Íslendingur - 19.03.1861, Qupperneq 6

Íslendingur - 19.03.1861, Qupperneq 6
190 >itur maður, enda þurfti liann á sínum tímum eigi að óttast neina útúrdúra af »politiskum oddborgurum» (poli- tiske Spidsborgere). Embœttismennirnir og landar í'ylgdu honum trútt og vel, án þess að líta til hœgri eða vinstri, enda þurftu þeir þá eigi beldur að óttast það, að bin góða tilætlun þeirra yrði gjörð að stjórnfrœðislegri grýlu, og þá var alls eigi sá tími, að það þœtti merki upp á „Separa- tisme“, þó menn vildu hafa sem mesta þarflega uppfrœð- ingu hjer á landi. Á binn bóginn er það sannast að segja um Dani, að alls eigi mundu þeir á vorum dögum taka slíkt illa upp, og til sannindamerkja um það getum vjer getið þess, að lierra prófessor Tscherning, sem hjer var í fyrra-sumar, lærður maður og góður, sagði, að það væri sannfœring sín, að læknaskipuninni á Islandi yrði bezt og fljótast við bjargað með því, að landlæknirinn hefði jafnan unga menn til kennslu í læknisfrœðinni. Innlendar frjetílr. Síðan vjer rituðum síð- ast í blað vort, hafa oss borizt fáar innlendar frjettir. Tíð- arfarið hefur verið heldur stirðara en að undanförnu, um- hleypingar, snjókoma nokkur, en frost lítið; aflatregt af sjó, og varla mátt heita róið hjer á Innnesjum nema 12. þ. m.; þá öíluðu Akurnesingar og Seltjerningar vel, en langrœðið var fram úr hófi; Álptnesingar leituðu sunnar, og fengu að sögn lítið. Nú er þorskur kominn inn fyrir Carðskaga og farinn að fást í net af Keflvíkingum; er nú vonandi, að fiskast fari úr þessu, enda er liart orðið um bjargræði hjá mörgum. Skepnur eru í góðum hold- um, livaðan sem til spyrzt, og líkindi til, að heyin endist mönnurn, ef vorið verður ekki því bágara. Ífílentlar fr jettir. Póstskipið (Arcturus) kom til Reykjavíkur 16. þ. m. um nónbil; lagðiþað útfráKaup- mannah. 1. marz og kom við á Skotlandi og Færeyjum. Iíaupmennirnir Svb. Jacobsen og Aug. Thomsen komu út á því. Vöru kvað það flytja allmikla hingað til flcstra kaupmanna. Ilelztu frjettir eru þessar: Veturinn hefur verið kaldur ytra, en af Færeyjum er oss ritað, að þar hafi veðurátt verið svo góð, að elztu menn muni eigi slíkan vetur, og fiskiafli verið þar allgóður. Prússa-konungur dó 2. jan í vetur, og bróðir hans Wilhjálmur 1. kominn þar til ríkis. Til ófriðar horfir með Prússum og Dönum, og hafa nú Danir viðbúnað mikinn á sjó og landi. Ríki F'ans konungs á Napoli er liðið undir lok, eptir að hann í lehr. mán. gafst upp fyrir Sardiníumönnum; er nú Viktor E- manúel orðinn konungur yfir allri Italíu. Páfans er nú að litlu getið. Garibaldi lagði niður öll hervöld, þ<gar honum þótti Itaiia unnin úr höndum Napoli-konungs, og situr nú í makindum að húi sínu á lítilli eyju, er Capiera heitir. Mikil tíðindi eru orðin austur á Kínverjalaidi. Frakkar og Englendingar hafa barizt við Kínverja, umið frægan sigur og tekið höfuðborg landsins Peking; kds- arinn ílúinn norður í land, en friður saminn, og er >ar meðal annars í skilmálum haft, að kristnihoðendur sktli hafa fullt frelsi þar í landi, og verzlun öllum þjóðum }ar heimil. Hvorugt hefur áður fengizt, og eru það mikar gleðifrjettir. Tvídrœgni er mikil í bandafylkjum Norðir- Ameríku. Suðurfyllun halda ákaft fram þrælkun hinaa blökku manna, en norðurfylkin standa móti því, og iís einkum út af því sundurþykkjan, og horfir að líkindumtil stórtftiuda met> þeim. þeir Shaffner komust lieilu og höldnu irr Grujnlandsfor sirini til Eriglands; er rnælt aí) byrjat) veri)i aí) legjja segulþráfeinn í stnnar rnilli Amerrku og Evrópu, en sagan segir, tt) Sliaffner hafl selt einkaleyfl þa%, er homirn var veitt til þeirra hluta X febrúarm. þ. árs var rúg seit í Kanpnih. ú 6—7 rd. 72 sk. tunn.; bankab. á 9 rd. 16 sk. til 9 rd. 72 sk. t. Kaffi frá 25—32’/4sk. pnd.; kandissykur á IS'Ask. pnd. (Aísalfrjettir frá útlondum látum vjer koma í næsta blati). Kmbaettaveiting’ar. Land- og bœjarfógetaombættií) í Reykjavík er veitt Ánu sýishiiM. Thorsteinson, 18. f. m. Skagafjarí)arsýsla Eggert sýslum. ftrie*. Mýrasýsla Jdhannesi sýslurn. Gubmuudssyni. Vestmannaeyja- sýsla kand. jór. Bjarna Magnussyni. Anglýsing. Samkvæmt auglýsingu útgefanda »íslendings«. í nr. 22, hið jeg lijer með hina heiðruðu útsölumenn og kaupendur blaðsins, er eigi þegar hafa greitt andvirði þess, að gjöra það hið allra fyrsta til E. þórðarsonar, forstöðumanns prent- smiðjunnar. 0. V. Gíslason. Útgefendur: Benidíkt Sveinsson, Einar Pórðarson, IJalldór Friðriksson, Jón Jónsson IJjaltalin, Jón PJelursson. ábyrgþarniaiur. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Preiitobur í prentsmiíjjunni í U.ykjavík 1861. Einar þó r<)arson. 879 sveinninn hyggist við hirtingu, en varaðist að geta þess, að hún hefði hótað honum, að láta vagnmanninn leggja á hann refsingima. Williams þótti hrot hans eigi svo stórkostlegt, og ldr að taka málstað hans, og beindi tal- inu í aðra átt. Síðan gekk liann til hvílu, og liugsaði eigi meira umþetta; ætlaðihann, að Anthony mundifyrir löngu genginn til rekkju. Anthony sneri eigi heim aptur nm nóttina, cn morguninn eptir sagði Edward inóðnr sinni hið sanna, því að hann liafði enga ró á sjer; datt þá næsta mjög ofan yfir hana við þessa sögu, samt veitti hún honum engar átölur, eii rjeð honum að eins, að leyna Williams þessa, því að liann mundi verða afar- reiður. Williams tók að verða órór yfir því, liversu lengi Anthony var í hurtu; sendi hann því til allra kunningja sinna til að spyrja eptir honuin; hann Ijetog spyrjast fyrir um hann á þjóðvegum, og um þorpin þar í grenndinni, og Ijet jafnvel prenta auglýsingar í blöðunum, sumar til að skora á sveininn, að hverfa lieim aptur, og sumar tit að biðja góða menn, að sýna honum allan greiða, hvar 380 sem hann kynnifram að koma. En þetta varð allt árang- urslaust; hvergi spurðist neitt til sveinsins. Edivard unni fóstbróður sínum af heilum hug; gekk honum þetta nær til hjarta, irieð því hann fann til þess, að hann var vald- ur að því; en allt um það leið eigi á löngu, áður hon- um \æri það úr minni liðið. Sökum þessa missis vinar sins eiusetti hann sjer, að segja aldrei ósatt framar, þeg- ar einhver gæti beðið tjón við, eins og það væri auðið, að sjá gjörla fyrir allar aíleiðingar ósannindanna. Fám árum eptir þetta var það einhvern dag, að Ed- ward reið á markað einn mikinn, sem haldinn var eigi allnærri hœ þeirn, þar sein liann átti heima. Á leiðinni kom hann þar að, er vegir skildu, og villtist hann þá af rjettri leið; mœtti hann þá hónda nokkrum, og vísaði hann lionum aptur á rjettan veg; komst liann síðan með heilu og höldnu til markaðarins, og skemmti sjer vel. llann kevpti þar ýmsa smámuni, gaf þá aptur hinum og þessum, semliann eigiþekkti, og hlógu þeir að honum fyr- ir, enþað, sem hann þáhafði eptir af skotsilfri sínu, missti hann í knattleik á borði (Billiard). (Framh. síðar). .

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.