Íslendingur - 12.01.1861, Blaðsíða 6

Íslendingur - 12.01.1861, Blaðsíða 6
158 Mest iinni’ eg Aþenuborg; Aristófanes; mig kunna gjörði gamanleik með, gleði jeg borgara varð. Öfundsöm örlaganorn aptur þaðan mig hrakti, ieitaði eg landfiótta þá lýðfræga Rómaborg í; átti’ eg þar allianga dvöl, unnu mjer Rómverjar næsta, þótti rnjer bœtast það böl, er beið jeg landflótta af. Ilnignaði heimsveldi því, er höfðu Rómverjar stofnað, dapurt í dá þá jeg ijell, dróttum og gleymdist um stund. En jeg Itölum hjá, afsprengi Rómverja fornu, vaknaði veslum af dúr, værðum jeg skeytti’ ekki meir. Ureifði’ eg þá hörpu á ný og liölda með skemmtunum gladdi, ljek jeg mjer líferni að lýðanna’ á hljómfögrum streng. Sveimaði’ eg síðan um lönd, sigraði allmargar þjóðir og mjer ruddi til rúms rekkum jeg allgeðþekk varð. Fram gekk jeg Frakka á grund, fræga þar átti jeg sonu, Moliers, Uejnards rún róm minn til skýjanna hóf. Áður jeg Englum hjá ágætum Shakespears af ljóðum gengi í góðu jeg var, glaðna þá hagur minn fór. IJolberg mjer helgaði söng og llafnar í sali mig leiddi, nam jeg svo ðiorðurlönd nýtra sona með styrk. Hug minn hryllti við því, hjara norðurs nálægar vitja, hugðist jeg krókna af kröm kaldan við jöklanna tind. Eigi jeg ágirntist meir og undi vel ríki í mínu, víðlent er virtist mjer nóg veldi mitt blóma í stóð. Heyrði’ eg þá, hvar sæti’ ein háfölduð tignarleg kona; sægirt og svipmikil mjög segulátt hrímkaldri í. Fýsti mig finna það sprnnd, forðum er sönggyðjum unni, og freista, hvort flrðum ei fengi jeg gieði þar veitt. Tók jeg þá hjarðstaf í hönd og lijelttil sæbarðra stranda, afkomst jeg allaleið, og mig hjer gelið þjer sjeð. Yðiír jeg flnna fór, því freista vildi, livort mætti skemmtun skamma’ yður íá skammdegisrökkrunum í. Oætið þess gestur jeg er, gjörið ei ofharða dóma, áfátt þótt allmargt sje, umbóta sem að er vant, fáskrúðug fram kem eg hjer framandi sunnan úr heimi, bjóst jeg ei bitru við bálfrosti norðan úr geim. Að mestu er jeg lijer nú útlendum klæðnaði búin, en sá, sem innlendur er, útlendan þó hefurblæ; en þótt jeg útlend sje, innlend jeg kann síðar verða, verið því vorkunlát mjer, vant hvað er fvrstunni í. Eigi það ætlan mín var, yður þá heimsœkja fór jeg, að afla mjer auðs eða lofs; annar minn tilgangur var, ef mætti jeg eina stund yður stytta saklausri ineður gleði, þá gefast mjer laun, gulli sem betri jeg tel. Misskiljið eigi, hví jeg á ísagrundu sje komin, nje liyggið, að háð og spott helztur minn tilgangur sje. Sagt er, að sje jeg þess gjörn, seggi að athlœgi gjöra, en hvort að er það satt, jeg bið að dœmið nú þjer. J»að er að sönnu satt, að saklausa gleöi jeg elska, en ckki undir því nein illska nje meingjörð er leynd. (Leikeiidurnir koma iun og rafca sjer í kringum palíu, en hún or í niitbjunni). lleyrið jijer, lierrar og frúr, hýrleitar meyjar pg sveinar, og sjáið, jeg sýni’ yður nú svipfögur börnin mín öll. Sú er óskin mín ein, áður en brott hjeðan sný jeg, að þau auki mjer frægð, en vður þeim gleði sje af. Megið ei mælast þjer til mikils af óreyndum börnum. þau eru’ ei verkinu vön, í víngarð minn er jeg nú set. Bið jeg því virða vel, þótt viðvaningar þau sjeu, œflngar allt þarf við, því ekkert er fullkomið strax. Síðar mun sú koma öld, þá seggir mjer fagnandi heilsa einnig á ísagrund, og mig þar sæla jeg tel. Ekkert jeg eptir lief við yður framar að tala, en fel yður fáráð börn, fátt sem að enn hafa reynt. Kveð jeg þá konur og menn; kærasta ósk þá jeg hefi, að yðar glatt fái geð gamansöm leikbörnin mín. f fsorláknr !§t. lllöndal. Yic) heljar grjót og hamrafót þar hljóí)ar aldan blá; þalh œgis fljót er undirrót til eymdar mbrguru hjá; vií) ólman stranrn þar eykur glauin sú brlaganna dís, er ljósiti aum úr lífsins draum til líkfjalanna kýs. Og Jjorláks líf nú þrant, og kíf í þessum kvaddi hljoin; hans sakna víf, er hann var hlíf og hugljúft unaÍ5blúm ; þútt. aldan blá því ynni á, þá éigum vjer þab >amt, því drottni frá er fengur sá, hann fer ei langt nje skammt. I þrennnm staí) er stbí)vat) þab, er storbin fœí)ast leit; þar hallar bla*b sjer haugum aí) í helgum dauí)ans reit; í hjarta manns, á hveli lands und hlýrri jart)ar súl; og skrýtt meb krans á skaparans þeim skæra himinstúl’. 31. Gub þrennur og hár um gjbr- vbll ár, hann gaf oss þrennan stab: því andinn er, þar líflb Ijer oss Ijús, uns slokknar þaí); og sonarins líf var sorg ogkíf, hann seig í dbkkta grbf, en fbbursins súl af stjarna stúl streymir um lbnd og hbf. Ei J)orláks Ijúb, nje f>orláks hljúb, njo þorláks lofsæl bnd er dáib því, en dvelur í gubs drottins fbfourhbnd. Uaiin líkurupp mund álífsins stuud, þar liflr blúmgvab frœ; þá lítum vjer, hvort libib er þab Ijús, er dú í sæ. Mig undrar ei, þútt inegi fley í marar sbkkva geim ; í lífsins þey allt hold er hey af liorra slegib þeim, er frœ og blat) á fjarrum staft i fegri lífgar súl. Hans valdib þab sje vegsamat) um veraldar allan stúl ! ág. 1860. II. Grundal. ikólaröð í Reykjavíkurskóla í janúarmán. 18G1. 4. bekkur. 1. Páll Sigurðsson. 2. Páll Blöndal. 315 um í Hlíð, og annaðhvort dvalizt þar, eða annarstaðar í lireppnum til þess, er liann var orðinn fulitíðamaður, og fœra menn því til sönnunar, að þar hafi bann son átt, er Jlafn bjet. Móðir Rafns var Pvra Jörinsdóttir. Var llafni þessum vísað þar til sveitar löngu síðar í elli. |>á er Eyvindur fluttist úr hreppnum, fór liann að Traðarholti í Flóa. það er í Árnessýslu. Ætla menn, að þar hafi hann orðið verkstjóri eða fyrirvinna; en líkur þykja til þess, að þar hafl liann ekki lengi verið, og orðið að fara þaðan sökum þjófnaðar. Er svo sagt, að sá ókostur hafl honum jafnan fylgt. En sú segja menn væri undirrót hvinnsku iians, að hann hafi með fyrstu hnuplað osti frá farandkonu einni, og verið þá staddur í Oddgeirshólum, og liafl hún lagt á liann, að hann skyldi aldrei óstelandi verða upp frá því, en komast þó ekki undir mannahend- ur; þóttu þau álög liafa rœtzt á lionum jafnan síðan. Nú, er Eyvindur fór frá Traðarholti, er það sögnbæði Árnesinga og ísfirðinga, að hann liafl farið til Vlstfjarða, og komizt þar að búhokri með ekkju þeirri, er Ilalla hjet, og börnum hennar, og búið þar; sumir segja á einbýlis- 31B liœ til fjalla, en eptir Torfa presti Magnússyni, sem nú er á Kirkjubóli í Isafjarðarsýslu, er baft, að hann hati lieyrt, er hann var prestur á Stað í Grunnavík, að þau Eyvindur og Halla Iiaft búið á bœ þeim, er beitir að Hrafnsfjarðareyri, og liaft allgott bú. Sá bœr er í Jökul- fjörðum og Grunnavíkursókn. Ilalla þótti nokkuð blendin og harðlynd og hafði misjafnt orð, en Eyvindur þótti bæði góður maður í skapi og hinn háttprúðasti í öllum við- skiptum, og það vissu menn, að hann var mörgum íþrótt- um búinn; hann var glímumaður góður og vel syndur, manna frástur á fœti og brattgengur, og kunni hverjum manni betur bandahlaup, ogkomþað honum opt að góðu baldi, er honum var eptirför veitt, og hann þurfti að forða lífl sínu. Eigi er auðið að sjá, hvort þau Eyvindur og Halla hafi átzt eða ekki, nje heldur liversu lengi þau bjuggu á \restfjörðum, áður en þau struku í óbyggðir. J>ar fer’ og þrennum sögnum uin, fyrirhverja sök þau hafi strok- ið úr byggð. En sú er inargra manna geta, að Eyvindur hafi goldið þar góðmennsku sinnar, eða þá ómaklega einn-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.