Íslendingur - 12.01.1861, Blaðsíða 8

Íslendingur - 12.01.1861, Blaðsíða 8
160 lausar eldspýtur, en þó eru þ;er því miður enn- þá eigi orðnar almennar lijáoss eða í Daninörku, lieldur við hafa menn enn þá liæði þar og hjer þennan hættulega hlivt, er getur komið að voða, þegar minnst varir. Ilinn fyrsti efnafrœðingur, er ruddi veginn erlendis í þessu máli, var þjóðverskur maður, Schrotter að nafni; hann fann, að plios- phorinn verður nærfellt alveg liættulaust efni, ef úr lion- um er gjörður hinn svo nefndi »rauði phosphor«; en það er með þeim liætti, að hinn almenni hviti »phosphor« er látinn vera í miklum hita nokkra daga, og verður liann þá rauður á lit, og verður alls annars eðlis, en hinn livíti »phosphor« hefur til að bera. J>ann veg kviknar eigi í þessum »phospIior« nema við afsa- mikinn hita, þar semíhinum vanalega »phosphor« kvikn- ar við sólarhita eða ofnhita. Ilinn „raitði phQsphor‘‘ er heldur eigi eiturkenndur og gefur enga gufu af sjer, er hættuleg sje fyrir heilsu manna. þegar Schrotter var búinn að flnna hinn rauða »phosphor«, fóru menn að hugsa um að brúka hann á eldspýtur, en verksmiðjumönnum þótti það að, að hann þyrfti svo mikinn hita til þess, að í honum kviknaði; á hinn bóginn þótti ísjárvert, að blanda honum við chlorkalí eða aðra mjög eldfima hluti, því við það gæti verksmiðjunum orðið hætta búin, er slík sam- hlöndun getur haft sömu verkanir og púður. Sœnskur efnafrœðingur, Lundström að nafni, fann nú mjög einfalt ráð, ermönnum þó eigi fyr hafði dottið í hug; hannbrúk- aði hvort fyrir sig, sum sje liinn rauða „phosphor“ og chlorkaliið, og það á þann hátt, að hann ljet bræða chor- kalí eintómt utan um, en rauða »phosphorinn« festi hann á spjald, sem eldspýturnar skyldu stroknar við. Yið þessa einföldu aðferð er öll hætta við eldspýturnar alveg afnum- in; »phospliorinn« hefurmisst alla sína eitur-eiginiegleika; hann getur eigi orðið heiisu verksmiðjumannanna að tjóni, og ekki þarf að óttast eiturverkanir hans í mat, eða að börn fari sjer að voða með eldspýtunum; í þeim getur eigi kviknað af sjálfu sjer, livort sem menn stíga á þær eða núa þeim við aðra hluti, nema það sjft gjört á spjald- inu, þar sem rauði »phosphorinn« er á. þannig virðist ]»að, að þessar eldspýtur hafl marga kosti fram yfir þær vanalegu, og að þær bráðum muni koma í stað þeirra, einkum jiar þær eru ekkert dýrari en hinar gömlu. Verðlag’ á ýmsum útlendum vörum í Reykjavík í janúarmánuði 1861, eptirþví sem vjer liöfum k'omizt næst; Rúgur 9 rdd.; mjöl 9 rdd.; bankabygg 14 rdd.; stein- kol2rdd.; salt 2 rdd.; kaffi gott 32—36 skk.; kandíssykur 24 skk.; hvítasvkur 24.skk.; tóbak (rjól) 56 skk.; (rulla) 64 —72 skk.; brennivín 18—20 skk.; hampur hvítur ítal. 28 —40 skk.; rússneskur hampur 22—24 skk.; fœri 60 f. 4 pnda 1 rd. 64 skk.; fœri 40 f. 2 pnda 88 skk.; miltajárn 9 skk. pundið; stangajárn ’/a þuml. 12skk. pnd. Anglýslngar. Eptir »sk skiptárálíaiidaus i dauarbúi pursteius kaupmanns Johnsens verba jarbirnar Keldur í Móstellssveit «" Uaiíkakot á Alptanesi bobnar til kaups á uppbobsþingi, sem haldib verbur í hœjarþinghúsi Iieykjavíkur, þannig: laugard 19. jan. þ. árs (( annab sinni), og iaugard. 28. jan. þ. árs (í þribja og síbasta sinni), hvorutveggja daginn um hádegi, kl. 12. — Siiluskilmálar verba þar og þá auglýstir. Skrifstofn Kjósar- og Gnllbringusýslu, 6. janúar 18GI. P. Melsteð, settur. 2 egghelmingsmyndaðir gulllinappar, samfastir á gull- lilekk, eru mjer týndir í gær einhverstaðarbjer i bœnum. Sá, sem flnnur þá og fœrir mjer, má vænta sanngjarnra fundarlauna. Keykjavík 9. jauúar 18(>L. P. Guðjohnsen. Dagana 1fi. til 18. þcssa mánaður vcrður ferð liá mjcr norður á Akureyri «g til balui; lil þess tíiiia tek jeg á tnúti brjcl'- iini o£ smdinjjum, {)« meif.i senclin"arnnr hvcr nin si<f ekki vera þyntrri en 10 lóð; burftareyrir verður helmin«>i minni cn vant er að vera incð jióstum. Reykjavík, 12. jan. 1861. E. þórðarson. Prestakoll: Vcitt: Grundarping í Eyjaijárðarsýslu 29. f. mán. sjera Siggeiri Jakobssyni (presti til Hellna). Kjalarnesping í Iíjósarsýslu 5. þ. mán. sjera þórði Thorgrímsen (presti til Otrardals). Óveitt: Breiðavíkurping i Snæfellsnessýslu, metin 32 rdd. 32skk., auglýst 5. þ. tn. Otrardalur í Barðastrandarsýslu, metinn 19 rdd. 8 skk., augiýstur 8. þ. m. Útgefeudur: Benidikt Svéinsson, Einar Pórðarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalin, Jón Pjetursson. ábyrgí.armaW. Páll Pálsson Melsteð, Pjctur Gudjohnson. Prenta^ur í prentsmi<bjurini í Koykjavík 1861. Kinar f>ór^arson. 819 það liafa menn fyrir satt, að Eyvindur væri um 20 vetur í útlegð, og liafi hann þá átt að verða frjáls maöur á eptir. Mun það vera dregið af því, sem segir í Grettis- sögu, þó meiri likur sjeu fyrir Jiví, að farið væri aö fyrn- ast yfir lög þau á efri hluta 18. aldar, er gengu hjer á landi um slíkar sakir öndverðlega á 11. öld, er Grettir var uppi. það er talið víst, að þau Eyvindur hafi víða verið í óhyggðuin, og átt sjer hreysi á ýrnsum stöðiun, livert eptir annað, og þykir sönnu næst, að þau liaft allt af flntt byggð sína lengra og lengra austur og norður í landið. Fyrir innan by..%'ð á Jökuldal í Norður-Miilasýslu licfur oss verið sagt að lieiti Eyvindarfjöll; þar hafl Ey- vindur verið um hríð, og sjeu þau síðan við hann kennd. l.tn það leyti, sem liann var þar eystra, er sagt, að ein- hverju sinni væri smalamanni á Brú á Jökuldai vant nokk- urra ásauða; fór hann þá og leiiaði þeirra langt fram á öræfi. Loks komliann að giíi einu, og gcngur hann með því um sinn, til þess er hann sjer kofa einn þar niðri; er Jiar kona úti og mjólkar fje í kvíum. Ilundur rann með smalamanni og gó, en við það iítur mjaltakona upþ. 320 4 erður þá smalamaður líræddur og hleypur, sem fœtur toga, og segir tíðindin til byggða. Brugðii þá hœndur við, liöfðu flokk uppi, og fóru þangað, sem þeim var tit vísað, fundu gilið og sáu merki til þess, að þar hefðu menn biúr.t utn. En gilbóndinn var þá alluráburt, livort sem það nú var Eyvindur, eða einhver annar. Eptir að þau Eyvindur lögðust út, varð þeirra fyrst vart á Hveravöllum; það er norður af Kjalhrauni á Auð- kúlu-afrjett. Gjörði Eyvindur sjer þar skála, og lilóð upp einn hverinn, sem sjezt hafa inerki til fram á vora daga. Var Arnes þá með þeim, sem fyr er nefndur. {>ar var margt sauðfjár á heiðunum; höfðu þeir fjelagar þá að- drátt mikinii íið búi sínu og suðu matinn í hvernum þeim hinurn upphlaðna. þá var það liaust eitt, að þeir Eyvind- ur stálu vistum og ýmsum plöggum frá Magnúsi bónda á Gilhaga í Skagafjarðardölum; höfúm vjer eigi heyrt, hvort þeir sóttu hann heitn til þessa illvirkis, eða hann átti leið um fjöllin i grennd við þá Eyvind. (Erarnh. síðaij.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.