Íslendingur - 12.01.1861, Blaðsíða 4

Íslendingur - 12.01.1861, Blaðsíða 4
15G þannig hefur hann ekki á nokkurn hátt notað sjer af þess- um vitnisburðum til þess að tæla eða fleka nokkurn með þeim, svo allt virðist að lúta að því, að hann liafi rjett að mæla, og að hann, hafl hann á annað borð haft nokk- urn vissan tilgang með því, að afla sjer þessara mörgu vitnisburða og hinna mörgu nafnaundir sjera Torfa vitnis- burð, sem kominn er fram í frumriti, og sem fer mörg- um fögrum orðum um mannkosti liins ákærða, hafi ein- ungis leitað sjer fordyldar með því, að fánöfn sem flestra undir svo heiðarlegan vitnisburð, er hann (ákærði) við það mundi þykja meiri maður en ella, en slíkt getur ekki bakað honum hegningu. Ákærða ber því að dœma sýknan af sóknarans á- kæru, og það því fremur, sem hann hefur setið í fjarska- löngu varðhaldi, og misst við það atvinnu að því skapi. Svo virðist og eptir þeim upplýstu málavöxtum ekki held- ur ástœða til, að sá af lögsókninni leiddi kostnaður, og þar á meðal Iaun til verjanda í hjeraði, er að upphæðinni til samþykkjast, svo og laun sóknara og svaramanns hjer við rjettinn, 5 rd. til lnors um sig, lendi á ákærða, og ber því kostnað þann að greiða úr opinberum sjóði. Yiðvíkjandi meðferð og rekstri málsins í hjeraði er þess að geta, að málið hefur staðið miRlu lengur yfir en góðu hófl gegni, þar sem það er byrjað í marz 1857, og er þetta því vítaverðara, sem ákærði hefur verið hafður í varðhaldi, að minnsta kosti mjög lengi, þó þetta verði ekki glöggt sjeð af rjettargjörðunum, sökum þess, að þær eru ógreinilegar, en slík aðferð er gagnstœð grundvallar- reglunni í tilskipun 24.jan. 1838, 13.gr., sem ekki heim- ilar slíkt nema í hinum stœrri misbrotamálum, en þar sem sýslumannaskipti eru orðin, og sá, er hóf málið, er fallinn frá, en sá dómari, semleiddi málið til lykta og felldi dóm í því, nokkurn veginn hefur rjettlætt meðferð sina á mál- inu, vitnast, að meðferð þess og rekstur í hjeraði ekki liefur verið slík, að nœg ástœða sje til, að láta það varða undirdómaranum ábyrgðar. Sókn og vörn málsins hjer við rjettinn hefur verið lögmæt. Pvi dœmint. rjeit a<) vera: Ákeerði Jón Hjaltason á af sóknarans ákœrum í máli pessu sýkn að vera. Málskostnaður fyrir undir- og yfirrjetti, og par á meðál laun sóknara og svaramanns við landsyfrrjettinn, málsfœrslumannanna H. E. Jóhns- sonar og Jóns Guðmundssonar, 6 rd. til hvors um sig, borgist úr ophiberum sjóði. 811 ar honum datt í luig þriðja heilræðið: »Hugsaðu þig um, áður en þú fram k væ mir«; og það varði hann óhöppunum; hann sekkti bræði sína, gekk hœgt að tjald- inu, semvarfyrir dyrum herbergisius, lypti upp einu horni þess, og leit inn. í fyrstu gat liann ekkert sjeð í myrkr- inu; en eigi leið á löngu, áður en augu hans vöndust dimmunni; sá hann þá konu sína, þar sem hún satmeð krakkann á knjám sjer, við hliðina á stalli einum, sem hann þóttist vita að átti að tákna leiði sitt. Konan var orðin nokkru grennri og fölleitari, en hún var til forna, en drengurinn stór og þriflegur. }>egar Jladawan sá þetta, þaut hánn inn, sagði konu sinni, Ayeshu, hver hann væri, ognú fylgdi á eptir faðmlög, hopp, lilátur og grátur, hvað innan um annað, og mundi það verða næsta hloegilegt, ef reyna skyldi að lýsa því. Ayesha hjelt í föt hans, að hann skyldi kyssa hinn hlæjandi dreng í flmmtugasta skiptið. þar var innileg hjartansgleði á ferðum. Eptir óteljandi barnalæti ætluðu þau hjón loks að setjast að kveldverði; sneri þá Eadawan ásjónu sinni til austurs og mælti: Greinin, sem blrthió þjóðnlfur, 13. ár, nr. S, er stœrir sig af pví, að pað sje j>jóðbla.ð ÍS- lendaiij^a ? býður lesendum, sínum út úr pví, sem vitað var i Islendinr/i um álpingissetuf-kanselíráðs V. Finsens framver/is sem konunr/kjörins pinr/manns, er pannit/ /ör/uð, að ,,íslendinr/urÍC svivirti sir/ otj lesendur sina meðfyvi, að svara henni eðuröðrupvi- liku, par sem i henni ekki að eins er /irúr/að sa.man botnslausum vitlet/snm ot/ ósannindum, er hvcr bónda- maður rjetur af sjá/fum sjersjeð, við vanvirðandi orð um pá,er að ,,ls/endinr/i“ stanr/a, heldur einnit/ va/in stjórn vorri ber/er/a af rísettu ráði viðbjóðs/er/a meið- andi orðaliltœki. En pnr á móti finnttr „fs/endinr/ur" sjer sktjlt, að skora fastler/a tt j>jóðma á islandi, að hún Iriti ásanncist, að hún beri svo mikla /otn- inr/u ft/rir stjórn sinni, að slík rjrein sem pessi veki hjá henni maklet/a t/remju or/ fi/rir/itninr/u, eins ot/ vjer lika fast/erja skorum á stiptamtinann vorn, nð drar/a ábijrrjðarmann t/rcinar ptrssarar ft/rir lötj or/ dóm ft/rir svívirðuorð hans vnt stjórnina, svo virðinr/ hennar sje hvorki meidd að ósekju, nje fá- fróður almcnnintjur venjist við petta np/t í pví, að hti/da, að á sama stundi, hve háðiilerj og óvirðu/eg orð menn velji henni. Ritstjórn »Islendings«. Innlcndar frjettir. Ef það þykir stundum ástœða til um sumarsótstöður, þegar dagar eru lengstir, veður mildast, og vegir beztir, í landi voru, að kvarta um samgönguleysi, fjörleysi og frjetialeysi, hvað mun þá ekki mega segja um þennan tíma árs, þegar skammdegis- þunginn ríkir yfir oss hvað tilfinnanlegast. þar situr hver sein hann er kominn, hvcrt heimilið er eins og veröld út af fyrir sig; vjer sitjum þar inni kyrrirog þögulireins og í varðhaldi, en veturinn stendur fyrir dyrum úti eins og fangavörður. AUar hafnir eru tómar, ekkert sjesthaf- skipið. Sjávarbœndurnir liafa hvolft útvegnum, sitja við hampvinnu sína inni ápalli, og eru að búa sig undirver- tíðina. Sveitabóndinn hyggur að kindum sínum, hvernig þær þríflst, gefur hey á garða og mokar frá húsum. l'restar og sýslumenn brjóta heilan yflr nýársskýrslum. Kaupmennimir sitja yflr reikniugum sínum, sem bráðum 312 »Jeg þakka þjer, þú spámaður, fyrir vizku þá, ér þú sendir mjer fyrir jijón þinn, Abou Kasim; sje nafn þitt vegsamað«. Að því búnu fóru þau enn að kyssast, og faðma að sjer drenginn, og síðan settust þau að kveldverdi. Rada- wan tók þá brauðhleifinn, sem Abou Kasim hal’ði gefið honum, og braut hann í sundur, en þá fjellu úr honum dýrindis-gimsteinar, og. var það IjarskamikiU fjárhlutur. Fjalla-Eyvi ndur. Hver er sá, sem ekki hafl heyrt „Fjalla-Eyvinclar“ getið? hins nafnkunna útilegumanns, er á öldinni sem leið hafðist við um langan aldur inn í óbyggðum; var svo haghentur, að hann reið af tágum vatnsheldar körfur (vandlaupa), svo frár á handahlauptim, að hann dró und- an fljótustu hesturn, og hljóp uppi álptir og villigæsir, er þær voruísárum, svo slingur og ráðagóður, að þótt liann yrði höndlaður af bvggðamönnum, koinst hann jafnan úr höndum þeim aptur, og varð þannig, eins og fyrrum

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.