjettu lagi; enda verður eigi betur sjeð, en að lierfloti Dana hafl komið og komi oss að œrið litlu lialdi, erhann fyrrum eigivarði landið, með- an Tyrkir og aðrar óþjóðir ræntu og drápu landsmenn, og nú eigi yer það að neinu liði fyrir áreitni og hœfu- lausri ágengni fiskimanna frá Frakklandi og öðrum lönd- um, því þótt dönsk herskip haft verið send hingað íþessu skyni, vita allir, að þau liafa litlu sem engu á orkað, er 2 4f> tortryggni þeirra hvarf smátt og smátt, og hann fjekk aptur jafnmikil ráð í hendur, og liann hafði áður haft. Að nokkurra mánaða fresti var uppreistin með öllu bttdd niður; öllum þeim, sem i fangelsi höfðu settirverið, var rutt burt á ýmsa vegu; sumir voru hengdir, sumir voru sendir úr landi burt, og sumir voru dœmdir sýknir saka, allt eptir sönnunum þcim, sem komnar voru gegn þeim; það komst fullur friður á í landinu, eins og ávallt mun verða í hinum jarðeldakennda jarðveg Irlauds. I>au hjón voru ávallt vel til Vilhjálms; þau tóku hann heim til sín, og liann íjekk þar gott uppeldi eptir stöðu lians, svo að hann gat gjört húsbónda sínum gagn, jafn- vel í barnœsku, og Hewson bar æ meir og meir traust til hans. Tuttugu árum eptir atburð þann, er vjer sögðum frá í byrjun frásagnar vorrar, var það kveld eitt, að Tim Galian kom inn í eldhús Iletvsons, og settist á hornið á bekknum, sem stóð næst eldinum. Hann var þá orðinn fiskiskúturnar eins eptir sem áður hafa legið inni á innstu vogum og flskimiðum landsmanna. Að vjer höfum espað stjórnina með heimtufrekju vorri, get jeg eigi í skilið. Jeg vil alls eigi beraá mótiþví, að opt og einatt hefur verið farið heldur óliðlega í ýms mál vor í blöðunum, og óþarflega verið hnýtt í bæði stjórn og yflr- völd; en bvernig getur stjórnin tekið sjer það svo nærri, að hún þess vegna synji oss um rjett vorn? Álþingið hefur optast farið vel að stjórninni; og enda þótt þvíhafi á stundum yflrsjezt, ogjafnvel farið óskynsamlega að, þá er í íleirum löndum pottur brotinn í þeim efnum, heldur en á Islandi, og það veit stjórnin vel, að alþingismenn- irnir eru menn, og á því eigi að kippa sjer upp við, þótt þeim verði eitthvað á; hún hefur valdið til að kippa því í liðinn, og sýna mönnum fram á hið rjetta, og það ber henni sem góðri stjórn að gjöra, og hafl lýðurinn verið espaður til mótþróa og óhiýðni gegn boðum hennar, því liefur hún þá þegjandi horft á það, og eigi sýnt þann skörungsskap, að hegna þeim, sem hann sýndu, svo al- varlega sem vera bar? >Tei, það liefur hún eigi gjört, heldur lofað þessum œsingamönnum að fara sínu fram ótálmuðum, og það jafnvel embættismönnunum sjálfum. Jeg ætla nú eigi að fara lengra út í þetta mál að sinni, en bið að heilsa herra G. J>., og óska þess með útgefendum »lslendings«, að sjá frá honum í »Islendingi« sem allra-fyrst ritgjörðir um atvinnuvegi vora, sem hann hefur heitið, því liann er maður fróður um marga hluti; en vilji liann rita ritgjörðir um rjettindi vor »Islendinga, vona jeg, að hann láti sjer takast betur, en honum nú tókst, því vísa hans er gömul, þó hún sje ekki góð, og helzt til opt búið að kveða hana. y. llrjef dónmnálastjórnarherrans til amtmanns Melsteðs, sem heit.ið var í næsta blaði »íslendings« hjer á undan. »þjer hafið, lierra amtmaður, skýrt stjórninni frá í brjefl frá 10. febr. þ. á., hvað gjörzt liafi á manntalsþingum í Vestfirðingaíjórðungi tvö hin síðustu ár, er sýslumenn hafa krafizt gjalds þess, er greiða skal til jafnaðarsjóðsins. Af skýrslu yðar, og skjali því, er henni fylgdi, sjest, að til þess að jafnaðarsjóður vesturamtsins gæti svarað þeim talsverðu útgjöldum, er hann átti að greiða tvö þau liin umrœddu ár, og sem einkum höfðu aukizt af því, að 24B boginn og gráhærður. Hewson og kona hans voru enn við góða heilsu, og voru i sama húsinu og áður. |>egar Gahan hafði setzt niður, leit eldabuskan til hans meðaumkunarfullum augum og mælti: »Yiltu fá einn munnsopa af eplavíni? Tim, eða viltu bíða, og drekka bolla af te með mjer og Kitty?« Ilinn gamli maður starði á eldinn, og studdi fast hinum krœklóttu höndum sínum sinni á hvort knje sjer, sem liann vildi stöðva hinn ósjálfráða skjálfta þeirra. »Jeg vil ekkert drekka í kveíd, Nelly«, mæltihann mjög hœgt, og dróg hvert orð; «jeg þakka þjer fyrir«. »IIvar er Billy?« mælti hann eptir stundarþögn; hann var mjög hraðmæltur, og leit snögglega upp á eldabusk- una með slíku augnaráði, að lnin sagði eptir á, að sjer hefði orðið svo hverft við, að hún hefði eigi getað náð andanum. »Jeg skeyti eigi um Billy«, svaraði hún; »jegímynda mjer, að hann sje eitthvað að starfa hjá húsbónda sín- um«. »Til hvers er að dylja hann þess? Ndly«, mælti

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.