Íslendingur - 12.01.1861, Qupperneq 7

Íslendingur - 12.01.1861, Qupperneq 7
159 3. Jón Andrjesson Itjaltalín. 4. forsteinn Jónsson. 5. Eggert Ólafsson Briem. 6. Skúli Magnússon Norðdal. 7. Pjetur Guðjohnsen. 8. Eggert Sigfússon. 9. Hjörtur Jónsson. 10. Skapti Jósefsson. 3. bekkur B: 1. Hallgrímur Sveinsson. 2. Jónas Bjarnarson. 3. Jón Ásmundsson Johnsen. 4. Jjorkell Bjarnason. 5. Mattías Jokkumsson. G. Páll Pálsson Melsteð. 7. Friðrik Clm Thorarensen. 3. bekkur A: 1. Benidikt Iíristjánsson. 2. Sigurður Jónassen. 3. Jens Vigfússon. 4. þorlákur Thorarensen. 5. Lárus Benidiktsson. G. Tómas Bjarnarson. 7. Tómas Hallgrímsson. 8. Ari Pjetursson. 9. Stefán M. Stephensen. 2. bekkur: 1. Eiríkur llriem. 2. Sigurður Sigurðsson. 3. Páll Jónsson. 4. Steingrímur Jolmsen. 5. Sveinbjörn Sveinbjörnssen. 1. bekkur: 1. Jakob Pálsson. 2. Jónas Ilallgrímsson. 3. llendrik Siemsen. STýjar brennistelnsspýtnr. Brennisteinsspýtur þær, er almennt hafa verið við hafðar á seinni árum, hafa marga ókosti tit að bera, og hafa komið mörgu illu til leiðar, eins og nú skal stult- lega frá skýrt. llinar almennu brennistcinsspýtur eru tilbúnar úr nphosphor, chlorkali« og brennisteini, og með því »phos- 317 ar eður annarar varmennsku konu sinnar, eða fylgikonu, hvort heldur sem Halla var. Sú er ein sögn, að Eyvind- ur veitti viðtöku þremur óbótamömnun: Arnesi1, Jóni »manndrápara«, og Abraham, og liafi haldið þá alla á laun vetrarlangt. En er vart fór að verða við þjófnað og rán þar í sve.it, lagðist sá orðrómur á, að vera mundi af völdura Eyvindar, og að hann mundi hafa fleiri fylgifiska í för með sjer; átti þá að rannsaka híbýli Eyvindar að vordögum. En er honum kom pati nokkur af þeirri fyrir- ætlan, Jjet hann laust bú sitt á Vestfjörðum, og liljóp undan í fjöll með liyski sitt. Sú er önnur sögn um til- drög til þess, að Eyvindur fór i útlegð, að Hallahafl lagt 1) Skiili prestur Gíslason, hinn fróíiasti matiiir, hefur heyrt þess getib, niaímr pessi hafl Giffcmundur heitii), ug kallatiur Arn- arnes-Gufctmindur, en verit) stytt og nefndur Arnes. Vjer ætluui þa?> ekki rjett; því bæþi húfuin vjer haft tal af þoim mónnum, er sáti og hoynbu Arnes, og svo kvetmr skýrt á um þafe í kirkjusókn Iteykjavíkur- prestakalls, er scgir: 1805 sjóunda dag sopt.mán. dú í Engey nitnr- setukarl órvasa, ‘Jl árs, Arnes Pálsson, er vorit) hafbi útilugumaínir met) Eyvindi; hann var jartaþur í Heykjavík 11. sept. sama ár. Ári ái)ur er hann tallun nÆurseta 1 Eugey. phorinn« er hættulegt eiturkennt efni, þá hafa þær margri óhamingju til leiðar komið. Fyrst er nú það, að tilbún- ingur þeirra á verksmiðjunum gefur tilefni til hættulegs sjúkdóms, með því phosphorgufan er einhver hin vesta eiturtegund, og hefur fjöldi manna mátt kenna á því, með því verkamennirnir í verksmiðjum þessum fá bein- átu i kjálkabeinin, og kenna menn um það phosphor- gufunni, sem er þess eðlis, að hún setur þennan sjúk- dóm í beinin. |>á er og önnur óhamingja búin af þessum eldspýt- um; það getur sumsje auðveldlega að borið, að í þeim kvikni af sjálfu sjer eða við hina minnstu óvarkárni, og hafa margir eldsvoðar bæði á sjó og landi orðið til á þennan liátt á hinum seinni tímum, og hefur þetta sum- staðar orðið svo almennt, að stjórnendur hafa orðið að banna brúkun þeirra með lögum. |>etta hefur einkum átt sjer stað á Suður-f>ýzkalandi; þar hefur bæði kviknað í verksmiðjum og gufuskipum, sökum óvarlegrar meðferðar á þessu hættulega verkfœri. Stundum liefur það og við borið, að menn hafa bráð- drepið sig á þessu verkfœri, og kemur það af þvi, að »phosphorinn« er baneitraður, ef hann kemst í sár; þannig hefur mörgum orðið þaðaðbana, að »phosphorinn« hefur hrokkið af eldspýtum, er þær hafa verið stroknar, í sár á mönnum, og hefur það orðið þeirra bani. Enn fremur hefur það opt borið við, að börn hafa farið sjer að voða með þessum spýtum, því þau hafa kveykt í sjer eða öðr- um hlutum. Fyrir nokkrum árum dó merkiskona ein í Englandi áf þeirri orsök, að hún stje á eldspýtu, sem sprakk og kveykti i fötum hennar, en fötin loguðu svo öll, að eigi varð að gjört, og varð það hennar bani. f>á varð og annar maður, er hafði þann vana, að bera á sjer eldspýtur í brjefl, fyrir því, að kviknaði í fötum hans, er hann datt á hellu eða stein, svo að eldspýturnar sprungu og kveyktu i fötum lians; hann skammbrann allur, og var með mestu áheitum, að honum yrði bjargað. Líka hefur það átt sjer stað, að börn eða illviljaðir menn hafa látið eldspýturnar í mat, og hafa þær þá orðið mönnum að bana, eins og annað eitur. Eldspýturnar hafa á seinni árum geflð tilefni til svo margra slysa, að efna- frœðingar hafa gjört sjer að skyldu, að flnna eitthvert hættuminna efni í þær, en hingað til hefur verið haft. Eptir margar tilraunir hefur þetta nú tekizt tveimur efna- frœðingum, sem þó voru hvor langt frá öðrum, svo nú liafa menn á Frakklandi, og líkast til víðar, alveg hættu- 318 lag sitt við ótíndan þjóf, Arnes eða Abraham, og eptir að þau hefðu drekkt pilti cinum niður um ís á Hrafns- firði, hafi þau þrjú saman strokið á fjöll, en látið börn sín ung eptir á bœnum. Yildi þá Halla brenna bœinn, en Eyvindur latti þess, og fórst það illvirki þannig fyrir. Dóttir þeirra ein, er Ólöf lijet, liljóp til næsta bœjar, og sagði tíðindim og fyrir þá sök varð börnunum bjargað. J>riðja sögnin ' er sú, að þau Eyvindur ogllalla væruvinnu- lijú hjá bónda einum í Norðurlandi, er Arnes hjet. Bóndi sá hafl ratað í þjófnað, og því tekið það ráð upp, að forða sjer undan mannahöndum Qg leggjast út. En fyrir því, að Eyvindi var vel til bónda, hafl hann eigi viljað við hann skilja, og ráðizt til ferðar með honum, en verið þó sjálfur með öllu sýkn saka. En aðrir, sem miður bera Eyvindi söguna, segja, að á Vestfjörðum hafl liann stolið sjer til hengingar, og er hann varð þess vísari, að liann mundi eigi geta þar lengur haklizt við, þá hafl hann horíið af heimili sínu öndvert sumar, og llalla með honum; hafi þau þá haft með sjer ýmsa búshluti og önnur áhöld, hlaupið til fjalla, og gjörzt útilegumenn.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.