Íslendingur - 08.11.1860, Blaðsíða 2

Íslendingur - 08.11.1860, Blaðsíða 2
122 lítið far um að bera á borð fyrir menn sannan fróðleik, eða frœða lýðinn um hið sanna ásigkomulag landsins, en hœtt um of við því, að halda því á lopti eingöngu eða mestmegnis, ef þeim hefur þótt eitthvað aflaga fara hjá yfirvöldunum, nema svona einstökum mönnum, sem þá liafa átt upp á háborðið hjá þeim; það hefur, eftilvill, eigi örgrant verið, að blöð vor hafi jafnvel espað alþýðu manna til óhlýðni og mótþróa. Jeg þóttist sjá, aðslíktgæti eigi góðu stýrt, og því varð jeg glaður við, er »Islendingur« Iiófst; því að jeg þóttist vita það víst, að liann mundi efna orð sín, þau, að styðja og ejla eptir mœtli sannar- legt frelsi og frama hinnar íslenzlcu pjóðar, sem að vísu eigi nnin vera fólgið í eintómri óánœgju með aðgjörðir embætlismannanna og að fegrað sje mál þeirra, sem hlýða eiga, heldur miklu fremur í því, að frœða menn um það, sem sannur fróðleikur er í, og stutt getur að því, að skýra hugmyndir manna um, livernig þeir hezt geti elft velmegun sína og allalíkamlega velsæld, og líka, hverrjett- ur þeirra sje í ýmsum efnum; hvers þeir geta með rjetti og sanugirni ætlazt til af stjórninni, og hvernig þeir eigi að að fara, til að fá skynsamlegum og sanngjörnum ósk- um sínum framgengt; og jafnframt á þann hátt, sem góðu blaði er sœmandi, segja löndum sínum, þegar þeir fœru villir vega, hvort sem heldur er alþýða manna yfir höfuð að tala, eða alþingið; og tœkju þeir eigi slíkum aðfinn- ingurn eða leiðbeiningum vel, væri varla fyrir þá vinn- andi, enda er jeg sannfœrður um, að »Islendingur« muni koma sjer vel hjá öllum hinum betri og skynsamari lönd- um fyrir það, þótt eigi sje allt eitt lof um þá, og hnjóð uin yíirvöld og stjórn. En mcð því jeg hafði gjört mjer þessarvísu vonir ogímyndanir um »Islending«, get jeg eigi neitaðþvi, að mjer kom það hálfvegis óvart, erjeglas greinina frá Kaupmannahöfníl4. blaði »Islendings«, og hefðu útgef- endur blaðsins eigig etið þess, að þeir væru þessari grein ekki samdóm anema svona að vissu leyti eða í sumúm atrið- um, og að hún hefði verið tekin inn í blaðið að eins sökum þess, að þeir vildu gefa sem flestum fœri á, að láta meiningar sínar í ljósi fyrir almenningi, þá yrði jeg að álíta, að það hcfði verið með öllu rangt og móti til- gangi »íslendings«, að látaslíka ritgjörð koma í hann, er svo margt er að mínu álitirangtí og »lslendingi« ósam- boðið, þó greinin sje óneitanlega vel og lipurlega samin, og ætla jeg nú að fara um hana fáum orðum, sem jeg vona að hin heiðraða ritstjórn »lslendings« lofi að koma fyrir almennings sjónir. ðljer virðist svo, sem höfund- 243 hvíslaði þá að henni, að hún skyldi fresta þvi til næsta dags, og því næst var Gahan og sonur hans látnir burtu fara. Árla næsta dag voru vfirvöldin þar í hjeraðinu á ferli, og ýmsir menn, sem voru að læðast um kring, og þóttu tortryggilegir, voru settir í fangelsi. Hattur, sem var með öliu mátulegur handa einum þeirra, var fundinn í millum trjánna hjá húsi Hewsom; í mölinni við gaflinn á húsinu mátti sjá traðk all-mikið, og á veggnum voru ýms för, eins og byssur hefðu verið settar upp við hann. Sögusögn Gahans um mót það, sem ætti að verða við Kilcreans-mýri, reyndist með öllu ósönn; þar var vandlega leitað, en ekkert spjót var þar fundið eða nokk- urs konar vopn. Öll þessi atvik þóttu reyndar ískyggi- leg, en eptir langa rannsókn var þó Gahan sleppt, með því enginn gat borið hann sannan að nokkurri sök. Einn af rannsakendum málsins rjeð þó Hewson til, að hafa vakandi auga á lionum. »Ef jeg væri í yðar sporum«, mælti hann, »þá mundi jeg treysta honum því að eins, að jeg gæti náð í hann, eri eigi meir«. ur greinarinnar eigi hafi þá skynsömu ást á ættjörðu sinni, sem jeg verð að telja hina rjettu, og því nær, sem hann hafi misskilið ættjarðarástina meir, en, ef til vill, nokkur þeirra Islendinga, sem fremstir hafa verið í fylk- ingu að berjast fyrir rjettindum Islendinga, síðan alþingi hófst. Jeg játa það, að Fjelagsritin gömlu og Klaustur- pósturinn eru einbver hin ágætustu tímarit, sem á islenzku hafa verið ritin; en hitt kemur heldur illa við, að skora á menn áþessum tímum, aldrei að minnast áþaðmanns- ins máli, sem að rjettindum landsmanna lýtur, þar sem konungur sá, er ávallt mun lifa í þakklátri endurminningu Islendinga, gaf oss alþingi, sem kemur saman annaðhvort ár, einmitt til að rreða almenn málefni, og bera fram skoðun sína á þeim fyrir stjórnina, og stjórnin sjálf legg- ur fyrir það þess konar mál, sem lýtur beint að rjettind- um Islands gagnvart Danmörku. Enda er það að mínu áliti lireinn misskilningur á ættjarðarást, ef landsbúar skyldu í bœnum sínum til stjórnarinnar haga sjer svo, sem væru þeir rjettlausir gegn henni, og að sjerhver brenheyrsla hennar væri eintóm náð og iniskunsemi, sem þeir ættu enga heimtingu á; af því gæti eigi annað leitt en það, að landsbúar misstu allt þrck og traust á sjálfum sjer, og álitu þjóðina rjettlausa og með öllu um- komulausa í andlegum efnum, og þœttust engu geta áork- að, nema stjórnin legði allt upp i hendurnar á þeim, eða rjettar sagt, gjörði hvað eina fyrir þá, svo þeir þvrftu ekkert að gjöra, nema horfa á, hvernig hinir fœru að. En hvaða framfara-von er að þeim manni, sem þykist sann- fœrður um, að hann sje rjettlaus og til einskis fœr? slíkt vantraust á eigin kröptum er cins skaðlegt cg oftraustið, eða öliu skaðlegra. (>eim mönnum verður eigi hjálpað. þegar hendinni er af þeim sleppt, leggjast þeir í sömu devfðina og doðann og áður. IVIjer virðist það og eigi heldur neitt lofsvert, að vera að smjaðra fyrir stjórninni, til að fá vilja sinn fram, og lítilla framkvæmda von af þeim hinum sömu. (>að stoðar œði-lítið, að frœða menn um ýmislegt, sem til gagns mætti verða, ef jafnframt er dreginn allur kjarkur úr þeim til framkvæmdanna. Euda virðist svo, sem »Fjelagsritin« gömlu og Klausturpóstur- inn hafi litln á orkað á sínum tímuin til framfara landsins, enda þótt jeg játi það fyllilega, að þau hafi margan fróð- leik með að fara. Og hverju hafa embættismennirnir á orkað hin síðustu árin með að fá bót á kjörum sínum? og munu þeir þó eigi hafa farið með neinum ofstopa að stjórninni, og verða þó víst allir að játa, að þeir bæði 244 Ilver daufur og gestrisinn írskur herramaður, slíkur sem Ilewson var, hefur alla-jafna ráðsmenn, sem hvívetna er slunginn, og opt illmenni; hann tekur ómakann af hús- bónda sínum að líta eptir eigin efnum, og hefur forræði fyrir öllu, sem gjöra þarf, hvort heldur erá heimilinu eða annarstaðar, bvort heldur er að gjöra nýja hurð fyrir svínabœlið, eða leygja burtu jörð, sem sje hundrað ekrur enskar. Gahan hafði lengi þjónað Hewson sem slíkur ráðsmaður, og rúmum sjö árum fyrir kveld það, er frá- saga vor hefst, hafði liann gengið að eiga þjónustustúlku lnisfreyju, sem hún hafði miklar mætur á, og var henni trú og dygg, og við það hafði hann fengið enn meiri ráð í hendur. Með konu sinni eignaðist hann eitt barn, og ljetu þau hjón, Hewson og kona lians, sjer mjög annt um barn þetta, er þau sjálf voru barnlaus, einkum eptir andlát móðurinnar, sem nágrannarnir sögðu að eigi væri ofsæl, veslingur; vildi hún gjarnan, ef hún hefði þorað, hafa skipti á kofa sínum, og ganga aptur í liina rósömu þjónustu húsmóður sinnar, sem verið hafði. Eptir þetta tortryggðu þau hjón Gahan um hríð, ti*

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.