Íslendingur - 08.11.1860, Blaðsíða 4

Íslendingur - 08.11.1860, Blaðsíða 4
124 eptir brjefi dómsmálastjórnarinnar frá 11. maí 1858, og viðbótarlögum frá 29. des. 1857 var ákveðið, að það 2478 rdd. lán, er jafnaðarsjóðurinn hafðifengið hjájarða- bókarsjóðnum, til þess að standast kostnað af Hvítárverð- inum gegn Qárkláðanum árið 1857, skyldi endurgoldið innan tveggja ára, — þá sjest, að þjer hafið eptir beztu manna ráði ákveðið 10 skildinga gjald af lausafjárhundr- aði hverju í amtinu til jafnaðarsjóðsins árið 1858, og að menn hafa greitt það af hendi umtalslaust alstaðar í amt- inu, þó það væri helmingi meira en árin þar á undan, nema í B hinum austustu hreppum Barðastrandarsýslu, sumsje í Geiradals-, Reykhóla- og Gu{udah-\u'e\\\mm, eri í þessum 3 sveitum neituðu menn að gjalda nema 6 skk. af lausafjárhundraði hverju, og báru það fyrir, að þeir þekktu engin þau lög, er heimiluðu amtmanni að verja nje einum peningi af tekjum jafnaðarsjóðsins til þess, að greiða kostnað þann, er af Hvítárverðinum leiddi, en hins vegar hafa þeir, eptir því sem sýslumaður hermir frá, sagt, að þeir væru fúsir til að greiða síðar meirþá 4 skild. af lausafjárhundraði hverju, er á vantaði, þegar stjórnin skipaði svo fyrir, að lúka skyldi kostnaði þessum af jafn- aðarsjóði vesturumdœmisins. Af skýrslu yðar sjest enn fremur, að þjer hafið fyrst 13. okt. 1858 fengið brjef frá sýslumanninum í Barða- strandarsýslu, sem dagsett var 2. sept. þar á undan, í hverju hann skýrir frá, hvað gjörzt haíi í þessu efni á manntalsþingum vorið áður í hreppum þeim, er áður voru nefndir; að þjer 16. okt. þá um haustið haflð skipað hon- um að taka lögtaki það, sem eptir var ógoldið í þeim 3 lireppum, er mótþróann sýndu, en að hann þrátt fyrir skipun yðar Ijet það ógjört, og jafnvel svaraði ekki brjefl yðar fyr en að 14 mánuðum liðnum, eður 20. des. 1859. Af þessum undandrætti sýslumanns þessa að gegna því, er fyrir hann var lagt, hefur því leitt, að hinar útistand- andi skuldir hjá gjaldendum eru ekki goldnar þann dag dag, og hefur hann ekki getað annað fyrir sig borið sjer til afsökunar en það, að hann hafl gjört sjer von um, að gjaldendur mundu fást til með góðu að greiða það, er á vantaði tollinn. Eptirdœmi það, er hinir 3 fyrnefndu hreppar þannig höfðu gefið árið 1858, og sem komst vítalaust af fyrir undandrátt sýslumannsins, hefur ásamt með œsingum eins hreppstjóra, eptir ætlun yðar, komið því til leiðar, að þá erþjerárið eptir, 1859, lögðuð 12 skk. gjald á hvert lausa- fjárhundrað til jafnaðarsjóðsins, hafa ekki einungis íbúar 247 vagnstjórinn. »IIann hlýtur að fá að vita það fyr eða síðar. Tim, það veit drottinn, að það vekur harm í brjósti mjer, að verða að særa hjarta þitt þetta kveld, en sann- leikurinn er, að Vilhjálmur hefur gjört það, sem hann átti eigi að gjöra þeim manni, sem hefur verið honum sem faðir«. »llvað hefur hanngjört?" mælti Gahan. »IIvað viltu segja syni mínum til hnjóðs?« »Ilann hefur tekið peninga«, svaraði vagnstjórinn, »sem húsbóndi minn hafði einkennt og lagt á afvikinn stað í skrifborði sínu; því að hannliafði haft grun um það núna síðast, að stolið væri frá sjer peningum. í morgun voru peningarnir horfnir; það var höfð fram rannsókn, og hin- ir einkenndu gullpeningar voru fundnir hjá syni þínum Vilhjálmi". Hinn gamli maður brá höndum fyrir andlit sjer, og reri fram og aptur. »Hvar er hann nú?« mælti hann loksins höstum róm. »Hann erlokaður inni í innra forðabúrinu; húsbónd- þeirra þriggja hreppa í Barðastrandarsýslu, ^heldur einnig margir aðrir gjaldþegnar í Dala-, ísafjarðar- og Stranda- sýslum — og jafnvel meiri hlutimanna í tveim hinum síðast, nefndu sýslum — neitað að borga meira en 6 skk. fyrir hvert lausafjárhundrað, og mikill þorri þeirra hefur jafn- vel haft þá ofdirfð i frammi, að bera fram á manntals- þingum skriflegt skjal, leitt rök að ogjýst yfir því, að þeir vildu ekki ldýða boði amtmannsins, og bæði tekið það upp aptur, er hinir 3 hreppar höfðu sagt árið áður, að amtið ætti ekkert með að verja efnum jafnaðarsjóðsins til að gjalda kostnað Hvitárvarðarins, og þar að auki byggt neitun sína fyrir því, að greiða gjaldið að fullu, á þeirri ástœðu, að þeir fengju enga vitneskju um, til hvers gjöld þau, er árlega væru heimtuð af þeim, væru höfð, og að eptir rjettum skilningi íslenzkra laga yrði engir skattar á þá lagðir, nema því að eins, að alþingi hefði áður sagt þar að lútandi álit sitt. Nú er til stjórnarinnar kemur, og húu, eptir því sem til er mælzt í brjefl yðar, skal láta í ljósi álit sitt um það, hvort þjer haflð haft rjett og heimild til þess, að jafna þannig niður gjaldi á amtsbúa yðar til jafnaðar- sjóðsins árin 1858 og 1859, eins og þjer haflð gjört, eða ekki, þá getur svar vort ekki orðið annað en það, að þjer hafið haft hinn fyllsta rjett til þess, að jafnagjald- inu til jafnaðarsjóðsins á amtsbúa; því eptir lögum þeim, er nú gilda, eruð þjer, í þessu efni, hið eina og rjetta yflrvald, er því máli eigið að ráða, og almenningi getur ekki verið ókunnugt um, að það er með öllu ástœðulaust, að krefjast þess, að alþingi eður gjaldþegnar umdœmanna eigi hina minnstu heimting á, að hafa hlutdeild í niður- jöfnun þessa gjalds á almenning. Eins Ijóst er og hitt, að þjer haflð haft fulla hejmild til, að breyta þannig, sem þjer haflð gjört, því að öðrum kosti hefði jafnaðar- sjóður umdœmisins ekki verið fœr um að greiða i tœka tíð skuld sína til jarðabókarsjóðsins, oghins vegar að stand- ast kostnað þann, er honum að öðru leyti hvíldi á hcrð- um. |>ar se'm það því næst er optar en í eitt skipti sagt í sök þessari, að amtmaður hafl enga heimild haft til, að verja neinu af jafnaðarsjóðnum til þess að gjalda kostnað þann, er leiddi af kláðaverðinum 1857 við umdœmamót- in, þá er slíkt tal með öllu ástœðulaust, því vörður þessi var, eptir tillögum amtsins til stjórnarinnar og með henn- ar samþykki, settur í þarflr alls umdœmisins, og kostn- aður sá, sem af verðinum leiddi, hlýtur því að snerta allt 243 inn hefur í hyggju að láta flytja liann í fangelsi árla á morgun«. »Ilann gjörir það ekki«, sagði Gahan seint. »Drepa drenginn, sem frelsaði h'f hans, nei, nei«. »Veslings-maður«, mælti eldabuskan, «harmurinnn gjörir liann ringlaðan; enda er það engin furða«. »Jeg er eigi ringlaður«, mælti hinn gamli maður í höstum róm. »Hvar er húsbóndinn? Fylgdu mjer til lians«. »Kom þú með mjer mælti kjallaravörðurinn; »jeg skal spyrja hann, hvort liann vilji tala við þig«. Gahan þýddist það, og gekk með honum, en riðaði á fótunum. þegar þeir komu í stofuna, skalf hann allur og titraði, og studdist upp að vegnum, svo að hann eigi fjelli, en kjallaravörðurinn lauk upp dyrunum og mælti : „Gahan er hjerna, herra, og beiddi mig að spyrja yður um, hvort hann mætti tala við yður um litla stund«. »Segðu honum að koma inn«, sagði Iíevjson sorg- fullum róm, en annars var hann vanalega glaðlegur í máli.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.